Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1983, Page 14

Víkurfréttir - 24.03.1983, Page 14
Fimmtudagur 24. marz 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717. SPARISJÓÐURINN ' mSSSSSSSSM mk fnnrri Ji " BJÉ Keflavík Njarövík Garöi Sími 2800 Sími 3800 Sími 7100 Myndir teknar úr verksmiöjusal Bláa lónið Eins og sagt hefur verið frá hefur staðið til að Hrað- frystihús Keflavíkur seldi bát sinn Keflvíking KE 100, en það hefur ekki gengið enn. Nú hafa þeir hins vegar leigt bátinn til Baldvins Njálssonar í Garði, og verður báturinn því á línu- veiðum sem landróörar- bátur í vetur. - epj. Þessa dagana er verið að vinna á fullu við uppsetn- ingu þessara véla og margs konar iðnaðarmenn að störfum, og að öllum líkind- um verður byrjað að keyra vélarnar innan mánaðar, eða um svipað leyti og fyrir- tæki mun haldauppálOára afmæli sitt. - pket. Keflvíkingur í Garðinn Stóráfangi hjá Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar Á vegur SSS hefur verið unnið að undirbúningi þess að við Bláa lóniö svokall- aða risi með tímanum heilsustöð, að því er Eiríkur Alexandersson, fram- kvæmdastjóri SSS, sagði í viðtali viö blaöið í siðustu viku. Til að vekja athygli á máli þessu hefur verið ákveðið að halda ráðstefnu í maílok með þeim aðilum er kynnu aö hafa áhuga á máli þessu. Er hér átt við sveitarfélögin á Suðurnesjum, psoriasis- og exemsamtökin, Hita- veitu Suðurnesja, aðila inn- an heilbrigðisstéttarinnar og ferðamálastéttarinnar, landeigendur ýmsa aðra er kynnu að hafa áhuga fyrir þessu málefni. Tíminn fram að ráðstefn- unni er notaður til rann- sókna á vatninu, þ.e. inni- Trésmiðja Þorvaldar Úl- afssonar verður 10 ára nú í vor. Byrjaði fyrirtækið rekst urinn í 50 ferm. bílskúr, en í dag hefur fyrirtækið 2000 ferm. húspláss við Iðavelli í 3 slösuðust í Samkvæmt skrá lögregl- unnar í Keflavík og Gull- bringusýslu að Grindavík undanskilinni, urðu 45 um- ferðaróhöpp í febrúarmán- uði sl., þar af uröu lítils háttar slys á mönnum í tveim óhappanna, þ.e. 2 ökumenn slösuöust og ekið var á bensínafgreiðslu- mann við Aðalstöðina. 31 þessara óhappa uröu í Keflavík, 6 í Njarövík og 8 45 óhöppum annars staðar í umdæminu, þar af 5 inn á Reykjanes- braut. Athygli vekur að í 7 þeirra umferðaróhappa sem skráð voru, var óhappa staðurinn plan Aðalstöðv- arinnar Hafnargötu 86, eöa við inn- eða útakstur af planinu. Mun blaðið taka þann þátt sérstaklega fyrir anars staöar. Sem fyrr sker sig nokkuð úr sem orsakavaldur gá- leysi og ógætilega ekið aftur á bak, og svo er það ört vaxandi að stungið sé af án þess að láta vita, en í tveim af þeim tilfellum ísl. mánuði var um bílþjófnaði að ræða. Sé aldur tjónvalda og tjónþola skoðað nánar kemur í Ijós, að sem tjón- valdar er aldurinn 25-35 al- gengastur hjá körlum og 21-35 ára hjá konum, en sem tjónþolar er aldurinn 21-35 og 35-50 ára áber- andi mestur hjá körlum og 25-35 hjá konum. - epj. Keflavík. Eins og sagt hefur verið frá áður í blaðinu keypti tré- smiðjan vélasamstæðu frá Danmörku, sem getur fjöldaframleitt hurðir og margt fleira og gerir það að verkum að hægt verður að fá pöntun afgreidda sam- dægurs. haldi þess, fólkið baðar sig eftir ákveðnum reglum, til að sjá betur út hvernig lækningamátturinn yrði. epj- Danskir starfsmenn frá Sennerskor A/S ab störfum Spurningin: Fáum við páska- hret? Lúðvik Gunnarsson: „Já, al- veg örugglega, það bendir allt til þess.“ Ásdís Guðbrandsdóttir: ,,Já alveg örugglega, er það ekki komið?" Róbert Tómasson: ,,Ja, það hefur verið vaninn." Sigrún Ólafsdóttir: „Nei, ég vona ekki.“ Umferðaróhapp ó Hafnargötu

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.