Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.04.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 20.04.1983, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 20. apríl 1983 VÍKUR-fréttir Hvar er eftirlitið? Víöa hér á svæðinu er stundaöur ýmislegur iön- aöur eöa annar atvinnu- rekstur í bílskúrum inni í íbúðarhverfum eöa annars staöar, án nokkurra leyfa. ( sumum tilfellum er ekkert annað út á þetta aö setja nema leyfiö vantar. En í öörum tilfellum angr- ar þessi starfsemi fólkiö sem býr í næsta nágrenni, enda er oft svo, aö sá sem rekur viðkomandi atvinnu- rekstur býr annars staðar og hefur því litlar áhyggjur af umhverfi því sem atvinnu- reksturinn er niöurkominn í. Einn slíkra staöa bíla- parta og bílaþjónusta sem rekin er í bílskúr viö Hafnar- götu 82 í Keflavík, algjör- lega ólöglega. Slík starfsemi hefur áöur verið þarna til húsa, en var stöövuö á sínum tfma af heilbrigöisfulltrúa. Nú hefur eigandi skúrsins aftur leigt hann undir svipaöan rekstur. (þessu ákveðna til- felli erekki fariöeftiróskum annarra er búa í næstu ibúðarhúsum, en eins og fyrr segir hefur verið mikil óánægja meö þessa starf- semi í skúrnum, sú óánægja hefur einnig komiö fram hjá nokkrum aöilum er búa annars staöar í bænum, vegna þess að óþrifnaður er út frá þessum rekstri viö aöalinnkeyrsluna í Keflavík. Af einhverjum ástæðum hafa yfirvöld sem eiga aö fylgjast með þessum málum, látið þetta afskipta- laust. Er hér átt viö heil- brigöiseftirlitiö og bygg- ingafulltrúa. Ánafnaði Keflavíkurbæ hús sitt Á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur 12. apríl sl. lagði bæjarstjóri fram dánar- gjafabréf frá Kristínu Valdi- marsdóttur, þar sem hún ánafnar Keflavíkurbæ eftir sinn dag húseign sína að Birkiteig 16. Bæjarráö þakkar þessa höföinglegu gjöf. Jafnframt leggur bæjar- ráö til aö húseignin verði seld strax og formlega hefur veriö gengiö frá málinu, og nettó andvirði verði variö til uppbygging- ar að Suðurgötu 15-17. epj. En kannski rumska þeir nú, því fyrir stuttu var slökkviliðiö kallaö út í skúr þennan. Eldur var fljótlega slökktur, en þó nokkur reykur haföi myndast. Inni í skúrnum var bíll til viðgerö- ar og mikið af alls kyns drasli sem fylgirsvonastarf- semi. Tjón varð frekar lítiö, þó eitthvað á húsinu sjálfu. Ókunnugt er um eldsupp- tök. Á brunastað heyröust raddir frá nokkrum ná- grönnum, eins og þær, hvers vegna slökkviliöiö skyldi koma svona fljótt. Það er ekki aö undra þó slökkviliöinu hafi verið 5500 tonn af rauðamöl til Bandaríkjanna Um síöustu helgi kom m.s. Akranes, sem er stærsta skip (slendinga, um 7500 tonn að stærö í eigu Nesskips hf., til Njarðvíkur og tók þar fullfermi eða 11 þúsund rúmmetra af rauða- möl, sem vigtar um 5500 tonn. bölvaö í þetta sinn, því ná- grannarnir sáu þarna leið til þess aö losna við þennan leiöinlega óþrifnað í formi atvinnurekstur, í burt ef meira heföi brunnið. En vonandi sjá yfirvöld þau sem talin voru upp hér á undan til þess að hér veröi staðar numið eöa a.m.k. að gengið veröi frá öllum laus- um endum á löglegan máta. T akist þeim aö stööva rekst- urinn og kippa málum í rétt horf, verður aö sjá til þess aö annar aöili geti ekki komiö upp svipaðri aöstööu aftur án nokkurra vand- kvæða. - epj. Kemur rauöamöl þessi úr Svartsengi og fór skipið meö hana til Banda- ríkjanna, en mölin fer til Chicago, Detroit og víða, en þar er hún notuð sem skraut á umferðareyjar, túnbletti og viöa þar sem gras fær ekki þrifist vegna átroöslu. Þó skipiö sé skráö 7500 tonn fer það mikið fyrir möl- inni, semerléttíeölisþyngd og veröur skipið því sneisafullt með þennan farm. - epj. Ólðgleg •tarfaeml vlB Hafnargötu 82. ÍÞRÓTTASKÓR - FÓTBOLTASKÓR HANDBOLTASKÓR - TRIMMSKÓR KÖRFUBOLTASKÓR - JOGGINGSKÓR SKÍÐASKÓR 25% AFSLÁTTUR AF SKÍÐAVÖRUM SPROTI Hafnargötu 54 - Keflavík MUNIÐ 10% AFSLÁTTINN Á STÆKKUNUM, EF PANTAÐ ER INNAN 1. MÁNAÐAR FRÁ MYNDATÖKUDEGI Sími1016 Hafnargötu 26 - Keflavík nymijnD Gengið inn frá bílastæði. Þakkir til bæjarbúa Aöalfundur skátafélags- ins Heiðabúar hefur nýlega verið haldinn og var stjórn- in öll endurkjörin, en hana skipa: Félagsforingi Eydís Eyjólfsdóttir, varafélagsfor- ingi Magnús Jónsson, ritari Anna Pálína Árnadóttir, gjaldkeri Björn Stefánsson, meðstjórnendur Rúnar Helgason og SigurðurGuð- leifsson. ( viötali viö blaðið sagði Eydís Eyjólfsdóttir, að í júní stæöi til aö senda skáta á mót í Krísuvík. Þá hafa eldri skátar boðiö félaginu nýja skátaskálann úti á Hvals- nesi til afnota í tvær vikur í sumar, en hugmyndir eru uppi meö að leigja hann til skátafjölskyldna annan tíma. Þá bað Eydís fyrir sér- stakt þakklæti til bæjarbúa fyrir góðan stuöning í skeytasölunni núfyrirferm- ingarnar, en skeytasalan er mikill fjárhagslegur styrkur fyrir starf félagsins, því það fær enga opinbera styrki. X-A Karl Steinar skal á þing. Þitt atkvæði getur ráðið úrslitum. X-A

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.