Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.05.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 05.05.1983, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 5. maí 1983 VÍKUR-fréttir Púströraverkstæðið Grófin 7 Eigum fyrirliggjandi og smíðum pústkerfi í flestar tegundir bifreiða. Önnumst einnig uppsetningu. - Reynið viðskiptin. Pantanir í síma 3003. Eigum flestar stærðir af nýjum og sóluðum dekkjum. SNÖR HANDTÖK BETRI ÞJÓNUSTA Opið alla virka daga frá kl. 8-19. Laugardaga frá kl. 10-15. Athugið: Opið í hádeginu. ► r Auglýsendur athugio- Vegna uppstigningardags kemur næsta blað út miðvikudaginn 11. maí. Auglýsingar verða því að berast fyrir kl. 16 n.k. mánudag. Auglýsingasíminn er 1717 Víravinna Vanan mann vantar til að útbúa víra fyrir togara. Upplýsingar í símum 7107 og 7160. ÍSSTÖÐIN HF„ Garði Háttvirtur kjósandi: Samtök sannra íslendinga Jæja nú er liðinn hálfur mánuður frá kosningum og ekki er enn búið að mynda stjórn, þó er Geir að reyna þessa stundina. Ég er hins vegar að vona að kosningar verði aftur fljótlega því ég ætla í framboð. Ég ætla að bjóða mig fram fyrir flokk sannra íslendinga, þeirra sem helst kaupa útlenskt og allt á afborgunum, þeirra ís- lensku afreksmanna (ekki kvenna) sem taka lífeyris- sjóðslán verðtryggð til að komast í utanlandsferðir. Þeirsönnu íslendingarsem skella öllu á ríkisstjórnir þessa lands og eru alltaf á móti, bara til þess að vera á móti. Það sem ég og minn flokkur viljum berjast fyrir er í fyrsta lagi að verðbólgan verði ekki afnumin heldur lögbundin nógu hátt, þorskurinn verði kláraður sem allra fyrst, fiskifræðingum til mikil léttis, landbúnaður rekinn samkvæmt sælkerastefnu Jónasar ritstjóra. Þá viljum við láta hækka rafmagn til álversins í Straumsvík (hafnarfjarðar- brandari) upp úr öllu valdi þeim til mikillaránægju. Við viljum gera úr Fram- kvæmdastofnun diskótek sem veitir frítt brennivín og snittur. Þetta er svona í aöalatriöum það sem við ætlum að berjast fyrir. Jú einu gleymdi ég, við viljum hætta að flytja inn danska sæðið, nær væri að koma upp ”Galoway-kyni" sem væri staösett úti í Eldey. Þá ber líka aö geta þess að við vilum láta kjósa fjórum sinnum á ári, fyrir hvert verðhækkunartimabil. Kröfur okkar til meðlima verða að engin kona fær sæti á okkar lista nema maður sé. Ekkert núna Dúna kjaftæði, svo viljum við (eöa ég) láta kjósa klósettvörð Alþingis sérstaklega. Þá á aö telja niður alla þingmenn, senda þá einu sinni á tímabilinu í vinnustaðavitjanir, og láta þá borga sína síma- reikninga sjálfa. Enginn þeirra má vinna annars staðar en einhvers staöar úti í bæ. Þá eiga þeirekki aö fá að eyöileggja besta útsendingartíma sjón- varpsins með sífelldum ræðum um löngu liðna tíð. Bannað verði með lögum Það best er aldrei of gott fyrir þig. Akið á SEMPERIT radial-dekkjum. Til í mörgum stærðum. - Gott verð. jSir.Kfiiair.iy iík Aðalstööin BÍLABÚÐ - SÍMI 1517 að þingmenn fari út úr þingsölum meðan þing- fundur stendur yfir. Þá er komið að slag- orðum þessara nýju samtakak þau hljóða svona: Eining um islenskaskreið og orma. Lán handa öllum sem nenna og vilja. Sókn í nánustu fortíö. Nú er lag, strax i dag. íslenskum karlmönnum vefst ekki tunga um tönn. Kaupum útlent kex, en íslenskt sex. Það er sko ekki Dúna núna. Ég vona svo að þú lesandi góður sjáir að minn flokkur er ekki eins og ”sex- flokkarnir” sem vilja allir þetta sama, betri jobb og svoleiðis vi'ð viljum ekki Viktor og Baldur sigruóu i hæfileikakeppninni i Bergás Þeir félagar Viktor Kjartansson og Baldur Baldursson sigruðu í hæfileikakeppninni sem haldin var í Bergás, en úrslitakeppnin fór fram í næst síðustu viku. ( öðru sæti var Ólöf Siguröardóttir. Fyrir sigurinn fengu þeir Viktor og Baldur 3 þúsund króna peningaverðlaun hvor og plötuúttekt í Fataval. pket. íslenskt- Franskt eldhús (slenskt-Franskt eldhús sf, hefur óskað eftir leyfi fyrir starfsemi sína í Kefla- vík, en tilgangur fyrirtækis- ins er að starfrækja vinnslu- eldhús og dreifingu á unn- um matvælum til endur- sölu. Á fundi bæjarráðs Kefla- víkur 28. apríl sl. var um- sóknin samþykkt að fengnu leyfi heilbrigðisnefndar. epj. Góð auglýsing gefur góðan arð. sitja við sama borð og þeir, við erum tilbúnir að vinna kauplaust næstu ár bara ef þú kjósandi góður ert nógu vitlaus til að kjósa okkur á þing. Því allir vita að þó við lofum einhverju fyrir kosningar er ekki nauðsyn- legt að efna það ekki svona á fyrsta kjörtímabili. Svo svona í lokin látum við fljóta eina vísu í tilefni kvenna- framboðs. Með hagsýni skal leysa heimsins vanda og heljarvaldi karlpung- anna granda. Eitt er þó víst að konur allra landa aldrei munu láta á sér standa. P.s. Ég eralveg sammála forráðamanni Hitaveit- unnar í síðasta tbl., að það er fyrir neðan allar hellurað fólk sé að skipta sér af því þóalmannaféséveitt í veisl- ur. - 007. Smáauglýsingar VW og Cortina Til sölu VW '71 og Ford Cortina '72, báðir bílarnir þurfa viðgerða við, seljast mjög ódýrt. Uppl. hjá Bíla- sölu Brynleifs, sími 1081 og á kvöldin í síma 2677. Volvo - Hjólhýsi Volvo GL Station árg. ’83 í skiptum fyrir Volvo GL árg. 77-78, Milligjöf. - Á sama stað ertil sölu stórglæsilegt hjólhýsi m/fortjaldi og öllu tilheyrandi. Uppl. í símum 2744 - 2640. Guðm. Óskar. 3-4ra herb. ibúð óskast. Fyrirframgreiðslaer i boði. Uppl. í síma 3880 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Starfskraftur óskast í Efnalaug Suðurnesja. Uppl. í síma 1584. Iðnaðarhúsnæði til leigu 100-200 ferm v/lðavelli. Uppl. í síma 2775. 7 vikna kettlingar fást gefins, vel vandir. Uppl. að Njarðvíkurbraut 11, Innri-Njarðvík, sími 6093. Til sölu grænn Silver-Cross barna- vagn, vel með farinn. Uppl. í síma 3418 eftir kl. 17. íbúð eða lítið hús óskast til leigu í Keflavík, Njarðvíkum eða Vogum. Sími 50127 á kvöldin. Bamavagn Til sölu Silver-Cross barna- vagn, notaður af einu barni. Vel með farinn. Uppl. í síma 2341. íbúð til leigu Nýleg 3ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 3881 eftir kl. 20. Halió kattaviniri Við erum hér 4 fallegir og þrifnir 2ja mánaða kett- lingar sem vantar góð heimili. Uppl. Ísima7720eftirkl. 19.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.