Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1983, Side 12

Víkurfréttir - 14.04.1983, Side 12
12 Fimmtudagur 14. apríl 1983 VÍKUR-fréttir Óskum eftir að ráða til starfa ritara frá og með 1. maí n.k. Verslunar- eða stúdentspróf æskilegt ásamt góðri ensku- og vélritunarkunnáttu. Hér er einungis um framtíðarstarf að ræða. Umsóknum sé skilað til íslensks Markaðar hf. á Keflavíkurflugvelli, fyrir 20. apríl. ÍSLENZKUR MARKADUR HF. Sandgerðingar Suðurnesjamenn athugið Tek að mér alla pípulagningavinnu. Geri föst verðtilboð með eða án efnis. Fljót og örugg þjónusta. STEINÞÓR GUNNARSSON pípulagningameistari Sími 7752 Keflavík - Atvinna Ræstingarstúlka óskast. Stapafell hf., Keflavík Niðurgreiðsla daggjalda Bæjarstjórn Keflavíkur hefur samþykkt að greitt verði niður gjald vegna barna ein- stæðra foreldra í dagvistun á einkaheim- ilum, að 8 ára aldri í stað 6 ára, sem gilt hefur hingað til. Félagsmálaráð ÚTBOÐ Bæjarsjóður Keflavíkur óskar hér með eftir tilboðum í uppsetningu girðingar, lagning- ar kantsteins með hlaupabrautum o.fl. verkefna á frjálsíþróttasvæði bæjarins. Útboðsgagna má vitja á afgreiðslu tækni- deildar frá og með þriðjudeginum 19. apríl n.k. kl. 14, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu bæjar- tæknifræðings mánudaginn 25. apríl kl. 11, að bjóðendum viðstöddum. Bæjartæknifræðingurinn í Keflavík 4 ára snáði fékk risa- páskaeggið hjá Tomma Eins og margir vita stóðu Tomma-borgarar fyrirverð- launagetraun sem fram fór á hverjum útsölustað fyrir sig. Hér í Keflavík bárust um 1800 svarseðlar, en spurt var um hve margar kara- mellur væru í 30 kg páska- eggisemsýntvaráTomma- borgurum. Vinningur var síöan hið stóra páskaegg ásamt inni- haldi, alls 450 karamellum og slatta af súkkulaðikúl- um. En það vareinmitttalan 450 sem var hin rétta. Á seðl unum voru tölur frá 0 og upp i eina milljón, þar af voru 182 seðlar á réttu hundraði og 16 með rétta tölu. Barnamót í júdó N.k. laugardag verður haldið í íþróttahúsinu í Keflavík júdó-mót fyrir börn og unglinga á aldrinum 7-15 ára. Verður leikið í mörgum flokkum og er búist við miklu fjölmenni og verða það krakkar hér af Suðurnesjasvæðinu og einnig fjöldi úr Reykjavík. Eru foreldrar hvattir til að mæta og fylgjast með börn- um sínum og öðrum eigast við í þessari heilbrigðu íþrótt. - pket. Eigendaskipti að Bílasprautun J&J Að Iðavöllum 5 í Keflavík hefur Jón Sigurðsson rekið undanfarin ár fyrirtækið Bílasprautun J&J. Um sl. mánaðamót uröu eigenda- skipti af fyrirtæki þessu og eru hinir nýju eigendur nafn arnir Sigurður Guðmunds- son og Siguröur Pétursson. Munu þeir kappkosta að veita þarna alhliða þjónustu í réttingum og sprautun bíla, en alls munu 5-6 manns starfa þarna á verk- stæðinu, sem áfram verður rekiö undir sama nafni. epj. BÖR BÖRSON Framh. af 10. síöu fórst það vel úr hendi. Henni til aðstoðar var Dag- ný Jónasdóttir. Mér fannst sviðið sérstak- lega skemmtilega útfært, en leikurinn fór ekki eingöngu fram á sviðinu, heldur barst hann vítt og breitt um sal- inn. Heildarmynd leiksins var mjög góð og átti ég þarna virkilega góða stund. Ég vil hvetja alla Suður- nesjamenn til að fara í Stap- ann og njóta þar góðrar skemmtunar með Leikfé- lagi Keflavikur. E.J. Kjartan og Börkur páska- meistarar Kjartan Már og Börkur Birgisson sigruðu í páskamótinu i billiard, sem háð var á laugardag fyrir páska. Leikinn var tvímenn- ingur og vardregið um mót- herja. í öðru sæti voru þeir Ragnar Pétursson og Reynir Ástþórsson. - pket. AUGLÝSINGASÍMINN ER 1717 Því þurfti að draga út hver fengi vinninginn og hinn heppni varð Leifur Einars- son, Bjarnarvöllum 6, Keflavík, 4 ár. Hinir 15 sem höfðu réttatölu fengu auka- verðlaun. Eins og gefur að skilja er 30 kg súkkulaðipáskaegg ansi stórt og því var spurn- ingin, hvorværi stærri, vinn- ingshafinn eða vinningur- inn. - epj. Fimmtudag kl. 21: Frá strönd til strandar (Coast to Coast) Laugardag kl. 17: Olíuborpallaránið Sunnudagur: Kl. 14.30: Barnasýning: Teiknimynd fyrst, síðan Smyglarar. Kl. 17: Olíuborpallaránið Kl. 21: Coast to Coast Khaki-buxur í nýjum litum. Hvítar dömu- mussur Po/erdon Hafnargötu 19

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.