Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.04.1983, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 20.04.1983, Blaðsíða 16
viKun ftUth Miðvikudagur 20. apríl 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er að Hafnargötu 32, II. hæð. - Sími 1717. Keflavík: Nýbygging Pósts og Síma Tilboð Húsaness 84.92% af kostnaðaráætlun Nýlega lauk útboði vegna byggingar viðbótarhús- naeðis við hús Pósts og Síma í Keflavík, vegna tilkomu nýju tölvustöðvar- innar sem sett verður upp hér. Af því tilefni hafði blað- ið samband við Björgvin Lúthersson símstöðvar- stjóra í Keflavík. Hann sagði að 9 aðilar hefðu fengið útboðið, 3 Undanfarna daga hefur staðið yfir kynning á Fjöl- brautaskóla Suðurnesja fyrir nemendur 9. bekkjar. Þessi kynning nær til nemenda á öllum Suður- nesjum, þ.e. Grunnskóla Grindavíkur, Grunnskóla Njarðvíkur og þar eru einnig nemendur úr Höfnum, Gagnfræðaskól- anum í Keflavík, en þar stunda nám auk Keflvík- inga nemendur úr Gerða- hreppi, Sandgerði og af Vatnsleysuströnd. Alls eru Borist hafa 6 umsóknir um starf aðstoðarmanns fé- lagsmálafulltrúa Keflavikur. Félagsmálaráð leggur til að Maria Valdimarsdóttir verði ráðin í starfið. María hefur unnið sl. 14 ár hjá Keflavík- urbæ, hún hefur fóstru- (tilefni af sumardeginum fyrsta á morgun verður hin árlega skrúðganga sem skátafélagið Heiðabúar stendur fyrir í fyrramálið. Farið verður frá Skátahús- inu við Hringbraut kl. 10.30, þeirra skiluðu aftur tilboð- um og var Húsanes hf. með lægsta tilboðið og fékk því verkið. Hljóðaði tilboð þeirra upp á kr. 1.390.945. Næst var Húsagerðin með kr. 1.540.369 og síðan Sveinn og Þórhallur sf. með kr. 1.816.542. Kostnaðar- áætlun skv. útboði reiknuð út frá Teiknistofunni hf., Ármúla 6, Fteykjavík, var þetta um 200 nemendur. Dagskrá kynningarinnar var á þá leið, að fyrst talaði aðstoðarskólameistari, Ing- ólfur Halldórsson, við nem- endur um þá möguleika sem F.S. býður upp á í námsvali. Þá var farið í heimsókn í verknámshús F.S. við Iðavelli og skoðuð þar kennsluaðstaða fyrir tréiðna-, rafiðna- og málm- iðnakennslu, svo og vél- stjóranám. Leiddu kennarar verknámsgreinanna nem- endur um húsnæðið og menntun sem nýtist henni vel í þessu starfi. Á fundi bæjarráðs Kefla- víkur 12. apríl sl. samþykkti ráðið tillögu þessa. Jafn- framt leggurbæjarráðtil við félagsmálaráð, að það geri tillögu um nánari skilgrein- ingu starfsins. - epj. gengið upp Hringbraut, Faxabraut, niður Hafnar- götu og til kirkju, þar sem fram fer skátamessa. Um kvöldið verður síðan skemmtun í Gagnfræða- skólanum frá kl. 20-24. epj. upp á kr. 1.638.026. Var til- boð Húsaness því sem sam- svarar 84.92% af kostnaðar- áætlun. Húsagerðin var með 94.04% og Sveinn og Þórhallur voru með 10.90% ofan við kostnaðaráætlun. Arkitekt af viðbygging- unni er Jósef Reynis og verkfræðingur Rögnvaldur Þorkelsson. Sagði Björgin að verktakinn ætti að skila sögðu frá uppbyggingu námsins. Að þessu loknu var farið í bóknámshús F.S. og skoðuð aðstaða í bóka- safni og mötuneyti og einn- ig ræddi fulltrúi nemenda- félagsins um félagsstarf í Ef byggingaframkvæmd- ir við nýju símstöðina stand ast alla áætlun, ættu þeir fjölmörgu eða á fjórða hundrað sem nú eru á bið- lista eftir nýjum síma, að geta fengið úrlausnir á sín- um málum fyrir næstu ára- mót, að því er Björgvin Lúthersson símstöðvar- stjóri sagði í viðtali við blað- ið í síðustu viku. Þá sagði hann að hann teldi það góða jólagjöf til þeirra sem nú biða og þar með væri þungu fargi af sér létt per- sónulega. ,,En ég vona að þessi dráttur verði tekinn með skilningi, því þetta er mikil þróun í framfaraátt að geta komið hér inn nýrri stöð sem verður mikil tækni- framför og verður sú fyrsta sinnar tegundar sem sett verður upp hér á landi, ef ekki bara í Evrópu, eins og áður hefur verið getið i Víkur-fréttum. húsinu í áföngum, þannig að framkvæmdir við upp- setningu tölvustöðvar í kjall ara á að geta hafist um miðj- an júlí n.k., og ætti hann að vera búinn að skila öllu til uppsetningar á sjálfvirku stöðinni, þ.e. tölvustöð- inni, um miðjan ágúst. Öllum framkvæmdum við nýju stöðina á því að vera lokið í nóvember n.k. og þar með uppsetningu einnar fullkomnustu tölvustöðvar á landinu og jafnvel þó víðar væri leitað, sagði Björgvin. skólanum. í lokin gafst kostur á að banka upp á í bóknámsstofum og fylgjast með kennslu. Það virtist samdóma álit þeirra sem að þessari kynn- ingu stóðu, að það væri æskilegt að kynna F.S. sem best fyrir þeim sem standa nú frammi fyrir því að taka ákvörðun um hvort þeirætli í nám næsta ár og ef svo er þá í hvaða nám. - pket. Þá vil ég jafnframt geta þess hér, að nú verður sett tónval á alla veljara þannig að í framtíðinni getur fólk valið sér sjálft talfæri með mismundi tónvali, eftir því hvers kyns búnað þarf að nota í hverju tilfelli. Mis- munur á tónvali og skífuvali eins og nú er, er sá að svar fæst um leið og síðasta stafnum er sleppt á takka- síma, en í skífuvali eins og nú er, þarf síminn að Ijúka sinu hlutverki áður en tónn- inn kemur til viðkomandi stöðvar. í framhaldi af þessu verður bylting þannig að jafnfljótt svar verður frá símstöðvum á Reykjavíkursvæðinu og er innanbæjar, því fjölgun á símalínum milli svæða verður það mikil að ekkert vandamál verður lengur varðandi hringingar milli svæða og innan Suðurnesja svæðisins. Þegar þessi Framh. á 14. síðu Spurningin: Ætlarðu að kjósa? Jón Þórðarson: Já, ég ætla að kjósa." Halla Þórhallsdóttir: „Já.“ Sigríður Eðvaldsdóttir: „Nei, það hefur engan til- gang, þeir eru allir eins." Valgeir Helgason: ,,Hvað heldur þú?" epj- Fjölbrautaskóli Suðurnesja: Grunnskólanemar í kynningu Siguröur Erlendsson sýnir nemendum verknámiO. María Valdimarsdóttir aðstoðar- maður félagsmálafulltrúa Skrúðganga í fyrramálið Bið eftir nýjum símum senn úr sögunni

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.