Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1983, Síða 10

Víkurfréttir - 24.03.1983, Síða 10
10 Fimmtudagur 24. marz 1983 VÍKUR-fréttir Afkastamikil teppahreinsunarvél til leigu án manns. Uppl. í símum 3313 og 3214. HITAVEITA SUÐURNESJA Þjónustu- síminn er 3536 Starfsstúlka óskast til ræstingarstarfa. Upplýsingargefurfram- kvæmdastjórinn, sími 3320. Trésmiöja Þorvaldar Ólafssonar hf. Skeytamóttakan er opin alla daganasem fermt er í Keflavík og Njarðvík, í síma 1000. Póstur og Sími, Keflavík Sandgerðingar Miðnesingar ÚTSVÖR AÐSTÖÐUGJÖLD Þriðji gjalddagi fyrirfram- greiðslu útsvara og að- stöðugjalda er 1. apríl n.k. Gerið skil á gjalddögum og forðist þannig dráttar- vexti og önnur óþægindi. Sveitarstjóri Systrafélag Ytri- Njarðvíkurkirkju 15 ára Föstudaginn 11. marz sl. varö Systrafélag Ytri-Njarð- víkurkirkju 15 ára. Aöalhvatamaöur aö stofn un félagsins var séra Björn Jónsson. Stofnfundur var haldinn 11. marz 1968 I Stapanum og voru stofn- endur 43 konur. Fyrsta stjórn félagsins var þannig skipuö: Formaður Sjöfn Sigur- björnsdóttir, ritari Rebekka Guöjónsdóttir, gjaldkeri Guörún Valgeirsdóttir, varaform. Elisabet Benja- mínsdóttir, meðstjórnandi Guörún Ásta Björnsdóttir. Endurskoðendur: Ingibjörg Ólafsdóttir og Nílsína Þ. Larsen. Tilgangur félagsins er að efla kristilegt safnaðarlíf og vinna að menningar- og mannúðarmálum ísókninni á hvern þann hátt sem heppilegt er talið á hverjum tíma. Fundir voru haldnir í Stapa, en fyrsti fundur var haldinn í kirkjunni 8. nóv. 1979. Margt hefur verið gert í fjáröflunarskyni, haldnir hafa verið basarar, haust- og vorfagnaðir, barna- Kökubasar á laugardag Átthagafélag Snæfell- inga og Hnappdæla á Suðurnesjum efnirtil köku- basars í Sjálfstæöishúsinu í Keflavík, n.k. laugardag 26 marz kl. 14. - epj. ísstöðin sagði ekki upp í tveim síðustu tölublöð- um var látið að því liggja að meðal þeirra aðila er áhrif hefðu haft á atvinnuleysið hér á Suöurnesjum hefði verið ísstöðin hf. i Garði. Þarna hefur því miöurskol- ast eitthvað til hjá okkur hér á blaðinu, sem við leiðrétt- um hér með. Hið rétta er aö meöan togarar fyrirtækisins voru látnir sigla meö aflann, fékk allt það starfsfólk ísstöðvar- innar sem áhuga hafði fyrir því, vinnu við Fiskverkun Guöbergs Ingólfssonar, en þar var störfum fjölgaö um helming meðan svona stóð á málum. Biðjum við velvirðingar á þessum mistökum blaðs- ins. - epj. skemmtun og blómamark- aðir, og hefur allur ágóði runnið til kirkjunnar. Fyrir síðustu jól fór félag- ið út í að gefa út jólakort, og gekk það mjög vel. Vill fé- lagiö komaáframfæri þakk-- læti til allra þeirra sem tóku vel á móti þeim. Allur ágóði af sölu þeirra rann í orgel- sjóð kirkjunnar. Næsta verkefni félagsins er blómamarkaður. Vinnu- fundireru haldnireinu sinni í viku og er byrjaðaðföndra fyrir næsta jólabasar. Núverandi stjórn skipa: Formaður Sigurbjörg Ól- afsdóttir, ritari Pálína Gísla- dóttir, gjaldkeri Lára Yngva- dóttir, varaform. Þórunn Friðriksdóttir, meðstjórn- andi Fanney Kristinsdóttir. Endurskoðendur: Guðfinna Arngrímsdóttir og Sigrún Valdimarsdóttir. Könnun á búsetu starfsfólks á Suðurnesjum ( viðtali sem blaðið átti fyrir nokkru við formann At- vinnumálanefndar Kefla- víkur og um leið formann Atvinnumálnefndar Suður- nesja, Ingólf Falsson, kom fram að Jón Unndórsson, iðnráðgjafi Suðurnesja, væri að vinna að könnun um búsetu starfsfólks á Suðurnesjum og væri þetta verk unnið af nemendum Fjölbrautaskólans í samráði við Jón. Að sögn Jóns er núna verið að vinna að þessari könnun, þ.e. verið er að kanna hvaðan það fólk kemur sem hér starfar. ,,Hér er ekki um að ræða neina söfnun persónulegra upp- lýsinga um hvern og einn, heldureinungis heildar yfir- sýn,“ sagði Jón.“ - epj. Suðurnesjamenn, ath. Verslunin Róm hefur hafið filmumóttöku. Gjörið svo vel og komið með fermingarmyndirnar. Fljót og góð þjónusta. Tjarnargötu 3 - Keflavík WM/0/jP 2211 •a Leigubílar - Sendibílar KJÖRSKRÁ fyrir Keflavíkurkaupstað vegna alþingis- kosninganna 23. apríl 1983, liggurframmi á bæjarskrifstofunni, Hafnargötu 12. Bæjarstjórinn í Keflavík STEINSTEYPUSÖGUN Sögum m.a. gluggagöt, stigaop og hurðagöt. - Sögum einnig í gólf og innkeyrslur. - Gerum föst verðtilboð. Upplýsingar í símum 3894 og 3680. Hljóðlátt - Ryklaust - Fljótvirkt TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI KRISTJÁNS OG MARGEIRS SF.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.