Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.05.1983, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 05.05.1983, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 5. maí 1983 7 Háar sektir við ölvun við akstur Það fór lítið fyrir klaus- unni i sðasta blaði þar sem rætt var um að 4 hefðu verið teknir grunaðir um ölvun við akstur helgina áður. En hvað skyldu menn eins og þessir þurfa að borga í sektir fyrir brotið? Til að fá svör við þessu höfðum við samband við Guðmund Kristjánsson, fulltrúa hjá bæjarfógeta- Eins og áður hefur komið fram hefur byggingafulltrúi Njarðvíkur, Magnús Guð- mannsson, sagt starfi sínu lausu frá og með síðustu mánaðamótum. Á fundi skrifstofunni. Hann sagði að sekt fyrir fyrsta brot og minnsta áfengismagn í blóði væri 2.400 kr., en það fer upp í 6.000, sem er al- gengasta sektin fyrir fyrsta brot, miðað við að ekkert annað hafi verið brotið af sér, en hafi það verið gert væru sektarupphæðirnar fljótar að hækka upp úr öllu valdi. Hámark við annað brot er bygginganefndar Njarðvík- ur nú nýlega voru þessi mál tekin til umræðu. Telur nefndin nauðsyn- legt að byggingafulltrúi verði ráðinn til fulls starfs í framtíðinni, en vegna ríkj- 9.000 kr. og ef um ítrekuð brot er að ræða endar það með varðhaldi eða afplán- un á Litla-Hrauni eða Kvía- bryggju, og eru þess dæmi. Ofan á þessar tölur kemur kostnaður ýmis kon- ar, s.s. við töku sýnis og við alkóhólmælingu í Reykja- vík ca. 1.000 kr. í hvoru til- felli. Séu menn teknir ófullir á bílum en hafa verið sviptir andi aðstæðna í bæjarfé- laginu þar sem bygginga- framkvæmdir eru í lág- marki, leggur bygginga- nefnd til að gengið verði til samninga við Magnús á grundvelli tillögu hans að drögum að samningi um byggingafulltrúaþjónustu til fjögurra mánaða. Að þeim tíma liðnum mun bygg inganefnd taka málið til endurskoðunar. - epj. Njarðvík: Veitir byggingafulltrúa- þjónustu í fjóra mánuði Hvað á að gera við gamla JC-húsið? (búi við Kirkjuveg hafði samband við blaðið og vildi koma þeirri fyrirspurn á framfæri, hvað gera ætti við gamla JC-húsið sem brann í hitteðfyrra, og hvort það yrði ekki fjarlægt úr göt- unni? - pket. ökuleyfi áður fá þeir einnig 6.000 kr. sekt, þannig að séu sviptir menn teknir ölv- aðir er talan fljót að hlaupa upp, og þá ekki síður ef um önnur brot er að ræða s.s. of hraðan akstur eða annað því um líkt. Þáersektinfljót að hækka upp í nokkra tugi þúsunda króna. Á þessu sést að það borgar sig engan veginn að taka þá áhættu að aka ölv- aður og halda þar með að hægt sé að spara leigubíl, því utan við sektirnar koma ýmis önnur óþægindi, öku- leyfissvipting o.m.fl., að ekki sé minnst á þá áhættur sem menn valda öðrum vegfarendum með slíku háttarlagi. - epj. Snyrtistofan Annetta auglýsir: Kynning á snyrtivörum frá Estée Lauder á morgun, föstudag. Snyrti- fræöingur frá fyrirtækinu kynnir og leiðbeinir. Gjörið svo vel og litió inn. Snyrtistofan Annetta Hafnargötu 23 - Vikurbæjarhús II. hæö Simi 3311 glugga- og hurðaverksmiðja NJARÐVÍK - SÍMI 1601

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.