Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1983, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 24.03.1983, Blaðsíða 14
Vll'XMmm Fimmtudagur 24. marz 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717. [ G 1 1 SALAT 1 1. BMB SPARISJODURINN i jtfj^^^i^w^d.'' Keílavík Sími 2800 Njarövík Sími 38O0 Garfti sími 7ioo Stóráfangi hjá Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar Trésmiðja Þorvaldar Ól- afssonar verður 10 ára nú í vor. Byrjaði fyrirtækið rekst urinn í 50 ferm. bílskúr, en í dag hefur fyrirtækið 2000 ferm. húspláss við Iðavelli í Keflavík. Eins og sagt hefur verið frá áður í blaðinu keypti tré- smiðjan vélasamstæðu frá Danmörku, sem getur fjöldaframleitt hurðir og við Bláa lónið Á vegur SSS hefur verið unnið að undirbúningi þess aö viö Bláa lónið svokall- aða rísi meö tímanum heilsustöð, aö þvíer Eiríkur Alexandersson, fram- kvæmdastjóri SSS, sagöi í viötali við blaðið í síöustu viku. Til að vekja athygli á máli þessu hefur veriö ákveðið að halda ráöstefnu í maílok með þeim aðilum er kynnu að hafa áhuga á máli þessu. Er hér átt við sveitarfélögin á Suöurnesjum, psoriasis- og exemsamtökin, Hita- veitu Suöurnesja, aðila inn- an heilbrigöisstéttarinnar og ferðamálastéttarinnar, landeigendur ýmsa aðra er kynnu aö hafa áhuga fyrir þessu málefni. Tíminn fram að ráðstefn- unni er notaður til rann- sókna á vatninu, þ.e. inni- Keflvíkingur í Garðinn Eins og sagt hefur verið frá hefur staðiö til að Hraö- frystihús Keflavíkur seldi bát sinn Keflvíking KE 100, en það hefur ekki gengiö enn. Nú hafa þeir hins vegar leigt bátinn til Baldvins Njálssonar í Garði, og verður báturinn því á línu- veiðum sem landróörar- bátur í vetur. - epj. haldi þess, fólkið baöar sig eftir ákveðnum reglum, til aö sjá betur út hvernig lækningamátturinn yröi. epj. margt fleira og gerir það að verkum að hægt verður að fá pöntun afgreidda sam- dægurs. Þessa dagana er verið að vinna á fullu við uppsetn- ingu þessara véla og margs konar iðnaðarmenn að störfum, og að öllum líkind- um verður byrjað að keyra vélarnar innan mánaðar, eða um svipað leyti og fyrir- tæki mun haldauppálOára afmæli sitt. - pket. Myndir teknar úr verksmiöjusal Danskir starfsmenn frá Sennerskor A/S aö störfum 3 slösuðust í 45 óhöppum Samkvæmt skrá lögregl- unnar í Keflavík og Gull- bringusýslu að Grindavík undanskilinni, urðu 45 um- ferðaróhöpp í febrúarmán- uði sl., þar af uröu lítils háttar slys á mönnum í tveim óhaþpanna, þ.e. 2 ökumenn slösuðust og ekið var á bensínafgreiðslu- mann við Aðalstöðina. 31 þessara óhappa urðu í Keflavík, 6 í Njarðvík og 8 annars staöar i umdæminu, þar af 5 inn á Reykjanes- braut. Athygli vekur að í 7 þeirra umferðaróhappa sem skráð voru, var óhappa staðurinn plan Aðalstöðv- arinnar Hafnargötu 86, eða við inn- eða útakstur af planinu. Mun blaðiö taka þann þátt sérstaklega fyrir anars staðar. Sem fyrr sker sig nokkuð úr sem orsakavaldur gá- leysi og ógætilega ekið aftur á bak, og svo er það ört vaxandi aö stungið sé af án þess að láta vita, en í tveim af þeim tilfellum ísl. mánuði var um bílþjófnaði að ræöa. Sé aldur tjónvalda og tjónþola skoðað nánar kemur í Ijós, að sem tjón- valdar er aldurinn 25-35 al- gengastur hjá körlum og 21-35 ára hjá konum, en sem tjónþolar er aldurinn 21-35 og 35-50 ára áber- andi mestur hjá körlum og 25-35 hjá konum. - epj. Spurningin: Fáum við páska- hret? Umferoaróhapp á Hafnargötu Lúðvík Gunnarsson: ,,Já, al- veg örugglega, það bendir allt til þess." Asdis Guðbrandsdóttir: ,,Já alveg örugglega, er það ekki komið?" Róbert Tómasson:,, Ja, það hefur verið vaninn." Sigrún Ólafsdóttir: ,,Nei, ég vona ekki."

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.