Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.1983, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 28.04.1983, Blaðsíða 15
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 28. apríl 1983 15 Stýring varnarliðsins á utanríkisráðuneytinu? Þegar Sorpeyðingarstöð Suðurnesja var byggð, var það skilyrði af hálfu varnarliösins aö stööin væri búin búnaöi til þess að brenna úrgangsefnum sem í tali hafa verið nefnd úrgangsolía. I því skyni voru settir upp tankar til þess aö safna þessari úrgangsoliu við Sorpeyðingar- stöð Suðurnesja og varnarlið- ið byrjaði að keyra úrgangs- olíuna á þessa tanka. Það hafði veriö gert ráð fyrir að varnarliöiö greiddi fyrir brennslu á rusli og úrgangs- efnum í sorpeyðingarstööinni, eftir því hvert brunagildi væri í þessum efnum. En varnarliðsmenn vildu ekki greiða fyrir brennsluna á olí- unni væntanlega til þess aö spara Bandaríkjastjórn pen- inga þá sem til stóð að yrðu greiddir. Stóð nú í þrefi nokkra hriö en ekki vildi varnarliöiö samþykkja brennslusamning, og á meöan safnaðist úrgangs- olían á tanka sorpeyðingar- stöðvarinnar. Haraldur heitinn Gíslason, sá heiðursmaöur, var þá fram- kvæmdastjóri SSS og vildi vinna nokkurn tíma til þess aö ná þessum brennslusamningi í gegn og leyföi að úrgangsolía yrði tekin og brennd til prufu í Sandgerði. Nú verður þaö að ný túlkun á eignaraðild að þessari úr- gangsolíu kemur til er varnar- liðið krefst þess að flutningur á úrgangsolíunni skuli stöðvað- ur út af flugvallarsvæöinu, án samráðs viö löggæsluna á Keflavíkurf I ugvelli eða Sölu varnarliðseigna. Virðist sem varnarliðið hafi tekið sér eign- araðild aö efni sem þegar var búið að skipa út fyrir varnar- svæðið og ætlað sér aö ráð- stafa því. Enn fékkst varnarliðið ekki til þess að staðfesta brennslu- samninginn og Haraldur Gísla- son taldi aö leysa þyrfti máliö með öðrum hætti. Þar sem í lögum segir að ein- ungis Sala varnarliðseigna megi flytja út varning af Kefla- víkurflugvelli sem í eigu varn- arliðsins hafi verið, þá verður þaö að ráöi aö fá Kópu hf. til þess að reyna að koma þessu málefni í eðlilegan farveg og af- greiöa þetta mál, enda var Ijóst oröiö að Sorpeyðingarstöðin yröi að hætta móttöku á olíunni við þessi undarlegu skilyrði, varnarliðið keyrir úrgangsoliu út fyrir lögráöasvæöi sitt og heimtar jafnframt að hún skuli ekki flutt lengra, en vill ekki greiða fyrir brennsluna. Aðstandendum Kópu hf. þótti þetta gott tækifæri til þess að reyna að koma i veg fyrir frekari brennslu á nefndri úr- gangsolíu í eldþurrkurum, þar sem möguleiki var fyrir hendi að eiturefni bæruSt í fóöur dýra sem alin eru til manneldis. Var nú leitaö hófanna hjá Sölu varnarliðseigna og þetta mál reifaö. Varö niöurstaðan sú, aö eftirfarandi samningur var geröur milli Kópu hf. og Sorp- eyöingarstöövar Suðurnesja: SAMNINGUR milli Kópu hf. og Sorpeyói ngarstöóvar Suöumesja. Kópa hf., Bolafæti 9, Njarö- vik, 5686-7023, og Sorpeyöing- arstöö Suöurnesja gera meö sór svofeitdan samning: Kópa hf. tekur aö sér aö brenna meö forsvaranlegum hætti t.d. i kötlum fiskimjöls- verksmiöja, úrgangsoliu sem safnast til stöövarinnar, enda fái Kópa hf. tilskilin leyfi Sölu varnarliöseigna ásamt reglum um úttekt oliunnar og mæl- ingu ef þurfa þykir. Gert er ráö fyrir aö Kópa hf. greiöi til Sölu varnarliöseigna allt aö 11% andviröi svartoliu samsvarandi magni úrgangs- oliu og skal Sorpeyöingarstöö- in eiga sömu kröfu til sömu greiöslna frá Kópu hf. Veröi um mikinn hluta óbrennanlegra efna i oliunni aö ræöa i einstökum tilvikum sem sannanlegt sé aö tæknilegum hætti, geta aöilar kallaö til matsmenn, óvilhalla, sinn hvor og að áliti þeirra ieitaö sátta. Önnur miskliö aö sáttum fyrst en siöan aö lögum. Gert er ráö fyrir aö Kópa hf. greiöi Sorpeyöingarstööinni meö peningum en annars veröi þaö til frádráttar reikningum vegna viöhaids Kópu hf. i Sorp- eyöingarstööinni. pr. pr. Kópa hf. Þorsteinn Hákonarson F.h. Sorpeyðingarstöövar Suöurnesja, m/fyrirvara um heimild frá varnarliöinu og Sölunefnd vamartiöseigna, Haraldur Gislason. Þessi samningurer einfaldur og var gert ráð fyrir frekari út- færslu á honum, en hafður svona til þess að þoka málinu áleiðis. Síöan liggur þessi samningur hjá Sölu varnarliös- eigna og hjá varnarmáladeild utanríkisráöuneytisins í nærri þrjá mánuði og er jafnan sagt að ekki sjáist á annmarkar að ganga frá málinu á þennan hátt. Síðan verður það að boöaö er til fundar hjá forstjóra Sölu varnarliðseigna, en þá hafði ráðuneytið samþykkt þessa málsmeöferð fyrir sitt leyti. Fundinn áttu aö sitja aöili frá Kópu hf. og framkvæmdastjóri Sorpeyöingarstöövarinnar. Þá gerist þaö allt í einu aö starfs- maðurvarnarliðsinskrefst þess að framkvæmdastjóra Njarðar verði boðiö á þennan fund. Þar sem slíkt væru fremur undarleg vinnubrögö, var þvi hafnað, en þá kemur annað upp. Nú átti Sorpeyöingarstöð Suðurnesja ekkert með þessa úrgangsolíu aö gera, allt i einu var hún gerð að kaupvöru Sölu varnarliöseigna. Þar með duttu upp fyrir allir fyrirvarar og kröfur varnarliðs- ins um þá ákveðnu gerð sem Sorpeyðingarstööin skyldi vera af. Veröur að telja að þar sem starfsmaður varnarliðsins sem ekki hefur áhyggjur af mögu- legum skemmdum á fiskimjöli vegna mögulegra eiturefna, hafi í annarri atrennu og með öðrum málatilbúnaði við utan- ríkisráöuneytið náð að fella niður þar afgreitt mál. Nú mun það hafa verið svo, að af- greiðsla á annarri úrgangsolíu en í gegnum Sorpeyðingarstöö Suðurnesja til Njarðar hf. mun hafa fariö fram, einnig fram hjá lögum og reglugerðum. Hafa starfsmenn Njarðar hf. taliö aö um oliu frá Islenskum Aðalverktökum væri aö ræöa. Um öll þessi atriöi var bæöi ráðuneytinu og Sölu varnar- liöseigna kunnugt, en forstjóri Sölu varnarliöseigna sagöist hafa stöövaö slíkt strax og af fréttist. Þaö vekur hins vegar athygli, að önnur úrgangsefni en úrgangsolía eru áfram keyrö á svæði Sorpeyðingarstöðvar- innar án athugasemda, en skv. framangreindri málsmeðferö þá má búast viö aö varnarliöiö vilji hafa hönd í bagga með hverjir fá keyptan brotmálm úr haugum við Sorpeyöingar- stöðina þegar aö því kemur. Það vekur sérstaka athygli, að viðskipti þar sem ólögleg af- greiðslaá úrgangsolíufórfram, eru tekin fram um tilraunirfram kvæmdastjóra Sorpeyðingar- stöðvarinnar til þess að koma málinu í eðlilegan farveg, aðilar sem að slíku standa eru vernd- aöir af varnarliðinu með því að þaö er hringt inn í ráðuneyti og afgreiddum málum hentí rusla- körfuna, nýjar túlkanir teknar upp sem ekki gilda almennt sbr. mismun á meðhöndlun á úrgangsefnum olíugerðar og öðrum úrgangsefnum t.d. brotamálmi. Þaö sem gerir þetta þægilegt og einfalt viðaðeigaersústað- reynd, að utanríkisráðuneytið fer með alla þætti stjórnvalda á Keflavíkurflugvelli, þannig að löggæslan er ósjálfstæö og ekki látin skipta sér af þvi sem ráðuneytinu hentar ekki eða hentar ekki stjórn varnarliösins á utanríkisráöuneytinu. Það er öllum kunnugt, að ut- anríkisráðherra sem fer með það sem næst er geðþótta- valdi, t.d. vildi einn fyrrverandi utanríkisráðherra selja vinum sínum hlutabréf i Keflavíkur- verktökum á sinum tíma, enda þótt hann hafi þar engar heim- ildir. Keflavíkurflugvöllur er varn- arstöð sem á aö verja okkur gegn þeim ólögum og því geð- þóttavaldi sem við óttumst í kommúnismanum, en því miður er framkvæmdin sú, að Keflavikurflugvöllur er eina sovéska efnahagseiningin á ís- landi, þar sem lögmál ráðstöf- unarréttarins gilda, löggæslan ósjálfstæö, flugmálastjórn í höndum aðila sem varöarekk- ert um flugmálastjóra, einka- leyfi á verktöku handa innan- hringsmönnum, aðild innan- hringsmanna að skemmtanalífi og hinum voðalega bjórsem al- menningi er meinaður aðgangur að. Nú skyldi enginn skilja þetta svo að um sérstaka heift í garð Bandaríkjamanna sé að ræða, í reynd er hinn almenni varnar- liösmaður utan þessa sérrétt- indahrings og hefur jafnvel minni réttindi en íslenskur ut- anhringsmaður. Það er t.d. meginorsök þess að ekki hefur verið opnað vínveitingahús í Keflavík, að þeir sem að ööru jöfnu mundu styrkja það og koma því á, eiga greiðan að- gang að sliku á Keflavíkurflug- velli með kunningsskap við innanhringsmenn. Þar sem utanríkisráðuneytið fer með alla þætti stjórnvalda á Keflavíkurflugvelli, þá verður engin lýðræöisleg gagnrýni á þá aöila sem eru þar í ákveðn- um valdaþrepum og í reynd dæmi um hvað það er sem íslenska þjóðin óttast í stjórn- kerfi kommúnismans. En það keyrir um þverbak þegarstarfs- menn varnarliðsins hringja í ráðuneytið og breyta ákvörð- unum þess, síðan kemur ekki almenn túlkun frá ráðuneytinu heldur sérstök í sérstöku til- felli. Nú er það svo, að enginn óskar eftir veru varnarliðsins nema vegna ófriöarhættu og ótta okkar við Sovétríkin, og Bandaríkin og (sland hafa þar gagnkvæma hagsmuni. Hins vegar getum við ekki gengið gegn eöli þessa máls og haldið uppi mini-sovéti á Keflavíkur- flugvelli. Við íbúar Suðurnesja sem er- um haföir afsíðis í efnahags- málum þessarar þjóðar vegna þess misskilnings að varnar- liðið sé eins konar þorskstofn i efnahagslegum skilningi, hljót- um að verða að standa vörð um þá hagsmuni okkaraöeitthvaö verður að taka við þegar varn- arliðið að friði fer og því væri raunhæfast að aðeins fyrirtæki á Suðurnesjum hefðu rétt til verktöku á Keflavíkurflugvelli, og þáaðeinsaö þaðséog sam- keppnisfært á almennum markaði og velta fyrirtækjanna á Keflavíkurflugvelli fari ekki fram úr ákveðnu hlutfalli við veltu vegna starfsemi utan Keflavíkurflugvallar. En það þýðir aö Aöalverktakar yrðu gerðir að verkfræðistofu en ekki aö framkvæmdaaöila, og væntanlega yrði eignum þeirra skipt upp eftir hlutafé, sem i reynd eru megin hagsmunir meirihluta hluthafa hvort sem er. Virðingarfyllst, Hákon Krlstinsson a SuðumesjumS Hafið samband við söluskrifstofu Arnarflugs, Keflavtkurflugvelli eða umboðsmenn ferðaskrifstofanna í Keflavík. Flugfélag meö ferskan blæ ARNARFLUG Keflavíkurflugvelli Herb. 21 Opiö 9-12 virka daga Sími 92-2700 Slökkvitækja- þjónusta Suðurnesja Kolsýruhleðsla - Dufthleösla Viöhald og viögeröir á flestum tegundum slökkvitækja. Reykskynjarar - Rafhlööur Brunaslöngur - Slökkvitæki Uppsetning, ef óskaö er Viðurkennd eftirlitsþjónusta handslökkvitækja í bátum og skipum. Slökkvitækjaþjónusta Suðurnesja Háaleiti 33 - Keflavík - Sfml 2322 Rafiðnaðarmenn Aðalfundur Rafiðnaðarfélags Suðurnesja verður haldinn þriðjudaginn 3. maí n.k. kl. 21 í sal Iðnaðarmannafélagsins að Tjarn- argötu 3, III. hæð, Keflavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa á R.S.Í.-þing. Stjórnin

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.