Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 28.04.1983, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 28. apríl 1983 9 ARNARFLUG með söluskrifstofu á Keflavíkurflugvelli Eins og lesendur Víkur- frétta hafa eflaust séö á aug lýsingu Arnarflugs hér í blaðinu, hefur það nú opnað söluskrifstofu á Keflavikurflugvelli. Er skrifstofan staðsett í herbergi nr. 21 á 2. hæð í Flugstöðvarbyggingunni. Stöðvarstjóri erGísli Maack Markmið Arnarflugs með opnun þessarar söluskrif- stofu er að veita íbúum Suðurnesja alhliða ferða- þjónustu, samhliða því að kynna þeim nýja og heill- andi ferðamöguleika. Og til þess að þjónusta þeirra sé fljótvirk og örugg. Skrifstof- an í Keflavík er tengd CORDA bókunnartölvunni, og getamenn því pantaðflug hótel og bílaleigubíla um allan heim á öruggan og hagkvæman hátt. Þann 4. júli á síðasta ári hóf þota Arnarflugs sig á loft frá Keflavík á leið í fyrsta áætlunarflug félagsins og með þessu flugi urðu straumhvörf í íslenskum ferðamálum, þábættustvið nýjir og heillandi áfanga- staðir og einnig skapaðist heilbrigð samkeppni, sem nú þegar hefur sannað gildi sitt. epj. SKór-skÓR í MIKLU ÚRVALI Verö frá kr. 325 ELDUR í 30 ÍBÚÐA FJÖLBÝLISHÚSI Um kl. 20,30s.l. þriðjudag var Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja kvatt út að fjöl- býlishúsinu á horni Sólvall- argötu og Faxabrautar, sem í daglegu máli erkallað „stóra blokkin", en þá lagði mikinn reyk út frá þaki þessa stóra húss, sem er fimm hæðir með risi. SJÓR KOMST í VÉLARÚM OG LEST Þegar m.b. Sædís ÁR 14 frá Eyrabakka var að koma úr róðri til Sandgerðis fyrir stuttu urðu skipverjar varir við að leki var kominn að bátnum, en lensidælur voru bilaðar, þrátt fyrir það komst báturinn að bryggju, enda lekinn frekar lítill Síðan höfðu menn engar áhyggjur af málinu fyrr en deginum eftir, en þá varsjór kominn upp undir vélagólf og fram í lest og var því slökkviliðið í Sandgerði beð ið að dæla úr bátnum, en þar sem aðstæður voru þannig um borð að dælur liðsins komust ekki að, urðu þeir frá að hverfa og var því haft samband við slökkvilið ið í Keflavík, sem gat útveg- að dælur frá Keflavíkurbæ og varsíðan dælt úrbátnum epj. Snyrtistofan ANNETTA auglýsir: Húðhreinsun - Andlitsböð Hand- og fótsnyrting - Vax meðferð Litun og plokkun Einnig snyrtivörur frá Estée Lauder Clinique - Margaret Aster - Sans Soucis Gjörið svo vel að lita inn ANNETTASnyrtistofa - Verzlun II hæð Víkurbæjarhúsinu - Sími 3311 20% afsláttur af barna Ijósum og lömpum. MIKIÐ ÚRVAL Komið og gerið góð kaup, tilboðið stendur frá 28. apríl til 7. maí. HÁBÆR Hafnargötu 49 - Sími 3780 þ.e.a.s. 4 íbúðahæðir, en samtals eru um 30 íbúðir í húsinu. Þó nokkur eldur reyndist vera í risi stigahússins að Faxabraut 25, og urðu verulegar skemmdir á risinu, bæði á þaki og inn- réttingum. Þarna uppi eru geymslur og þvottahús. Slökkvistarf tók skamma stund, en til öryggis var allt fólk í tveimur stigagöngum látið yfirgefa íbúðir sínar. Fyrir nokkrum árum kom upp eldur þarna og einmitt á sama stað og varð þá tjón heldur meira. Auk bruna- skemmda nú, urðu einhverj ar skemmdir af reyk og vatni í næstu íbúðum við risið. Ókunnugt er um elds- upptök. epj. Einnig FÓTBOLTASOKKAR nýkomnir Siml 2006 ^Hrlngbraut 92 - Keflavik Auglýsið í Víkurfréttum TflVIJSTAKlh Af, TOVIISTAKSiailJ Kefi^iihur á'ra AFMÆLISTÓNLEIKAR í FÉLAGSBÍÓ, miðvikudaginn 4. maí kl. 20 AUK NEMENDA SKÓLANS (núverandi og fyrrverandi) koma fram: KVENNAKÓR SUÐURNESJA KARLAKÓR KEFLAVÍKUR KÓR KEFLAVÍKURKIRKJU LÚÐRASVEIT TÓNLISTARSKÓLANS Auk þess BJÖLLUKÓRINN frá Tónlistarskólanum í Garði InnRömmun Sueunnesjfl Tískan í dag: Álrammar og smellurammar Álrammar í tilbúnum stærðum frá 20x25 cm til 60x80 cm, og einnig eftir máli. Smellurammar í stærðum frá 13x18 cm til 60x80 cm. Föndurstofan auglýsir ERUM AÐ TAKA UPP VÖRUR FRÁ KERAMIKHÚSINU LEIR LITIR OG BRENNSLA Opið frá 10-12 og 13-18 virka daga og laugardaga 10-12

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.