Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.1983, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 28.04.1983, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 28. apríl 1983 VÍKUR-fréttir PÚSTÞJÓNUSTA NÝSMÍÐI OG UNDIRSETNINGAR Eigum til á lager Pústkerfi undir flestar gerðir bifreiða Fljót og góð þjónusta. PÚSTÞJÓNUSTAN Fitjabraut 2, Njarðvík - Sími 1227 VÉLSTJÓRAR SUÐURNESJUM Munið aðalfund Vélstjórafélags Suðurnesja sem haldinn verður 8. maí 1983. Stjórnin vill minna á heimsend fund- arboð og hvetur félagsmenn til þátttöku í forkosningunni. Stjórnin Óskum eftir tveim 4ra herbergja íbúðum til leigu. Aðra nú þegar, en hina frá 1. júní n. k. Upplýsingar veita: framkvæmdastjóri í síma 1664 og hjúkrunarforstjóri í síma 1401 Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Uppskipun á ormafiskinum í Keflavík Skipaafgreiöslunni hrósað w... .1 helgi sioö yfn . Keftavikurhofn uppskipun a 1200 tonnum af saltfiski ur m s Suöurlandi. sem ems . ...uiö Ira Porlugal vegna i unarstoöva her a Suöur selorms i fiskmum nesium. " Aö sogn Magnusar Andr- ekiö | essonar h|á SlF. var rúmum 1 • " FL TÓTUR MAPUR., ÞAO 6MM A© SKRl'CA ( ÞUKTU . Hljómsveitin CODA: Ball í Stapa á föstudag Hljómsveitin CODA mun leika fyrir dansi í Stapa ann- aö kvöld, 29. april. Þetta er ný danshljómsveit í Kefla- vík, skipuö ungum og hress- um strákum úr Keflavik. Hefur hljómsveitin troöiö upp nokkrum sinnum og fengiö góöa dóma og er því góö ástæöa fyrir ballunn- endur aö skella sér í Stapa annaö kvöld. - pket. SUÐURNESJABÚAR! Fyrirtæki -Einstaklingar! BJÓÐUM YKKUR ALHLIÐA SENDIBÍLAÞJÓNUSTU M.a. - Búslóðaflutninga - Sjálfstæðarsendi ferðir - Drögum og störtum bílum í gang AÐAL- SENDIBÍLAÞJÓNUSTAN Ávallt til þjónustu reiðubúin AÐALSTÖÐIN 1515 Trollmenn athugið Setjum upp fiskitroll, humartroll og rækjutroll, margar stærðir og gerðir. Jafnframt sjáum við um viðgerðir á trollum, inni sem á bryggju. Allar gerðir af vírum á lager. Hólkum með ál eða stál og splæsum víra. Veiðarfæraverlsunin býður upp á flest allar útgerðarvörur. - Fljót og góð þjónusta. Komið og kannið máiið. Veiðiverk hf. - Sími 7775 Alhliða veiðarfæraþjónusta Strandgötu 23 - Sandgerði DOUBLE BRIDLE COD END & CHAFER 7 CODLINE DOUBLE BRIDLE SPLITTER STROP • FOOTROPE LEADS ■ GROUNDROPE

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.