Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 14.04.1983, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 14. apríl 1983 VÍKUR-fréttir Óskum eftiraöráöa til starfa ritara frá og með 1. maí n.k. Verslunar- eða stúdentspróf æskilegt ásamt góðri ensku- og vélritunarkunnáttu. Hér er einungis um framtíðarstarf að ræða. Umsóknum sé skilað til íslensks Markaðar hf. á Keflavíkurflugvelli, fyrir 20. apríl. ÍSLENZKUR MARKADUR HF. tmsEMm Sandgerðingar Suðurnesjamenn athugið i Tek að mér alla pípulagningavinnu. Geri föst verðtilboð með eða án efnis. Fljót og örugg þjónusta. STEINÞÓR GUNNARSSON pípulagningameistari Sími 7752 Keflavík - Atvinna Ræstingarstúlka óskast. Stapafell hf., Keflavík At: & Niðurgreiðsla daggjalda Bæjarstjórn Keflavíkur hefur samþykkt að greitt verði niður gjald vegna barna ein- stæðra foreldra í dagvistun á einkaheim- ilum, að 8 ára aldri í stað 6 ára, sem gilt hefur hingað til. Félagsmálaráð ÚTBOÐ Bæjarsjóður Keflavíkur óskar hér með eftir tilboðum í uppsetningu girðingar, lagning- ar kantsteins með hlaupabrautum o.fl. verkefna á frjálsíþróttasvæði bæjarins. Útboðsgagna má vitja á afgreiðslu tækni- deildar frá og með þriðjudeginum 19. apríl n.k. kl. 14, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu bæjar- tæknifræðings mánudaginn 25. apríl kl. 11, að bjóðendum viðstöddum. Bæjartæknifræðingurinn í Keflavik 4 ára snáði fékk risa- páskaeggið hjá Tomma Eins og margir vita stóðu Tomma-borgararfyrirverð- launagetraun sem fram fór á hverjum útsölustað fyrir sig. Hér í Keflavík bárust um 1800 svarseðlar, en spurt var um hve margar kara- mellur væru í 30 kg páska- eggisemsýntvaráTomma- borgurum. Vinningur var síðan hið stóra páskaegg ásamt inni- haldi, alls 450 karamellum og slatta af súkkulaðikúl- um. En þaðvareinmitttalan 450 sem var hin rétta. Áseðl unum voru tölur frá 0 og upp í eina milljón, þar af voru 182 seðlar á réttu hundraði og 16 með rétta tölu. Barnamót í júdó N.k. laugardag verður haldið í (þróttahúsinu í Keflavíkjúdó-mótfyrirbörn og unglinga á aldrinum 7-15 ára. Verður leikið í mörgum flokkum og er búist við miklu fjölmenni og verða það krakkar hér af Suðurnesjasvæðinu og einnig fjöldi úr Reykjavík. Eru foreldrar hvattir til að mæta og fylgjast með börn- um sínum og öðrum eigast við í þessari heilbrigðu íþrótt. - pket. Eigendaskipti að Bílasprautun J&J Að löavöllum 5 í Keflavík hefur Jón Sigurösson rekið undanfarin ár fyrirtækið Bilasprautun J&J. Um sl. mánaöamót urðu eigenda- skipti af fyrirtæki þessu og eru hinir nýju eigendur nafn arnir Sigurður Guðmunds- son og Siguröur Pétursson. Munu þeir kappkosta að veita þarna alhliöa þjónustu í réttingum og sprautun bíla, en alls munu 5-6 manns starfa þarna á verk- stæðinu, sem áfram verður rekið undir sama nafni. epj. BÖRBÖRSON Framh. af 10. síöu fórst það vel úr hendi. Henni til aðstoðar var Dag- ný Jónasdóttir. Mér fannst sviðið sérstak- lega skemmtilega útf ært, en leikurinn fór ekki eingöngu fram á sviðinu, heldur barst hann vítt og breitt um sal- inn. Heildarmynd leiksins var mjög góð og átti ég þarna virkilega góða stund. Ég vil hvetja alla Suður- nesjamenn til að fara í Stap- ann og njóta þar góðrar skemmtunar með Leikfé- lagi Keflavíkur. E.J. Kjartan og Börkur páska- meistarar Kjartan Már og Börkur Birgisson sigruðu í páskamótinu i billiard, sem háð var á laugardag fyrir páska. Leikinn vartvímenn- ingur og vardregið um mót- herja. ( öðru sæti voru þeir Ragnar Pétursson og Reynir Ástþórsson. - pket. AUGLÝSINGASlMINN ER 1717 Því þurfti að draga út hver fengi vinninginn og hinn heppni varð Leifur Einars- son, Bjarnarvöllum 6, Keflavík, 4 ár. Hini'r 15 sem höfðu réttatölufenguauka- verðlaun. Eins og gefur að skilja er 30 kg súkkulaðipáskaegg ansi stórt og því var spurn- ingin, hvorværistærri, vinn- ingshafinn eða vinningur- inn. - epj. PÉLAGSB/Ó Fimmtudag kl. 21: Frá strönd til strandar (Coast to Coast) Laugardag kl. 17: Olíuborpallaránið Sunnudagur: Kl. 14.30: Barnasýning: Teiknimynd fyrst, síðan Smyglarar. Kl. 17: Olíuborpallaránið Kl. 21: Coast to Coast Khaki-buxur í nýjum litum. Hvítar dömu- mussur Po/cWon Hafnargötu 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.