Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 11.05.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttír Miðvikudagur 11. maí 1983 GOLF: Víkurbæjarkeppnin um helgina Víkurbæjarkeppnin ígolfi fer fram um helgina á Hólmsvelli í Leiru og verður leikiö í öllum flokkum. Hefst keppnin n.k. laugardags- morgun kl. 9 meö keppni í 2. og 3. flokki, en síoan leika meistaraflokkur og 1. flokk- ur ásamt kvennaflokki á Tóku niðri í Sandgerði í síöustu viku tóku tveir Keflavíkurbátar niðri í inn- siglingunni til Sandgerðis. Voru það Vonin og Vatns- nesið, en þeir voru báðir á útleið er óhappið varð. Ein- hverjar skemmdir urðu á báöum bátum, sem héldu áfram eins og ekkert heföi skeð. - epj. FÉLAGSBÍÓ Uppstigningardagur: Kl. 17: Fyrsti mánudagur í október. Ki. 21: Ekki gráta, þetta er aðeins elding. SUNNUDAGUR 15. MAÍ: Kl. 14.30: Ungu rœningj- arnir. Kl. 17: Fyrsti mánudagur í október. Kl. 21: Ekki gráta, þetta er aðeins elding. FÉLAGSBÍÓ sunnudag. Allir flokkar leika 18 holur nema m.fl., sem leikur 36 holur. Kepp- endur geta látiö skrá sig í golfskálanum og fá þá um leið að vita skráningartím- ann. Forgjöf fyrir einstaka flokka skiptist svona: M.fl. með forgjöf 0-6 1. fl. með forgjöf 7-11 2. fl. meðforgjöf 12-17 3. fl. meðforgjöf 18og upp úr Leikiö verður með forgjöf í kvennaflokki. Eins og nafn keppninnar bendirtil gefurVikurbæröll verðlaun til keppninnar og einnig verðaveittaukaverð- laun. - pket. Kirkjudagur Keflavíkur- kirkju Sl. sunnudag, bænadag var hinn árlegi kirkjudagur Keflavíkursafnaöar. Við guðsþjónustu í Keflavíkur- kirkju kl. 14 söng kór Kefla- vi'kurkirkju en einsöngvar- ar voru Sverrir Guömunds- son og Steinn Erlingsson. Eftir messu hafði systra- félagið kaffisölu í Kirkju- lundi og rann allur ágóði í líknarsjóð kirkjunnar. - epj. Bílvelta á Garðvegi Bíll valt á Garövegi sl. sunnudagskvöld. Ung stúlka var ökumaður bif- reiðarinnar og missti stjórn á bílnum með þeim afleið- ingum að hann valt og skemmdist nokkuð mikið. Stúlkan var send á Sjúkra húsið í Keflavík en var ekki alvarlega meidd og fékk að fara heim að skoðun lok- inni. 2 árekstrar urðu þetta sama kvöld, en voru báðir mjög litilvæglegir. 223 árekstrar hafa nú orð- iö frá áramótum og er það óvenjulega há tala miðað við fyrri ár. - pket. Lágmynd af sr. Eiríki Brynjólfssyni 17. apríl sl. var Keflavík- ursöfnuði afhent vegleg gjöf, lágmynd af sr. Eiríki Brynjólfssyni, sem þjónaði Keflavík frá 1928-1952. Gefendur eru fermingar- börn hans vorið 1943. 17 þeirra efhentu sóknarnefnd gjöfina að viðstaddri ekkju sr. Eiríks, Guðrúnu Guö- mundsdóttur, og börnum þeirra, Guðmundi alþjóða- lögfræðingi, og Guðnýju lífefnafræðingi. AUGLÝSIÐ í VfKUR-FRÉTTUM Lágmyndinni, sem ereftir listamanninn Erling Jóns- son, hefur verið komið fyrir í Krikjulundi. - epj. NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT FIMMTUDAG- INN 19. MAÍ. Lítið fyrirtæki til sölu Til sölu þekkt videoleiga í fullum rekstri. Góð velta. Nýlegar spólur. Upplýsingar ekki gefnar í síma, aðeins á skrifstofu. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík Goo þjónusta NONNI&BUBBI Hringbraut 92 MALLORCA - TILBOÐ Fjölskylduafsláttur 50% fjölskylduafsláttur fyrir börn yngri en 16 ára á hinu glæsilega íbúðahóteli, Royal Playa de Palma. Brottför þann 27. maí 1983. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. -Innifaliö í veröi: Gisting í 3 vikur, flug, rútuferðir að hóteli, dags skoðun- arferð í Drekahellana. - Rómuð íslansk fararstjórn. Komið, sjáið og sannfærist með því að skoða video á skrifstofu umboðsmanns okkar í Keflavík, að Hafnar- götu 27, sími 92-2900. Ferðaskrifstofan OTCéWNK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.