Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 11.05.1983, Blaðsíða 2
Miðvikudagur 11. maí 1983 VÍKUR-fréttir n <^&jA&J<V>x^Nj<*SxVSJ<<^>x^Nj<<Nxgv><-^^ \Hkur jUUil Útgefandi: VfKUR-fréttir hf. Rittt]. og ábyrgöarm.: Emil Páll Jónsson, sími 2677 Páll Ketilsson, sími 1391 Afgrei&tla, riutjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setnlng og prentun: GRAGAS HF. Keflavlk Fasteignaþjónusta Suðurnesja auglýsir: KEFLAVÍK: 2ja herb. íbúðir: Viö Faxabraut, mikiö endurbætt ..... 550.000 - Vesturbraut, laus strax ............ 620.000 3ja herb. íbúöir: Við Njarðargötu, sér inngangur ...... 730.000 - Vesturbraut ....................... 520.000 - Faxabraut, góö ibúð, bilskúrsréttur . 800.000 • Mávabraut, laus strax ............. 750.000 - Hafnargötu, m/bilsk., ekkertáhvilandi 750.000 - Hringbraut með bilskúr............ 900.000 - Vatnsnesveg, 97 ferm., bílskúrsréttur 900.000 - Aðalgata 10, neöri hæð ........... 640.000 - Heiðarvegur 25 ................... 550.000 4-5 herb. ibúöir: Við Kirkjuteig með bílskúr ........... 850.000 - Garðaveg, efri hæð, góður staður .. 780.000 - Faxabraut, efri hæð og ris, góð íbúð 800.000 - Hólabraut, 110ferm............... 850.000 - Hátún 21, góð efri hæð............ 890.000 - Miötún 5, efri hæö ................ Tilboð - Mávabraut, góð íbúö .............. 920.000 - Vesturgötu, 165 m2 nýleg neðri hæð 1.200.000 Raöhús og einbýlishús: Nýlegt einbýlishús (timburhús viö Suö- urvelli .............................. Tilboð Eldrá einbýlishús við Vesturbraut með bílskúr ............................. 1.250.000 Einbýlishús viö Baldursgötu m/bílskúr, mikið endurbætt .................... 1.100.000 Parhús viö Sunnubraut með bilskúr, skipti möguleg á góöri hæð ......... 1.500.000 Einbýlishús við Vatnsnesveg með tvör. földum bílskúr ...................•¦'... Tilboð Einbýlishús viö Smáratún m/bilskúr .. 1.700.000 Raöhús i smi&um viO Noröurvelli, 117 m meö bilskúr. Teikn. fyrirliggjandi 1.100.000 j Höfum úrval annarra eigna á skrá-i Njarðvíkum. t' Til sölu nýleg 2ja herb. íbúð við Fífumóa I ! í Njarðvík. - Verð 700.000. I Fasteignaþjónusta Suðurnesja | Hafnargotu 31 - Ketlavik - Símar 3441. 3722 --------1 Slökkvitækja- þjónusta Suðurnesja Kolsýruhleðsla - Dufthleösla Viöhald og viögerðir á flestum tegundum slökkvitækja. Reykskynjarar - Rafhlöður Brunaslöngur - Slökkvitæki Uppsetning, ef óskað er Viðurkennd eftirlitsþjónusta handslökkvitækja í bátum og skipum. Slökkvitækjaþjónusta Suöurnesja Háaleitl 33 - Keflavik - Siml 2322 -.,^é* - llte Mmniir i. .j'iuuMii^ «- Miklll mannfjöldi skoðaöi bilana á bæjarfógetaplaninu Skipulagsleysi hjá AIFS Sl. laugardag fór fram hér á Suðurnesjum svonefnt „Eika-Grill-raH'83". Var hér á ferðinni fyrsta rallið af fimm, sem er liður í íslands- meistarakeppninni í rall- akstri. Keppnin var skipu- lögð af Akstursíþróttafélagi Suöurnesja, en það var kannski þess vegna sem við hér á blaðinu vissum ekkert um þessa keppni fyrr en bílar komu hingað til skrán- ingar. Eitthvaö virðist skipu- lagningin varðandi pað hvar geyma ætti bílana fram að keppnisdegi, hafa farið úr böndum, en kl. 20 á fimmtudagskvöldið áttu allir bílar að vera komnir á svæði lögreglunnar í Kefla- vík og þar áttu þeir aö geymast þartil keppnin færi fram, kl. 7. að laugardags- morgni. Virðist þessi staö- setning hafa veriö gerö án samráðs við lögregluna, því hún vísaði bílunum um- svifalaust þaðan aftur og þá var þeim stillt upp á bíla- stæði bæjarfógetans og þar skyldu þeir nú geymdir. Ýmsir bæjarbúar bentu rallmönnum á að varla fengju þeir að vera þarna, en á slíkt vildu þeir ekki hlusta. En hvað skeði? Um kl. 23 voru allir bílarnir færðirburtog þáígeymslu- port Tollvörugeymslunnar. Er þetta skipulagsleysi kannski dæmigert fyrir þá sögu sem viö hérá blaðinu getum sagt um Aksturs- íþróttafélag Suöurnesja og skiptin við það félag. Félag þetta var stofnað á síðasta ári og birtist frétt þess efnis í blaðinu. Fljót- lega eftir stofnun var blað- inu boðiö að senda Ijós- myndara og blaðamann til að kynnast félagsaöstööu sem veriö var að opna við Suðurgötuna og var gefinn upp ákveðinn tími. Félagsaöstaöa þessi var i skúrnum þar sem Video- bankinn var áður til húsa, og mættum við á staðinn á umtöluðum tíma. En þarvar engin aöstaða til að segja frá, því verið var að ganga frá eftir þann sem áður var með húsið, svo ákveðið var að koma aftur þegar að- staðan væri komin íendan- legt horf. Síðan höfðum við ekki tök á aö mætaá umtöluöum tíma og því var sagt frá opn- uninni án mynda hér í blað- inu. Síðan hefur ekkert heyrst frá þessu félagi. Að vísu höfum við einu sinni verið boðaðir með undar- legum hætti, en það var þannig að félagið auglýsti einhvern atburð og neðan- máls á gotuauglýsingum stóö að þess væri vænst að Víkur-fréttir létu sjá sig. Viö fréttum hins vegar ekki af þessufyrren nokkrueftirað atburður sá sem auglýstur var hafði skeð. Sé þetta dæmigert fyrir samskipti félagsins við fjöl- miðla er varla árangurs að vænta, því þó stjórnendur félagsins viti ekki hvar hægt er að ná í okkur þá vita þeir það þegar þeir eru íerinda- gjörðum fyrir aðra en Akst- ursiþróttafélag Suöurnesja. En við skulum að endingu vona fyrir hiö unga félag, að málshátturinn ,,Fall er far- arheill" komi því að gagni.i epj. Togari landar í Garðinum Trúlega hefur aldrei stærra skip lagst að bryggju i Garðinum en einmitt nú fyrir helgina siðustu, en þá landaði b/v Sveinborg þar við bryggju afla til Isstöðvarinnar. - epj. Æff ^ •ss ^ £0^ Nú a $uðio*nesjum! Hafiö samband við söluskritstofu Arnarflugs, Keflavíkurflugvelli e&a umboðsmenn ferðaskrifstofanna í Keflavík. % w Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Keflavíkurflugvelli Herb. 21 Opið 9-12 virka daga Sími 92-2700

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.