Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 11.05.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Miðvikudagur 11. maí 1983 3 Óskar Þórmundsson, fíkniefnarannsóknarlögreglumaður í viðtali: „Allt í lagi að stela frá Kananum" „6 íslendingar handteknir í Rockville meö hass". Þessa fyrirsögn mátti sjá i síðasta tölublaöi Vikur-frétta, en fikni- efnamál hafa veriö mikiö i fjölmiðlum undanfariö og flest allir viroast vera sammála um þaö, aö þröunin í þessum málum er geigvænleg og sé á eina leiö, þ.e.: AÐ NEYSLA FÍKNIEFNA SÉ AÐ AUKAST. Til að geta veitt lesendum nánari upplýsingar um þessi mál fengum viö Óskar Þórmundsson, rannsóknarlögreglu- mann í viötal, þar sem hann segir okkur nánar hvaö sé aö ske í þessum málum í dag. Er notkun fikniefna að aukast hér á Suöurnesjum? ,,Já, tvimælalaust. Notk- unin er almennari núna er hún var á árum áður. At- hyglisvert er að aldurinn í þessu virðist hækka, þ.e.a.s. að þeir sem voru í þessu virðast ekki hætta, en það yngsta sem hefur verið viðriðið fíkniefni er svona 15-16 ára en hefur farið alveg niður í 14 ára, en það er sem betur fer sjaldgæft." koma öll af sömu plöntunni, Canabis, og hún er misjafn- lega sterk í sér, þ.e. eitur- efnin eða ofskynjunarefnin. En það sem er bannað og gerir vímugjafann er það eiturefni sem skammstafað er T.H.C. og heitir Tedra Hydra Canabinol, og það er misjafnlega sterkt. Af þess- um þrem fyrrnefndu efnum er það marijuana sem hefur minnst af þessu eiturefni eða um 4%, í hassinu er það Óskar Þórmundsson með hinar ýmsu tegundir af fikniefnum Ertu með öörum orðum að segja að sé maöur kom- inn út í þetta þá losni maður ekki þaðan aftur? „Canabis-neysla er mest vanabindandi á sálræna sviðinu, þ.e. fólki langarað fara í þessa vímu þegar það er búið að gera það einu sinni út af áhrifum efnisins. Sem sagt, efnið er sálrænt vanabindandi en ekki líkamlega vanabindandi nema að mjög litlu leyti. Hver eru algengustu efn- in á markaðnum og hver eru hættulegust? „Canabis-efnin eru al- gengust, þ.e. hass, hassolía og marijuana. Þessi efni svona um 12-15%, en hass- olían er langsterkust og getur haft allt upp í 90% af THC. Þess má einnig geta, að alheimslæknaþingiö gaf út þá samdóma yfirlýsingu ekki alls fyrir löngu, að Canabis-efnin væru mun hættulegri en haldið var áður." Hvað með hættulegri efni eins og LSD og önnur hættuleg efni, er litið af þeim hér á landi? ,,LSD var hér á árum áöur í kringum 1971 og alveg til 1976, en þá virðast íslend- ingar alveg hafa hætt notk- un þess, sem er mjög gott, því LSD er mjög sterkt of- skynjunarlyf og gersam- lega ruglar viðkomandi með þeim afleiðingum að allt snýst við og menn fara að sjá tóna og heyra liti og þá er fólk orðið svo ruglað, að það getur haldið að það sé fugl og því hoppað fram af húsþaki. Oft þegar fólk kemur saman til að neyta LSD, þáeryfirleitteinnmeð i hópnum sem ekki neytir og er bara til aö passa liðið og er því nokkurs konar leiðsögumaður hópsins. Kókain er efni sem er farið að bera meira á en áður, en það er mjög dýrt og kostar grammið um 3-4 þús. kr. Amfetamín (speed) hefur alltaf verið í gangi og morfín hefur alltaf verið misnotað, samanber alla þá þjófnaði í báta, en heroin höfum við verið nokkuð blessunarlega lausir við og þá erum við komnir að efn- Framh. á 9. siðu PASSAMYNDIR tilbúnar strax. Myndatökur við allra hæfi. ngmyno Halnargötu 26 - Keflavik - Simi 1016 Gengið inn frá bílastæði. Eitt sinn náði Óskar 2V4 kg af fíkniefnum ieinu, sem s/'á má á þess- ari mynd. Æiœgóir vióskiptavinir erokkar augljrsing. Nú höfumvioselt fasteignir um ÖU Suournes í C > Dar Segir þaÓ ekki sitt! / Rdógjöf / Reynsla / þjónusta Eignamiðlun Suöurnesja Hafnargötu 57 - ¦- JL^-— Keflavík - Símar 3868 - 1700 O CElQ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.