Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 28.04.1983, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 28. apríl 1983 VÍKUR-fréttir Bifreiðaeiaendur Eigum flestar stærðir aTsumarhjólbörðum, bæði sólaða og nýja. Einnig hvíta og svart/hvíta hringi. Fljót og góð þjónusta. MíLtfllJtflBI Brekkustíg 37 - Njarðvík - Sími 1399 VORUM AÐ FÁ hina frábæru PUMA skyrtuboli, auk þess mikið úrval af PUMA stuttbuxum pusmÍ V Hringbraut 92 - Ketlavík AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarum- dæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grinda- víkur og Gullbringusýslu fyrir árið 1983 Aðalskoðun í Keflavík verður framhaldið sem hér segir: mánudaginn 2. maí Ö-1801 - Ö-1900 þriðjudaginn 3. maí Ö-1901 - Ö-2000 miðvikudaginn 4. maí Ö-2001 - Ö-2100 fimmtudaginn 5. maí Ö-2101 Ö-2200 föstudaginn 6. maí Ö-2201 Ö-2300 mánudaginn 9. maí Ö-2301 Ö-2400 þriðjudaginn 10. maí Ö-2401 Ö-2500 miðvikudaginn 11. maí Ö-2501 Ö-2600 föstudaginn 13. maí Ö-2601 Ö-2700 mánudaginn 16. maí Ö-2701 Ö-2800 þriðjudaginn 17. maí Ö-2801 Ö-2900 miðvikudaginn 18. maí Ö-2901 Ö-3000 fimmtudaginn 19. maí Ö-3001 Ö-3100 föstudaginn 20. maí Ö-3101 Ö-3200 þriðjudaginn 24. maí Ö-3201 Ö-3300 miðvikudaginn 25. maí Ö-3301 Ö-3400 fimmtudaginn 26. maí Ö-3401 - Ö-3500 föstudaginn 27. maí Ö-3501 Ö-3600 mánudaginn 30. maí Ö-3601 Ö-3700 þriðjudaginn 31. máí Ö-3701 Ö-3800 Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík, milli kl. 8-12 og 13-16. Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja, s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um um- ráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda og gildri ábyrgðartryggingu. í skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um að aðalljós hennar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1982. Vanræki einhver að færa bifreið sina til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. 20. apríl 1983. Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu ÞAÐ ER SVO GEGGJAÐ SVO ÞÚ SEGIR ÞAÐ Eignamiðlun Suðurnesja auglýsir: HÁTÚN 13 Steinsteypt hús um 96 ferm. efri hæð, ásamt góðum geymslum á háalofti, lóð rækt- uð, ekkert áhvílandi Verð kr. 1.600.000 HÁTEIGUR 16 Höfum fengið í einkasölu 3ja herb. íbúð í þessu glæsilega fjölbýlishúsi, íbúð í sérflokki, bílskúrsréttur fylgir Verö kr. 1.100.000 HÓLABRAUT 8 Neðri hæð í þessu húsi, mikið endurbætt, ný eldhúsinnrétt- ing, miöstövarlögn o.fl. Verð kr. 1.000.000 FÉLAGSFUNDUR Sálarrannsóknarfélag Suöur- nesja heldur almennan félagsfund í Kvenfélagshúsinu i Grindavík, þriðjudaginn 3. maí n.k. kl. 20,30. Gestur fundarins er Óskar Aðalsteinn. Félagar mætið vel og stundvís- lega. Stjórnin SLAúMST ÞÁ UM ÞAÐ Ijósmyndir p.ket. Framh. af bls. 13. svona, við spilum lög af ýmsu tagi og með því von- umst við til aö fólk skemmti sér. Til þess kemur það á böllin ekki satt". BALDUR: ,,Ég , fyrir mína parta vil að fólk fíli okkur í botn. Ekki aðeins tónlistina heldur hina rosalegu sviðs- framkomu líka". VIGGI DAÐA: “Ég vonast sérstaklega eftir því að á okkar böllum brúist bilið á milli hljómsveitar og ball- gesta, þannig að þetta sé ein allsherjar skemmtun fyrir alla". ÓSKAR: ‘‘Það verða saetaferðir á Hvolsvöll og Hellu svo fólk ætti að geta farið á böll með okkur ann- arstaðar en hér heima". Flmmtudag kl. 21 SÆÐINGIN spennandi hrollvekja Bönnuð innan 12 ára Sunnudagur 1. mal kl. 14 Baráttufundur Verkalýðsfélaganna Kl. 17 Leiksýnlng fyrir börn Fimm hörkutól (ForceFlve) Kl. 21 Fimm hörkutól Hörkuspennandi Karate mynd Bönnuð innan 16 ára SÓFASETT 4ra sæta sófi + 2 stólar til sölu - selst ódýrt. Upplýsingar í síma 2764 TIL SÖLU ELDHÚSSETT Borð og fjórir stólar - Á sama stað 10gíra Kalkhofkarlmanns- reiðhjól - vel með farið. Upplýsinar í síma 1998 HARÐFISKUR Nýkomið - Ýsa - Lúða og steinbítur að vestan. Lyngholt 9 - Sími 2309 UNGT PAR með nýfætt barn óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 2755 TIL SÖLU Skrifboð og Símaborð Upplýsingar í síma 2436 TEK AÐ MÉR Flísalagnir - Arinhleðslu og alhliða múrverk. Þröstur Bjarnason múrarameistari - Sími 3532 ÓSKA EFTIR 2 - 3ja berb. íbúð til leigu. Upplýsingar á skrifstofu Víkurfrétta - -simi 1717 3ja herb. ibúö óskast strax Reglusemi og öruggar greiðslur - Upplýsinar i síma 1555 frá kl. 8-16,30 og 3438 eftir kl. 17. MERCURY COMET ‘74 Skoðaður '83 - Til sölu - Verð kr. 50 þús. - lítil útborgun og góðir greiösluskilmálar - Bill í góðu lagi - Uppl. í sima 1520 eftir kl. 16 Umsjónarmaður Popp- hornsins vill að lokum hvetja alla til að mæta á ballið hjáþeim strákumsem haldið verður í Stapa annað kvöld. Ragnar Sævarsson.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.