Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1983, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 24.03.1983, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 24. marz 1983 11 Hörkustemming á fyrsta hæfileikavöldinu í Bergás Hæfileikakeppni var hald in i Bergás næst síöasta Smaauglysingar NÁMSKEIÐ Myndflos og japanskt brod- erie (pennasaumur) verður haldið í Keflavík í marz-apríl ef næg þátttaka fæst. Upp- lýsingar og innritun í versl- uninni Rósalind í síma 3255 og í síma 3539. Kona óskast til að gæta 5 mán. drengs, helst allan daginn. Uppl. í síma 3790 eftir kl. 19. Colly-hvolpur Hreinræktaður colly-hvolp- ur fæst gefins. Uppl. í síma 3464 eftir kl. 18. Keflavík - Njarövík íbúö óskast til leigu. Uppl. í síma 2590. íbúð óskast 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu strax í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 3571. Takið eftir Tökum að okkur mótafrá- slátt og alla almenna auka- vinnu kvöld og helgar. Uppl. i síma 3273 kl. 7-8 á kvöldin. Til sölu vestfirsk freðýsa, að Lyng- holti 9, sími 2309. Til sölu vel með farin frystikista og barnavagn. Uppl. að Holts- götu 20, Njarðvík. Unglingahúsgögn Klæðaskápur, skrifborð og hillur (hvítt + korkur), selst ódýrt. Uppl. í síma 2209. Til sölu Lauspúða sófasett, sófa- borð, innskotsborð, 2bekk- ir. Uppl. í síma 2157, vinnu- sími 1369. föstudagskvöld, og komu þar fram tveir aðilar. Ólöf Sigurðardóttir sýndi dans og gerði það mjög fimlega. Hitt atriðið var sýningar- flokkurinn Drekarnir, en þeir sýndu Kung-Fu, bar- dagalistina, og voru að koma fram í fyrsta skipti. Sýndu þeir mjög góða takta þrátt fyrir litla reynslu. Á morgun, föstudag, munu tvö önnuratriði koma fram og svo þann næsta. Að þrem kvöldum liðnum verða valin þrjú atriði sem kómast í úrslit og mun úr- slitakeppnin fara fram strax að lokinni undankeppninni, ag þá aö sjálfsögöu í Bergás. þket. Bíleigendur, athugið Sparið og gerið sjálf við bílinn í björtu og rúmgóðu húsnæði. Einnig bónaðstaða. Verkfæri og bílalyfta á staðnum. Opið alla virka daga frá kl. 8-22. Laugardaga frá kl. 10-19. BÍLASJÁLFSÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Iðavöllum 9c - Keflavík - Síml 3214 Ólöf Siguröardóttir Drekamir Forgangur Suðurnesja- manna verði virtur Fundur í stjórn og trún- aðarráði Verslunarmanna- félags Suðurnesja, haldinn þann 14. marz 1983, sam- þykkti eftirfarandi ályktun: „Vegna vaxandi fram- boðs á vinnuafli á Suður- nesjum krefst Verslunar- mannafélag Suðurnesja þess að gildandi regla um forgang Suðurnesjamanna til starfa í héraði sé virt af hálfu vinnuveitenda. Beinir félagið þessari ályktun til allra þeirra fyrirtækja, sem hafa rekstur á Suðurnesj- um og einnig til Varnarliðs- ins." Suðurnesjamót í innan- hússknattspyrnu 1983 byrjar nú um helgina með leik Grindavíkur og Víðis, en leikjaröð ásamt leikdögum næstu 2 vikur er svona: Laugardaginn 27. marz kl. 10.30: UMFG-Víðir Fimmtudaginn 31. marz kl. 14.00: Hafnir-UMFN Fimmtudaginn 31. marz kl. 16.00: Reynir-UMFG Mánudaginn 4. apríl kl. 14.00: UMFG-Hafnir Mánudaginn 4. apríl kl. 16.00: Víðir-Reynir Föstudaginn 8. april kl. 18.00: UMFN-UMFG Laugardaginn 9. apríl kl. 14.00: Hafnir-Víðir Sizes: 3Vá~14 Malarskórnir komnir Adidas World Cup Winner Adidas Breitner Super Adidas Rumminigge Verö frá kr. 513.00 Einnig barnaskór Patrick og Adidas nr. 28-35 frakr. 481.00 (] Sími 2006 >¦ " Urlnnhraut Q9 . Kaflauílr Hringbraut 92 - Keflavík allt sem hugurinn girnist Stœrsta póstverslun í Evrópu. f rá Quelle Quelle pöntunarlistinn með vor- og sumartískunni'83 er 600 litprentaðar blaðsíður, uppfullar af vönduðum þýskum varningi. Úrvalsfatnaður á alla fjölskylduna, skór og töskur. Allt gæðavörur á hagstæðu verði. Öruggur afgreiðslumáti. Vinsamlegast klippió þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendiö okkur eöa hringiö — ef þér viljið kaupa Ouelle pöntunarlistann. Verö listans er kr. 75 auk póstkröfugjaldsins. Quelle-umboöið Pósthólf 39,230 Njarðvík. Sími 92-3576. Afgreiðsla í Reykjavík Laugavegi 26, 2.h. Sími 21720. Natn sendanda_________________________________________________________ heimilisfang sveitarfélag póstnúmer L QuEllE umboóió sími 21720

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.