Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 14.04.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 14. apríl 1983 Arnarflug með nýja vél Arnarflug fékk ekki alls fyrir löngu afhenta nýja þotu af gerðinni Boeing 737-200 C. Vélin er af svo- kallaðri ,,Combi"-gerð og hentar því jafnt fyrir farþegaflug sem vöruflutn- inga eða hvort tveggja. Aðalverkefni Combi-vél- arinnarísumarverðuráætl- unarflug til Amsterdam, Zurich og Dusseldorf auk leiguflugs til sólarlanda og einnar sérstakrar vöruf lutn- ingaferðar í viku frá Amster- dam. Nýja vélin er mjög full- komin og nýtískuleg, búin léttum og þægilegum sæt- um og svokallaðri breið- þotuinnréttingu. Vélin er sú eina sinnar tegundar sem býr yfir hinum viðurkenndu ONS siglingatækjum og fyrir vikið hefur hún ótak- markaða heimild til Norður- Atlantshafsflugs. Vélin getur tekið alls 130 farþega eða 7 palla til vöru- flutninga, sem alls taka um 15 tonn af fragt. Eftir að- stæðum er síðan unnt að fjölga eða fækka pöllum og farþegum, þannig að sem best nýting fáist í hverri ferð. Annar stór kostur vélarinnar er hve eyðslu- grönn hún er og t.d. eyðir Combi-vélin jafn miklu í flugi frá Lux til íslands og ein DC-8 vél eyðir í flugtaki. Meðfylgjandi myndir voru teknar við komu vélar- innar til Keflavíkurflugvall- ar þar sem helstu ráðamenn flugmála og Arnarflugs voru viðstaddir. - pket. Nýja Boelng-vélln viö komuna tll Keflavlkurtlugvallar. Samvinnuferdir - Landsýn Umboðsmaöur í Keflavík Kristinn Danivalsson Framnesvegi 12 Sími 1864 SNYRTIVÖRUKYNNING á morgun, föstudaginn 15. apríl. Snyrtifræðingur kemur og kynnir það nýjasta frá CLINIQUE. Gjörið svo vel að líta inn. Snyrtistofan ANNETTA Hafnargötu 23 II. hæö Vikurbæjarhúsinu Keflavik Ahofn og stjómamMnn Amarflugs. Hollsnskar blómaróslr afhentu félaglnu stóra korfu fulla af túlípönum, afi hollenskum sifi. Borgfirðingar hittast harkalega Nokkuð harfiur árekstur varð á gatnamótum Vesturgötu og Hring- brautarsl. sunnudag milli tveggja Borgarfjaröarbíla. Var annarfrá Borgarnesi en hinn frá Reykholti. Bíll af Citroen-gerð kom norður Hringbraut, en Galant-bifreið kom upp Vesturgötuna og ók inn i hlið hins bilsins og braut þar með aöalbrautarréttinn. Skemmdir urðu miklar á Galant-bifreiðinni. - epj. & Eignamiölun Suðurnesja Hafnargötu 57 • Keflavík - Símar 3868 - 1700 Keflavík: i 2ja herbergja ibúfilr 2]a herb. rishæfi við Hátún. Verð 490.000. 2ja herb. 90 ferm. nefiri hœð viö Sólvalla- götu. Sér inngangur. Verð 730.000. 3ja herbergja ibúfilr Gófi 147 ferm. 5 herb. ibúfi f fjórbýli viö Hringbraut, lítið áhvílandi. Verð 1.200.000 Góð 145 ferm. 4-5 herb. nefirl hœfi viö Vatnsnesnveg, ásamt 80 ferm bílskúr. Verð 1.050.000. Einbýiishús 85 ferm. ibúfi viö Faxabraut í góðu á- standi. Verð 650.000. 80 ferm. fbúfi við Heiðarhvamm. Allar inn- réttingar sérsmíðaðar. Verð 950.000. Glæsileg 2ja-3ja herb. nefirl hæfi viö Vatnsnesveg. Sér inng. Bílskúr. ibúðin er meira og minnaendurnýjuð, sem ný. Verð 900.000. Gófi 85 ferm. Ibúð viö Faxabraut, mikið endurnýjuð. Verð 650.000. 60-70 ferm. efri hæfi viö Aðalgötu. lítið áhvílandi. Verð 500.000. Gófi 80 ferm. ibúfi við Hringbraut, lítið áhvílandi. Verð 670.000. 85-90 ferm. steinsteypt nefirl hæfi viö Faxabraut ásamt 40 ferm. bílskúr. Verð 890.000. Gófi 65 ferm. efri hæfi viö Vesturbraut. Verð 520.000. Gófi nýleg 85 ferm. fbúfi I fjórbýl! viö Vesturgötu, ásamt 40 ferm. bílskúr. Verð 950.000. Gófi 100 ferm. efrl hæfi viö Smáratún. Verð 900-950.000. Mjög gófi 105 ferm. 3-4 herb. nefiri hæfi við Miötún. Verð 850.000. 4ra herbergja fbúfiir og stærri Mjög gófi 147 ferm nefiri hæfi við Austur- braut. Verð 1.200.000. Mjög gófi 110 ferm. 4ra herb. nefiri hæfi við Hólabraut. Allt sér, öll meira og minna endurnýjuð. Verö 1.000.000. Gófi 105 ferm. 4ra herb. hæfi viö Hring- braut, ásamt 35 ferm. bílskúr. Verð 950.000. Góð 80 ferm. ibúfi við Faxabraut. Skipti á stærri eign möguleg. Verð 790.000. Gófi 80-85 ferm. nefiri hæfi viö Hátún. Verð 680-700.000. Gófi 98 ferm. 4ra herb. ibúfi viö Máva- braut, aðeins 4 íbúðir í stigahúsi. Verð 880.000. Mjfig gófi 115 ferm. 4ra herb. ibúfi viö Mávabraut. Skipti á ódýrari möguleg. Verð 950.000. 110 ferm. eldra einbýlishús við Suður- götu, mikið endurnýjað, nýlegur bílskúr. Verð 1.300.000. 130 ferm. einbýlishús á tveimur hæfium við Vatnsnesveg, ásamt 60 ferm. bílskúr. Engar áhvílandi veðskuldir. Verð: Tilboð. 180 ferm. hús á tveimur hæfium viö Smáratún, ásamt 35 ferm. bílskúr. Húsið er mikiðendurnýjað, m.a. nýtt eldhúso.fl. Miklir möguleikar á að útbúa tvær íbúðir með litlum kostnaði. Verð 1.700.000. Mjög gott 96 ferm. steinsteypt hús mefi kjallara viö Hátún, ásamt 35 ferm. bílskúr. Ekkert áhvílandi. Verð 1.550.000. Gotteldra 90 ferm. húsviö Aöalgotu, mik- ið endurnýjað. Verð 750.000. Njarðvík:— i 80 ferm. rishæfi 530.000. við Holtsgötu. Verð Urval af 3)a herbergja (búfium. 130 ferm. efri hæfi viö Borgarveg, ásamt bílskúr. Verð 1.100.000. Mjög gott 153 ferm. einbýlishús við Borg- arveg m/48ferm. bílskúr. Verö 1.600.000. Mjög gófi 4 herb. nefirl hæfi viö Brekku- stíg, ásamt30ferm. bílskúr. Góðurstaður. Verð 910.000. Sandgeröi: " n 70 ferm. 3ja herb. fbúfi viö Hlíöargötu. Sér inngangur. Verð 530.000. Gott 173 ferm. einbýlishús á tveim hæð- um við Norðurgötu. Eign með mikla möguleika. Verð 1.550.000. Garður: =j 110 ferm. elnbýli, timbur, við Sunnubraut, ásamt 64 ferm. bílskúr. Verð 1.400.000. Mjög gott einbýlishús við Heiðarbraut, sem skiptist í kjallara hæðogris, ásamt45 ferm. bílskúr. Upplögð eign fyrir stóra fjölskyldu. Verð 1.400.000. Hafnir: Mjög gott eldra elnbýlishús viö Hafnar- stræti. Góður staður. Mikið endurnýjað, m.a. gufubað o.fl. Verð 850-870.000. I ATHUGIOI I Höfum ávallt oplö á laugardögum frá kl. 10-16. VERIÐ VELKOMIN. cz Eignamiölun Suðurnesja=

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.