Alþýðublaðið - 08.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1924, Blaðsíða 4
AlÞÝ&CTflL'X&ÍÉ). >Sannast aö segja haíði Svötð- fubur Fréttarltari búist við, aö Ber Limi geiði boð fyrir hann og bæði hann að koma. Þar sem tetta drógst, tókst Fréttaritari af sjálfsdáðum feið á hendur og beimsótti Ber Limi í september og bar upp erindl sín. Meðal ann- ars fór Fxéttaritari fram á, að mynd af sér kæmi í Morgunblað- inu, og að sér yiði fengið hrúts- horn, sem haon gæti verið eins og rekinn upp í, þegar hann yrði fyrir óþægindum frá Alþýðublað- inu.< Leeari. Á rétting. Jón Björnsson, tem hafði tekið sér fyrir hendur að verja íhald og aðgerðaleysi um mentamál aimennings og jafnframt hefir spreytt sig á illyrðum og slúðrl um Kvoldskóla verkamanna, hefir loks endaniega gefist upp á rök- ræðum, ettir að ég skrlfaði grein mfna um skólamálin, er birtist hér í blaðinu 2. og 3. þ. m. 1 stað þess hefir hann kafhleypt í Gróu-sögur og óhroða og liggur nú afvelta i sinni eigin íúk- yrðaspýju. Sér hann engin mál- efni síðan, en orðið >sannleiksást< verður óhljóð í eyrum hans. Tel ég ekki ómaksins vert að eyða framar orðum við hann, meðan hann er í þvi ástandi, eða fietta ofan at honum ræflunum frekar en ég hefi þegar gert. Qu6m. 22. Ólafsson úr Grlndavik. Jölapottor Hjálpræðishersins. Hugmyndln er amerisk og hefir farið slgurför um öll lönd, þar sero Hjálpræðisherinn atarfar. Það eru nú liðin mörg ár, siðan fyrstl jóiapotturinn hékk í trön- um á einnl af götum New York borgar i Ameríku með Hjátp- ræðisherforingja að verðl og frambar þar sína þöglu bæn um jólagjafir handa örelgunum, en siðan hefir hann safnað á sama hátt milljónum króna viðs vegar um heiminn i þessum sama til- gangl. Á meðan örbirgðin er ekki með öliu gerð burtræk úr þess- um heimi, munu jóiapottar vorir sjást hvarvetna á götum útl, sem óbrigðult tákn þess, að jólin séu i nánd. Gætu Reykviklngar eigin- i«ga hugsað sér jói án þeirra? Nú koma jólapottarnir út á gatnamót á ný og biöja borgara [tesua bmjar um þrjú þúsund krónur. Ymsir at vinum vorum hér hafa fremur kosið að senda vörur eða peninga heim til vor fyrlr jólin. Vér vonum, að það verði elonig gert nú i ár, pg óskum þá jafnframt, að ailar slikar gjafir verðl auðkendar: blaglaðning handa fátakum«. Allar slikar gjafir óskast sendar tii Kristian Johnsens, flokksstjóra í Hjálprœð- ishernum. Nú elns og að undanförnu vonum vér að geta glatt um 500 manns með matgjöfum um jólin, en auk þess úthlutum vér f tnaði og höfum jólaboð fyrir fátæk börn og gamalmenni. Styrkiö vort góða málefni meö einhvers konar gjöf, og ef þér ætlið að geta oss vörur, þá er það vinsamieg beiðni vor, að þér tilkynnlð oss það sem allra íyrst. Virðingarfylst, Kristian Johnsen, flokksstjórl í Reykjavik. NB, Með þvi að sala Jóla- Herópsins um allan bæinn tekur langan tima, eru það vinsamleg tilmæli vor, að þér kauplð blaðið engu síður, þótt það verði borið um bæinn nokkru fyrlr jólin. Umdaginnogvegiim. Yiðtalstfmi Páls tannlæknis er kl. 10-4. Togararnlr. Af velðum hafa komið Kári Sölmundarson (með um 80 tn. lifrar) og Geir. Afla togararnir heidur llla nú, aem von er, því að þelr geta varia Hvers vegna er bazt að auglýsa f AlþýðublaBintiT Vegna þess, aB það er allra blaða mest lesið. aB það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí iyalt lesið^frá upphafi til enda. aB sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dœmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjðn yið það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? athafnað sig fyrir vondum veðr- um. Næturlæknir er i nóttMagn- ús Pétursson Grundarstig 10, simi 1185. 1000 kr. gj0f afhenti alþýðu- maður elnn hér í bænum dóm- kirkjuprestlnnm til Hallgríms- kirkjunnár nýlega. Kv0ldv0kurnar. Þar iesa 1 kvöid Guðmundur Finnbogason, Matthías Þórðarson og Krlstján Albertsson. Ðánarfregn. Látin er í fyrri nótt p0 heimill sfnu hér t bæn- um, Garðastræti 4, hústrú Una Gískdóttir, 69 ára að aldri. Hafði hún átt við þunga vanheileu að búa upp á síðkattið. Uná sáluga var frábær gæðakona. Hús henn- ar stóð ölium oplð. Hún hjálpaði fjölda fátækra námsmanna til mentunar, og ailir bágstaddir áttu jafnan vi&t athvarf hjá Unu Gísladóttur. Slys. Maður datt á laugar- daginn ofan af þrlðju eða fjórðu hæð i húsi Nathans & Olsens og alla leið ofan í kjailara nlðnr um op, sem ætiað hefir verið fyrir lyftu. Maðurinn meiddist all- mjög á höfði og viðar. Var hann fluttur á spítala og llggur þar þungt haldinn. Ritstjórt og ábyrg&arma&uri Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benedlktssonsr Bergsta&astrwtí 10,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.