Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1983, Síða 2

Víkurfréttir - 14.04.1983, Síða 2
2 Fimmtudagur 14. apríl 1983 VÍKUR-fréttir tmmfMMI Útgefandi: VlKUR-fréttir hf. Ritst). og ébyrg&arm.: Emil Páll Jónsson, sími 2677 Páll Ketilsson, sími 1391 Afgrel&tla, rltstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæð Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRÁGÁS HF. Keflavík Fasteignaþjónusta Suðurnesja simi 3722 Til sölu í: KEFLAVÍK: Kr. 2|a herb ibúð við Vesturbraut ................. 610.000 2|a herb ibúð viö Kirkjuveg ................... 530.000 3ja herb ibúð við Faxabraut 27 ................ 560.000 3ja herb íbúð við Vesturbraut 9 ............... 520.000 3ja herb ibúö við Aöalgótu .................... 640.000 Góð 3ja herb. stór ibúö vi& Faxabraut ......... 790.000 3|a herb. ibúð við Mávabraut .................. 650.000 Góö 3ja herb íbúö viö Sólvallagötu ...... 750.000 4ra herb íbúð m/bílskúr viö Kirkjuteig .. 850.000 4ra herb. ibuð viö Ásabraut ............. Góð kjör Góö 4ra herb. efri hæð við Hátún .............. 870.000 Goð 4ra herb. efri hæö viö Garðaveg ........... 750.000 Nystandsett 4ra herb. ibúö viö Vallargötu .... 800.000 4-5 herb. ibúð viö Vatnsnesveg m/80 ferm. bilsk 1.100 000 4ra herb. ibúö við Hringbraut m/bílskúr ....... 870.000 4ra herb ibúð viö Hólabraut ................... 850.000 4ra herb ibúð við Hólabraut, mikið endurnýjuð 1.000 000 Góö 4ra herb ibúð viö Mávabraut ......... 950.000 130ferm. neðri hæöviö Smáratún m/bilsk.sokkli 1.150.000 165 ferm nýleg neðri hæð viö Vesturgötu, ekki fullfrágengin ........................... 1.050.000 Góð 4-5 herb.jbúð við Hringbraut (Flugvallar- veg) með bilskúr ........................ 1.070.000 Vlölagasjó&shús viö Bjarnarvðlli ............ 1.280.000 Einbylishús viö Smáratún meö bílskúr..... 1 700.000 Einbylishús að Vatnsnesvegi 26 m/tvöf. bilskúr Tilboð Sokkull viö Óöinsvelli undir einbýlishús, skipti á góðri bifreiö moguleg Höfum kaupendur aö góöum raöhúsum i Kefla- vik. NJARÐVÍK: 4ra herb góð ibuö viö Holtsgötu ......... 800.000 3ja herb ihúð viö Holtsgotú ................... 700.000 4ra herb ibuö viö Hólagötu með bílskúr ........ 780.000 3ja herb ibúö við Hjallaveg ................... 710.000 2ja herb ibúð við Fífumóa, ekki fullfrágengin . 580.000 86 ferm. 3ja herb. ibúö viö Fífumóa ..... 850.000 125 ferm. neðri hæö við Reykjanesveg .... 950.000 125 ferm miöhæö viö Þórustig ............ 760.000 Góö 4ra herb ibúð við Grundarveg ........ 870.000 5 herb ibuö meu bílskúr viö Borgarveg ... 1 000.000 Raðhus viö Brekkustig, mikiö endurnýjaö .... 1.180.000 4ra herb íbuð við Fit|abraut ............ 450.000 Glæslleg ný 3ja herb. ibuö v/Fífumóa, laus strax. I smiöum 3ja herb endaibúö viö Fifumóa .... 650.000 GARÐUR: Einbylishús viö Heiöarbraut með bilskúr . 1400.000 Einbylishus við Sunnubraut .............. 1400.000 Grunnur undir embylishús ui timbri v/Klappabr 230.000 SANDGERÐI: Raöhus 90 ferm meö bilskur við Ásabraut .... 1 100 000 Raöhus viö Heiöarbraut, ekki fullfrágengið .. . 900.000 Neöri hæð viö Vallargotu meö bilskúr .... 850.000 HAFNIR: Einbylishus meö bilskur við Djupivog .... 850 000 Einbylishús aö Hafnargotu 8 GRINDAVÍK: 78 ferm raöhus viö Heiöarhraun .......... 900.000 Raöhus viö Efstahraun meö bilskúr ....... 1.250.000 Viölagasióöshus viö Suöurvor ............ 1.150.000 ------------ Fasteignaþjónusta Suðurnesja _____ Hafnargoiu 31 II hæö - Simi 3722 — Hjortur ZaKariasstm og Hjordis Hafnfjorö Logfr Garöar og Vilhjalmur Smiðir óskast Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 6020. „Suðurnesjamenn mála mikið“ - segir Gunnar Már Kristinsson, framkvæmdastjóri Dropans ..Suðurnesjamenn mála mikið og eru mikið fyrir að hafa huggulegt hjá sér,“ sagöi Gunnar Már Kristins- son, í viðtali við blaðið, en hann tók nú um sl. áramót við framkvæmdastjórn fyrir- tækisins Dropans, en nú í marzmánuði voru 10 ár liðin frá því Málningarverslunin Dropinn flutti starfsemi sina af Hafnargötu 19, en þá hét fyrirtækið Kristinn Guð- mundsson og Co., á Hafn- arg. 80, þar sem fyrirtækið hefur nú aðsetur, og nafn- inu var breytt í Dropinn hf. Við spuröum Gunnar því nánar út í starfsemi fyrir- tækisins og hvort hann hefði í hyggju einhverjar nýjungar. Mun bæta við fleiri vöruflokkum „Það munu ekki verða neinar stórvægilegar breyt- ingar á rekstri fyrirtækisins, en ég hef þó í hyggju að bæta við vöruflokkum. Rekstur málningarverslun- ar er ekki svo breytilegur, em ég mun samt sem áður fylgjast mjög vel með öllum nýjungum á þessu sviði og mun kappkosta að hafa allt- af það nýjasta og fylgja tísk- unni, ef svo má að orði kom- ast, og það er mjög mikil- vægt.“ Sérhæfum okkur I málningar-, vegg- og gólfvörum „Verslunin hefur aðal- lega á boðstólum málning- arvörur alls konar og allt sem við kemur málningu, vegg- og gólfvörur og einnig gólfteppi. Það helsta sem háir okkur núna er það, að teþpalagerinn er ekki undir sama þaki og hér, en við höfum hús við Iðavelli sem hefirallan okkarteþpa- lager að geyma. Það er mjög mikilvægt að hafa þetta allt á sama stað, og við stefnum að því í framtíðinni að koma öllu undir sama þak. Ég vil aö lokum taka þaö fram, að við munum reyna að veita Suðurnesjamönn- um alla þá þjónustu sem við höfum hingað til gert,“ sagði Gunnar að lokum. Víkur-fréttir óska Gunn- ari farsældar f starfi. - pket. Gunnar Már ásamt hluta af starfsfólki Dropans. SANDGERÐINGAR SUÐURNESJAMENN Kaffifundur verður í Slysavarnahúsinu, laugardaginn 16. apríl kl. 15. DAGSKRÁ: Ávörp: Kristín H. Tryggvadóttir, fræðslufulltrúi Hauður Helga Stefánsdóttir, gjaldkeri Ásthildur Ólafsdóttir, skólaritari Glæsileg tískusýning - Sönghópur skemmtir Bingó Bryndís Schram stjórnar fundinum. Konur, takið makana með! ALÞÝÐUFLOKKURINN

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.