Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1983, Page 11

Víkurfréttir - 14.04.1983, Page 11
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 14. apríl 1983 11 Þroskahjálp á Suðurnesjum Sem kunnugterstarfraek- ir Þroskahjálp á Suðurnesj- um endurhæfingarstöð að Suðurvöllum 9 í Keflavík. Félaginu var jafnframt úthlutað lóð nr. 7 við Suður- velli. Þegar að lokinni bygg- ingu endurhæfingarstööv- arinnar var farið að huga aö byggingu seinna hússins. Sótt var um lán úr Fram- kvæmdasjóði þroskaheftra og öryrkja, en því miður fékkst sú fyrirgreiðsla ekki. Þrátt fyrir það var hafist handa og er nú lokið við Smáauglýsingar l'búð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu. Sími 1869. Monster Mudder Til sölu 4 stk. 35 tommu Monster Mudder dekk ásamt 5 Jackman White- spoke felgum, 6 gata 10x15, dekkin eru lítiö slitin. Einnig til sölu 1 stk. Wide Mudder L 78-15 (nýtt) ásamt króm- felgu 8X15. Uppl. í síma 1842 og á vinnutíma í síma 1760. Breið dekk Óska eftir 2 breiðum dekkj- um undir amerískan fólks- bíl. Mega þarfnast sólnmg- ar. Uppl. í síma 1760 - 3199. Smáíbúð til leigu Sími 1869. Eignamiðlun Suðurnesja Sími 92-1700 - 3868 Auglýsir: Suöurgata 24, efsta hsð. 150 ferm., öll meira og minna endurbaett að innan, m.a. ný eldhúsinnrétting, nýtt rafmagn, nýjar miöstöðvarlagnir, allt nýtt á gólfum, glæsilegt útsýni, gott geymslurými. Verð 1.2 millj. Sunnubraut 8, neðrl hæð. Um 90 ferm., 3ja herb., sér inn- gangur, eign í sérflokki, góður staður. Draumaíbúð ungafolks ins. Verð 950.000. Hátun 21, efri hæð til vlnstri. 100 ferm. 4ra herb., sér inng., allt i góöu ásigkomulagi. Lítið áhvílandi. Góð staðsetning. Verö 900.000. sökkul hússins. Auk þess sem gengið hefur verið að mestu frá lóðum begggja húsanna. Samningar voru geröir við Húseiningar hf. á Sigluflrði um kaup á sams konar húsi og fyrir er, og er það tilbúið til afhendingar. ( húsinu er fyrirhuguð skammtimavistun og dag- vistun. Velvilji og áhugi Suður- nesjamannafyrirframgangi Þroskahjálpar á Suðurnesj- um hefur verið megin grund völlur fyrir því að félaginu hefur reynst mögulegt að leggja út í þessar bygginga- Niðurstaða atvinnuleysis- skráningar í Keflavík fyrir marz 1983 var eftirfarandi: Atvinnuleysisdagar urðu alls 1.379 (konur 1.079 og karlar 300). Alls á skrá i mánuðinum 102 manns (konur 82 og karlar 30). framkvæmdir. Munarþarað sjálfsögðu mest um framlög ýmissa fyrirtækja og félaga- samtaka, sem lagt hafa fram háar upphæðir er runnið hafa beint til framkvæmd- anna. Auk þess hefur fjöldi framlaga borist frá einstakl- ingum, bæði i formi pen- ingagjafa og vinnu. Öllum þeim fjölmörgu sem lagt hafa Þroskahjálp á Suðurnesjum lið á undanförnum árum, eru færðar alúðarþakkir. Án þeirrar hjálpar hefðu þessar framkvæmdir aldrei orðið.að veruleika. Á skrá 30/3 ’83 40 manns (konur 37 og karlar 3), 24 verkakonur, 9 verslunar- konur. 4 opinberir starfs- menn (Fríhöfn, konur) og 3 verkamenn. - epj. Gjafir og áheit sem borist hafa Þroskahjálp á Suðurnesjum Þ.Þ. og J.E........................................... 3.000.00 Hlutavelta Barnaskólans í Keflavik ................... 5.945.00 Alfa-nefndirnar á Suðurnesjum ....................... 19.756.04 Nemendur Meistaraskólans á Suðurnesjum ................. 250.00 Hlutavelta ............................................. 122.00 Njarðvikurbær ........................................ 7.000.00 Sigurrós Sigurðardóttir ................................ 600.00 Til minningar um Jón Ól. Jónsson og Hjálmar Hjálmarsson ............................................ 500.00 Erlendsina Helgadóttir ................................. 300.00 Starfsstúlkur BOQ, Keflavíkurflugvelli ............... 5.030.00 Hlutavelta, Grindavík: Bjarki Guðmundsson, Ásgeir Erlingsson, Margrét Kristjánsdóttir, Hjalti Páll Sig- urðsson, Jón Ingi Jóhannesson, Vignir og Guðjón 432.50 Soroptimistaklúbbur Suðurnesja ....................... 7.000.00 Jóna (sleifsdóttir ..................................... 200.00 Inner-Wheel .......................................... 5.000.00 Gerðahreppur ......................................... 5.000.00 Hjalti Ólason .......................................... 100.00 Hlutavelta: Hildur, Hulda, Magndis og Unnur .... 400.000 Gyöa Helgadóttir ....................................... 500.00 N.N..................................................... 100.00 Hlutavelta: Ásgeir Hilmarsson, Falur Helgi og Berg- lind Daðabörn .......................................... 250.00 Áheit N.N............................................. 1.000.00 S.V..................................................... 500.00 Verslunin Nonni og Bubbi ............................ 10.000.00 Hlutavelta Njarðvik: Reynir Róbertsson ................. 230.45 N.N..................................................... 500.00 Hlutavelta, Heiðargarði 8 .............................. 141.00 Kaupfélag Suðurnesja ................................. 5.000.00 N.N................................................... 1.691.00 Verkalýðsfélag Grindavíkur .......................... 14.675.30 Hlutavelta, Njarðvík: Olga Þóröardóttir, Kristján Þóröarson, Helga og Ingibjorg Þorvaldsdætur ... 272.00 Hlutavelta, Njarðvík: Guðmundur Þ. Olafsson, Ásdís B. Kristinsdóttir, Inga B. Kristinsdóttir, Jón H. Helgason og Jóhann H. Eiðsson .......................... 230.40 Áheit J.J.J............................................. 100.00 Áheit N.N............................................... 200.00 N.N..................................................... 500.00 Til minningar um Bergey Jóh. Júliusdóttur ............ 4.500.00 Hlutavelta: Stefania og Ragnheiður Maria ............... 400.00 Hlutavelta: Böðvar Ingi, Jóhann Rúnar og Dennis 830.00 Hlutavelta: Arnór B. Vilmarsson, Þór Jóhannsson, Kristinn H. Jónasson ................................... 182.00 Hlutavelta: Þorsteinn Helgason, Ari Daníelsson, Guðbjörg G. Logadóttir og Bryndís Guðbrandsd. 300.00 Guðni Sigurbjörnsson og Svava Árnadóttir ............. 2.000.00 Sparisjóðurinn í Keflavík ........................... 50.000.00 Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágr. 50.000.00 Byggingaverktakar Keflavíkur hf..................... 100.000.00 Áheit .................................................. 600.00 Áheit N.N............................................... 400.00 Áhöld og tæki: Lionsklúbbur Keflavíkur, til endurhæfingarstöðvar. Kiwanisklúbburinn Keilir, til endurhæfingarstöðvar. Verslunin Nonni og Bubbi. 40 manns á atvinnuleysisskrá Útibú LANDSBANKAÍSLANDS Sandgerði og Keflavíkurflugvelli Veitum alhliða bankaþjónustu, innlenda og erlenda. Símar í Sandgerði: 7686 og 7687 Sími á Keflavíkurflugvelli: 2170 Græddur er geymdur eyrir. Miöneshreppur Fasteignagjöld Annar gjalddagi fasteignagjalds 1983 var 15. mars sl. Dráttarvextir 15. apríl n.k. reiknast dráttarvextir á allar gjaldfallnar skuldir við sveitarsjóð. Gerið skil á gjalddögum og forðist þannig drátt- arvexti og önnur óþægindi. Sveitarstjóri Staða fram- kvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir sendist formanni sam- bandsins, Leifi ísakssyni, sveitarstjóra Vatnsleysustrandarhrepps, fyrir 20. apríl n.k. Stjórn S.S.S. Keflavík Keflavíkurbær auglýsir eftir starfsmanni til að veita vinnuskóla (unglingavinnu) bæjar- ins forstöðu. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri, Ingvar Friðriksson, í síma 1552.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.