Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.05.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 05.05.1983, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 5. maí 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Einbýllshús og rabhús Einbýlishús við Túngötu ásamt bilsk.byggingu 1.100.000 Raöhús viö Mávabraut í mjög góöu ástandi ... 1.450.000 Glæsileg raöhús i smíðum viö Noröurvelli. Fast söluverð. Nánari uppl. á skrifstofunni. fbúöln 3ja herb. íbúö við Sólvallagötu með sér inng. . 750.000 4ra herb. sérhæö viö Smáratún í góöu ástandi 1.150.000 3ja herb. efri hæð v/Vesturbraut meö sér inng. 520.000 4ra herb. íbúð við Kirkjuteig með bilskúr . 850.000 Glæsilegar 3ja herb. íbúöir viö Hólmgarö, sem skilaö verður tilbúnum undir tréverk .. 798.000 3ja herb. íbúö viö Vallargötu (góö bifreiö tekin upp í útborgun) .......................450.000 NJARÐVÍK: 2ja herb. íbúö viö Þórustíg m/bílsk. og sér inng. 575.000 3ja herb. ný íbúö viö Fífumóa (endaíbúð) full- frágengin .............................. 950.000 3ja herb. íbúö viö Hjallaveg ........... 875.000 Einbýlishús viö Borgarveg í mjög góöu ástandi, skipti á sérhæð í Keflavík koma til greina . 1.000.000 GARÐUR: Einbýlishús viö Sunnubraut ásamt stórum bilsk. 1.450.000 Einbýlishús í smíöum við Klapparbraut. Teikn- ingar á skrifstofunni .................. 950.000 ATH: Auk ofangreindra fasteigna höfum við úrval af íbúð- um og raöhúsum í Keflavík og Njarövík. Suöurgata 41, Keflavfk 130 ferm. einbýlishús á- samt bílskúr og ræktaöri lóð. Skipti á sérhæð mögu- leg. Verð 1.350.000. Birklteigur 4-6, Keflavik 2ja herb. ibúðir ásamt mik- illi sameign. (búöunum verður skilaö fullfrágengn- um í ágúst n.k. Hér er um vandaöar íbúöir aö ræöa og henta vel fyrir eldra fólk. Allar uppl. gefnar á skrif- stofunni. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 L k DEKA 1 TextilfarbeSerie»L« Þarftu að lita gamla flík? þá færðu litinn hjá okkur. Einnig fyrir gler og taumálun. Mikið úrval. - Lítið inn. RITVAL Hafnargötu 54, sími 3066 Old boys ÍBK og landslið löggunnar Old Boys liö ÍBK leikur í kvöld viö landsliö lögregl- unnar á malarvellinum I Keflavík og hefst leikurinn klukkan 20:30. Þetta er liöur I æfinga- prógrammi lögreglunnar fyrir Evrópumót lögreglu- landsliða sem veröur I Noregi I sumar. pket. ^ k S&et-örÍíkr1- Billiard: Jón Óli og Tómas efstir í stigakeppninni Jón Olafur Jónsson sigraði I Apríl-mótinu I billiard sem haldið var fyrir stuttu, eftir úrslitaviöureign við Pál Ketilsson. Fengu þeir báöir 4 vinninga af 5 mögulegum en I þriðjasæti var Rúnar "Möller” Valgeirsson meö3vinninga en hann komskemmtilegaá óvart I þessu móti. Efstu menn í stiga- keppninni eru því þessir: Jón Óli ............ 8 stig Tómas M ............ 8 stig. Valur Ket.......... 6 stig. Páll Ket...........6 stig. Tómas Marteinsson og Valur Ketilsson stóðu sig mjög vel á íslandsmeistara- mótinu í Billiard sem haldið var á Billiardstofunni viö Klapparstíg I R.vík ekki alls fyrir löngu, þar sem allir bestu billiardsþilarar landsins voru með. Tómas komst I 9 manna úrslit og endaöi I 7. sæti sem ermjöggóðurárangur. Valur var mjög nálægt því að komast einnig I úrslit en tapaði I úrslitarviðureign ásamt tveimur öðrum en aðeins einn þeirra komst I úrslit. Þess má geta að Valur var sá eini sem vann Kára, sem sigraði í þessu móti og hlaut Islands- meistaratitilinn I fyrsta skipti. pket. Andvaraleysi stjórnvalda í videomálum Á fundi Foreldra- og kennarafélags Grunnskóla Njarðvíkur, sem haldinn var 26. apríl 1983, flutti Baldur Kristjánsson, sálfræðingur, erindi umáhrif sjónvarpsog videos á börn og unglinga. Lýstu fundarmenn áhyggj- um sínum yfir því andvara- leysi sem ríkir I sjónvarps- og videomálum, og beina þeirri áskorun til stjórn- valda að herða eftirlit með myndbandaleigu. f.h. stjórnar, Pétur B. Snæland formaöur Auglysingasíminn 1717 Auglýsingasíminn Gomsæti Glójðar- Verið vel r réttii i komin r }á /jcy ^THafnargötu 62 J Keflavík „Lártió er failvalt". - Dæmigerö mynd fyrir stöóu fiskvinnsl- unnar i dag. - pket. Næsta blað kemur út miövikudaginn 11. maí, athugið þaö! Keflvíkingar bikarmeistarar Keflvíkingar tryggöu sér sigur í Litlu-bikarkeppninni um síðustu helgi er þeir sigruðu FH-inga 3:1 á Kaplakrikavellinum I Hafnarfirði. Unnu því Kefl- víkingar mótið með fullu húsi stiga og markatalan 12 - 2. Þeir Einar Ásbjörn Ólafsson, Skúli Rósantsson og Björgvin Björgvinsson skoruðu mörk ÍB K I leiknum. I næsta blaði birtum við mynd af hinum nýbökuðu meisturum. pket. F T D s □ L0G N Legg flísar og marmara ásamt arinhleöslu. Einnig alhliða múrverk. Þröstur Bjarnason Múrarameistari Hólabraut 16 - Simi 3532 Adidas Evrópugallar í öllum stærðum, nýkomnir. Hafnargötu 54 - Sími 1112

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.