Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.1983, Side 4

Víkurfréttir - 11.05.1983, Side 4
4 Miðvikudagur 11. maí 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík KEFLAVÍK: Elnbýllshús og raöhús: Einbýlishús viö Suöurgötu í góðu ástandi, ásamt bílskúr .............................. 1.350.000 Raöhús viö Mávabraut m/bílskúr (góö eign) .. 1.450.000 Glæsileg raðhús í smíðum við Noröurvelli. Fast söluverð. Teikn. og nánari uppl. um veröogsölu- skilmála eru gefnar á skrifstofunni. íbú&ln 3ja herb. íbúö við Faxabraut í góð ástandi, lítið áhvílandi .............................. 800.000 3ja herb. íbúö við Vesturbraut, m/sér inngangi 520.000 4ra herb. íbúð við Smáratún, sér inng., lítið áhvíl. 1.150.000 4ra herb. íbúð við Kirkjuteig með bilskúr . 850.000 3ja herb. íbúð við Aðalgötu ............ 550.000 3ja herb. íbúð við Hafnargötu m/bílskúr ... 750.000 2ja herb. risíbúð við Hátún ............ 495.000 3ja herb. íbúð við Heiöarveg m/sér inng. 550.000 NJARÐVÍK: 2ja herb. íbúð við Þórustíg m/bílskúr og sér inng. 575.000 3ja herb. íbúð viö Fifumóa ............. 850.000 3ja herb. endaíbúð við Fífumóa, fullfrágengin . 950.000 Einbýlishús við Borgarveg í góðu ástandi .... 1.000.000 Höfum á söluskrá góöar eignir í Sandgerði, Garði og Vog- um. Nánari uppl. um þær eignir gefnar á skrifstofunni. Sunnubraut 17, Garðl: Nýlegt einbýlishús 115 ferm., ásamt stórum bílskúr. Losnar fljótlega. Söluverð: 1.450.000. Túngata 10, Keflavfk: Eldra einbýlishús ásamt skúrbyggingu. Engin lán á- hvílandi. Söluverö: 1.100.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Fyrirbænafundur í Fjölbraut Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur fyrir- bænafund n.k. þriðjudags- kvöld 17. maí kl. 20.30 í Fjöl- brautaskóla Suðurnesja. Eins og Suðurnesjamenn muna voru tveir slíkir fund- ir haldnir á síðasta ári í Grindavík og Keflavík, og voru þeir fundir svo fjöl- mennir, að ýmsir urðu frá að hverfa vegna takmark- aðs húsnæðis.. Vöktu fundir þessir mikla athygli. Af þessum sökum hefur verið ákveðið að haldaaftur svipaðan fund. Eins og á fyrri fyrirbænafundum mun Jóna Rúna Kvaran miðill og fyrirlesari, annast efni fund- arins, en auk Jónu munu miðlarnir Ósk Guðmunds- dóttir Keflavík, og Ingibjörg Hjörleifsdóttir, (safirði, taka þátt í fundinum. Jóna Rúna hefur á und- anförnum árum þjálfað stóran hóp af sálrænu fólki, m.a. frá Reykjavík, Keflavík, Grindavík, Hafnarfirði og jafnvel ísafirði. Þetta fólk mun taka þátt í þessum fundi undir handleiöslu hennar, auk þess sem hún sjálf mun halda stutt erindi. Hlíf Káradóttir, sem oft hefur sungið fyrir fundar- menn félagsins við góðar undirtektir, mun einnig koma fram á þessum fundi ásamt Ólafi Vigni Alberts- syni, píanóleikara. -jrk/epj. RAFBUÐ: Heimilistæki Allt til raflagna Ljós og Ijóskastarar Rathlutir i bila SKIL-handverkfæri R.Ó: RAFVERKSTÆÐI: Nýlagnir Viðgerðir Hafnargötu 44 - Keflavik Teikningar Sfmi 3337 Bílarafmagn Verslið við fagmanninn. Þar er þjónustan. Mávastellið Grýlurnar Mávastellið er fyrsta 33 snúninga breiðskífan sem Grýlurnar senda frá sér. Gömlu kempurnar halda ennþá í sama stílinn en þó hefur orðið okkur breyting á meðhöndlun hljóðfær- anna og það til góðs. Þegar hafa nokkur lög náð lands- vinsældum, en lagið „Sísí“ er þó það sem vinsælast er, en það er alls ekki besta lagið á plötunni þó merki- legt ku virðast. Á plötunni eru 11 lög, en það eru Grýl- urnar sem standa að baki þeirra flestra. Fyrir þá sem eiga fyrri plötu Grýlanna, þá er þeim óhætt að skella sér á eintak af nýju plötunni og una glaðir við sitt, en hinir láti það ógert, þó ekki sé nema til að spara 369 krónur á þessum síðustu og verstu tímum þegar allt er að fara í bál og brand og verðbólgan nálgast það sem enginn vill. Einmitt Fálkinn F1 003 EINMITT er önnur safn- platan sem Fálkinn gefur út. Á henni eru 14 lög, sjö á hvorri hlið. Platan er að okkar dómi nokkuð góð af safnplötu að vera. Hún er fjölbreytt, lög úr hinum og þessum áttum, en þó er diskóið með yfir- höndina eins og gjarnan vill verða á þessari gerð platna. Þó eru lög á plötunni eins og t.d. „Twisting By The Pool" með Dire Straits, og „You and l“ með Eddie Rabbitt og Crystal Gayle, sem skera sig e.t.v. úr heild- inni en setja samt góðan nauðsynlegan fjölbreyti- leika á plötuna. Flytjendur á plötunni eru: Kajagoogoo, Tears For Fears, Undertones, U2, John Watts, Scarlet Party, Eddie Rabbitt and Crystal Gayle, Dire Straits, Golden Earring, Kevin Rowland & Dexys Midnight Runners, Grace Jones, Robert Palmer, Björgvin Halldórs- son og hljómsveit, og loks endar Nancy Nova plötuna með laginu „No, No, No“. Það má því í lokin segja að Einmitt sé fjölbreytt dansplata sem fólk verður ekki leittástraxeftirfimmtu eða sjöttu hlustun. Að okk- ar áliti er Einmitt í hópi betri safnplatna sem út hafa komiö. kgp/ea. Mikill áhugi fyrir djúprækju Núna eftir lélega vertíð hafa útgerðarmenn verið að þreifa fyrir sér hvað skuli gera meö hina stærri ver- tíðarbáta nú í sumar. Viröist svo vera að meöal þeirra sé mikill áhugi fyrir veiðum á úthafsrækju, þ.e. á djúp- miöum. Eru veiösvæðin aðallega út af Vestfjörðum og Norð- urlandi og er hugmyndin að ísa rækjuna um borð, en ekki frysta, eins og geröar voru tilraunir með hér fyrir nokkru, m.a. á m.b. Jarli KE. epj. KARLAKÓR KEFLAVÍKUR: SAMSONGUR í Félagsbíói, þriðjudag- inn 17. og miðvikudaginn 18. maí n.k. kl. 21. Söngstjóri: Eiríkur Árni Sigtryggsson. Einsöngvarar: Jón Kristinsson, Sverrir Guðmundsson, Steinn Erlingsson, Sævar Helgason, Haukur Þórðarson.i. Undirleikarar: Ragnheiður Skúladóttir, Magnús Kjartans- son, Finnbogi Kjartansson. Óseldir aðgöngumiðar við innganginn. iw\\l rú ijp vMiiLCll © 2211 Un Leigubílar - Sendibílar Samvinnuferdir - Landsýn Umboösmaður i Keflavik /7 . frá 20. april til 16. mai: Guðjón Stefánsson / skrifstofu K.S.K., simi 1500. ^— Heimasími: 2459. Ferðatöskur - Erlend vegakort Ferðahandbækur og ýmislegt fleira. Bóka- og ritfangaverslunin RITVAL Hafnargötu 54 - Keflavík - Sími 3066

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.