Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.1983, Qupperneq 8

Víkurfréttir - 11.05.1983, Qupperneq 8
8 Miðvikudagur 11. maí 1983 VÍKUR-fréttir Fótboltasokkar GOLF: Hilmar og Guðmundur sigruðu í miklu úrvali og öllum stærðum. Einnig FÓTBOLTAR í mörgum gerðum frá kr. 415. - V Simi 2006 Hringbraut 92 - Keflavík Snyrtistofan Dana auglýsir: Vinsælu HELANCYL nuddburstarnir eru komnir aftur, svo og ELANCYL-krem fyrir húðslit. Opið frá kl. 9-18 alla virka daga. Verið velkomin. Snyrtistofan DANA Túngötu 12 - Keflavík - Sími Bifreiðaeigendur Eigum flestar stærðir aTsumarhjólbörðum, bæði sólaða og nýja. Einnig hvíta og svart/hvíta hringi. Fljót og góð þjónusta. Brekkustig 37 - Njarðvík - Sími 1399 Hilmar Björgvinsson varð öruggur sigurvegari án for- gjafar í höggleiknum sem haldinn var sl. laugardag í Leirunni, á 73 höggum, sem er aðeins einum yfir pari vallarins. í ööru sæti varð Hallur Þórmundsson á 77 Billiard: Jón Óli og Tómas efstir í stigakeppninni höggum og í þriðja sæti Sigurður Albertsson á 79 höggum. Guðmundur Hannah vann með forgjöf og lék á 64 höggum nettó, í öðru sæti varð Þórhallur Guðjónsson á 66 höggum og í þriðia sæti Jón Ólafur Jónsson á 67 höggum nettó. Veöur var hið besta og þátttaka ágæt, eða alls 34, en þess má geta að opið mót var í Hafnarfirði þar sem all nokkrirSuðurnesja- menn voru með. - pket. Geymsluskúrar fjarlægðir Eignamiðlun Suðurnesja Simi1700 auglýsir: Apótek Keflavikur hefur fengió leyfi til aó fjarlægja geymsluskúra á lóó sinni aó Suöurgötu 2, og er myndin tekin er verió er aö vinna aö þvi. - epj. Holtsgata 27, e.h., Njarðvik: Mjög góð 107 ferm. 4ra herb. efri hæð, góður staöur. - Verð: 800.000. Húsbyggjendur - Húseigendur Ærn- ÖNNUMST ALLAR RAFLAGNIR Holtsgata 4 - Njarðvík Sími 3114 Sæmundur 3114 Ásmundur 1577 Nýlagnir og teikningar. - Endurbætur á raflögnum og vegna 220-380 volta kerfisbreytinga. Þvottavélaviðgerðir. - Allar tegundir. Greiðsluskilmálar. - NÝKOMIÐ - Dunlop golfvörur - Spalding körfuboltar Adidas - New York æfingagallar. 7 ára drengur á hjóli fyrir bíl 7 áradrengurvarðfyrirbíl í Njarðvík sl. laugardags- kvöld. Var drengurinn á hjóli og kom frá gangstígn- um við Sparisjóðinn í veg fyrir Daihatsu-bifreið sem kom niöur Hólagötu, með þeim afleiðingum að dreng- urinn lenti á bílnum. Skarst drengurinn á höfði en ekki alvarlega, og fékk að fara heim að aðgerð lok- inni. - pket. Garðyrkjudeild Keflavíkur heldur fund í húsi Versl- unarmannafélagsins, Hafn- argötu 28, Keflavík, laugar- daginn 14. maí kl. 15. Hafsteinn Hafliðason garðyrkjumaöur, mætir á fundinn og spjallar um ræktun í görðum og svarar fyrirspurnum. Þetta er gullið tækifæri fyrir alla sem áhuga hafa á garðrækt. Allir eru velkomniráfund- inn. Holtsgata 14, Njarðvlk: Góð nýleg 2ja herb. 65 ferm. ibúð í þessu fjórbýlishúsi. Snyrtileg sameign. Verð: 730.000. Vesturgata 9, Keflavik: Stórglaesileg 90ferm. eldraein- býlishús. Nýtt að utan sem inn- an. Bílskúrsréttur. Verð: 1.050.000. Sunnubraut 54, Keflavik Gott nýlegt parhús á tveimur hæðum, ásamt35ferm. bilskúr. Skipti á góðri eign á einni hæð möguleg. - Verð: 1.550.000.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.