Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 28.04.1983, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 28. apríl 1983 VÍKUR-fréttir Nýjustu fréttir úr körfuboltaheiminum: Brad Miley kemur aftur til ÍBK ingar að byrja að æfa á Brad Miley, körfuknatt- leiksmaðurinn snjalli sem lék með Keflvíkingum í vetur, mun koma aftur næsta ár og leika (ef erlendir leikmenn verða leyfðir) og þjálfa lið Kefla- ■ 'V ■ ISFJpr Sy. Brad Miley kemur aftur til IBK vlkur í körfubolta í úrvals- deildinni. Að sögn Sigurðar Val- geirssonar liðsstjóra (BK höfðu þeir samband við Brad og spurðu hvort hann hefði áhuga á að koma aftur, því annars ætluðu þeir að fá þjálfara í gegnum Jim Dooley, landsliðsþjálf- ara. Brad tók mjög vel í þetta og svaraöi strax ját- andi og sagöist koma hvort sem er sem þjálfari ein- göngu eða þjálfari og leik- maður. Er von á honum hingað jafnvel í byrjun ágúst, en þá ætla Keflvík- Eins og áður hefur komið fram hér í blaðinu tók Mið- neshreppur fyrir nokkru við rekstri Samkomuhússins I Sandgerði. Mun hreppur- inn annast reksturinn næstu fimm ár og um það hefur verið gert samkomu- lag við hina eignaraðilana og í framhaldi af því hefur verið kjörin húsnefnd, en hana skipa Siaurður Frið- riksson, Jón Ásmundsson og Sigurður Þ. Jóhanns- son. Þessi húsnefnd kom saman til fyrsta fundar 17. marz sl. og á honum var m.a. ákveðið að taka út fullu. Þess má geta að undir stjórn Brads vann 4. fl. ÍBK tvöfalt, þ.e. bikar og (s- landsmót, og svo varð 3. fl. kvenna (slandsmeistari nú í vetur. Eru Keflvíkingar í skýjun- um yfir þessum fregnum og allir leikmenn mjög ánægð- ir með að fá Brad aftur. Þess má einnig geta, að mjög ó- líklegt er að hann leiki með liðinu næsta ár vegna þess að nokkuö öruggt er að er- lendir leikmenn verði ekki leyfðir í körfuboltanum næsta tímabil. - pket. ástand hússins og var það gert 20. marz. Kom þá eftir- farandi fram: Kjallari: Þar er mikill leki, m.a. með inntaki og frá- rennslisrörum, sem þarf að lagfæra, þar er engin loft- ræsting, mikið óloft er þar sem m.a. hefur skapast af vatni sem hefur komist um allt og valdið skemmdum m.a. á fangaklefum og dóti sem þar hefur verið geymt, allt mjög sóðalegt. í senu- kjallara kemur einnig vatn. Eldhús. Þar er leki frá skor- stein sem brotinn hefur verið en vantar að ganga frá, einnig með gluggum, Fjölmennt barnamót i judo Nýlega var haldið í íþrótta húsinu í Keflavík mjög fjöl- síðan vantar allflest sem í eldhúsi þarf að vera. Sal- erni: Þar þarf að Ijúka frá- gangi. Forstofa. Þar eru miklar skemmdir í lofti vegna vatnsleka. Danssal- ur Talsverðarskemmdirað vestanverðu í salnum vegna vatnsleka frá rennum og gluggum. Efri salur: Skemmdir á lofti vegna þakleka. Svalaherbergi: Þar eru miklar skemmdir vegna vatnsleka, bæði frá glugg- um og þaki. Þak: Asbest meira og minna brotið og ónýtt, allar rennur fullar af vatni (klaka) og mikið sprungnar. Gluggar Virð- ast almennt mjög illafarnir, brotnir og óþéttir. Málning: Mjög illa farin bæði utan og mennt júdómót fyrir krakka áaldrinum7-15ára. Einsog meðfylgjandi mynd sést, var hópurinn stór og mynd- arlegur og greinilegt að for- ráðamenn júdóíþróttarinn- ar þurfa ekki að kvíða fram- tíðinni. - pket. innan. Loftræsting: Léleg. Rafkerfi: Ábótavant.Neyð- arútgangar: Allir meira og minna óvirkir. í framhaldi af þessari upptalningu, þar sem stikl- að er á því stærsta, leggur nefndin til að sett verði járn á þakið og rennur brotnar af, komið verði í veg fyrir leka í kjöllurum, en hún telur ekki forsvaranlegt að halda áfram framkvæmd- um sem eru í gangi fyrr en komið hefur verið í veg fyrir allan leka og þá eyðilegg- ingu sem þar á sér stað vegna hans. Nefndin óskar eftir viðræðum við hrepps- nefnd um framkvæmdir þessar, ráðningu húsvarð- ar o.fl. - epj. Samkomuhúsið í Sandgerði: Slæmt ástand hússins HELGARTILBOÐ: Leyft verð Tilboðsverð 10 Holta Lísu kex ...... 23.85 17.30 10 Holta Matarkex ..... 19.45 14.10 4 búnt Kina vinnuvettlingar .... 22.65 16.40 12 gúmmíhanskar ........ 14.45 10.45 5 Þvol ............... 12.45 9.00 3 Dofri .............. 13.55 9.80 3 Dofri ........................ 18.65 13.05 4-5 ks. saltfiskur ... 56.00 49.00 ÚR KJÖTBORÐINU: Lambalifur............. 74.00 53.80 Shish-Kebab............. 190.00 130.00 Kjúklingar ............. 151.50 130.00 Marineraðir kindavöðvar. 165.00 130.00

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.