Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 11.05.1983, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Miðvikudagur 11. maí 1983 9 ALLT ( LAGI AÐ STELA . .. Framh. af 3. síðu inu sem allt snýst um. Sam- fara heróíni skapast allt annað viðhorf og kemur þannig út að vel launaður vinnandi maður hefur ekki efni á aö neyta heróíns á laununum sínum, því dag- skammtur af þessu efni kostar um 2-3 þús. kr. Af þessu leiðir að fólk þarf að fara að gera eitthvað annað sem sést best í nágranna- löndum okkar, þar sem glugga- og huröaverksmiðja NJARÐVlK - S(MI 1601 PUMA HEYNKES og PUMA STENZEL COACH skórnir í númerunum frá 31á til 101/2. Einnig minnum við á PUMA stuttbuxurnar. - Margir litir. Kambur hf. Jaröverktakar-Efnissala Höfum viðurkennt fyllingarefni: Böggla- berg - Súluefni - Sand - Toppefni - Mold - Torf. - Önnumst allar tegundir flutninga með dráttarbifreiðum, flatvögnum og vöru- bifreiðum. Símar: Efnisþurrð er einatt böl 92-1343 og því gott að heyra, 92-2130 Kambsmenn selja sand og möl 92-3045 og sitthvað starfa fleira. 92-2093 H.l. kvenfólk þarf þá að stunda vændi og karlmennirnirfara í alls konar glæpastarfsemi. Það er því mjög gott á meðan þetta er í mjög litlum mæli hér á landi og verður vonandi ekki breyt- ing þar á.“ Hvaðan koma þessi efni aðallega frá? ,,Fíkniefni almennt koma mest frá Hollandi og Dan- mörku, en auðvitað eftir öðrum leiðum þangað, en aðal sölumarkaðurinn er í þessum löndum." Hvernig ganga þessi efni kaupum og sölum og hvernig koma þau hingað til landsins? „Island er stórt land með mörgum höfnum og fíkni- efnum er mestmegnis smyglað með skipum og bátum, en einnig að ein- hverju leyti i flugi. Með svo margar hafnir og frekar lítið eftirlit, þá aöallega úti á landi, þá er sú leið oftast fyrir valinu hjá smyglurum. Fíkniefnaglæpir eru best skipulögðu glæpir í heim- inum. Þetta eru orðnar það miklar upphæðir í spilinu, að menn skipuleggja glæpinn fyrirfram og leggja vinnu í þaðaðgera þaðalls- gáöir, því glæpamaður undir áhrifum skilur alltaf einhverja slóð eftir sig sem hægt er að rekja." Nú halda margir að flug- völlurinn sé tengdur þess- um málum - hvaö viltu segja ,um þaö? „Þessari spurningu er ég mjög oft spuröur á fundum og þar sem ég held fyrir- lestra um fíkniefnamál, og óneitanlega brennur þessi spurning á margra vörum, og sérstaklega hj þeim sem búa annars staðar en hér á Suöurnesjum. Fólk hefur þá tilhneigingu til að halda að flkniefni streymi ofan af flugvellinum. Það er mjög lítið um það og í rauninni er nokkum mikið um þaö aö f íkniefni séu seld upp eftir, því þar geta verið fíkniefnaneytendur sem þurfa stööuga neyslu og láti þess vegna ekki frá sér heldur kaupa frekar aö neðan frá Suðurnesja- mönnum. Það skal ekki sagt að flugvöllurinn og áhrif frá honum eigi ekki einhvern þátt í þessari spillingu, því það kemur viss tlðarandi frá honum og áhrif til að mynda frá sjónvarpi hér áður fyrr og útvarp og annað slíkt. Menn vilja meina og segja, að það sé allt f lagi að stela frá ríkinu, Suðurnesjamenn segja aftur á móti að það sé allt í lagi að stela frá kanan- um. Það er þessi tiöarandi sem ég á viö.“ Hvernig er framtiöin í þessum efnum - er einhver von aö þessi fskyggilega þróun fari aö breytast? „Því lengur sem stjórn- völd gera sérekki grein fyrir því hve fíkniefnavandamál- ið er komið á það stig að það varðar orðið við öryggi þjóðarinnar, þá sígur allt á ógæfuhliðina áður en varir. Stjórnvöld hafa undanfarin ár aukið útgjöld til varnar þessu, en það er bara ekki nóg, það verður að gera meira, því það eru svo margir lekar á íslandi. Einnig er það mín skoð- un, að það á að færa fíkni- efnalögregluna beint undir dómsmálaráðuneytið sem hefur landslögsögu í fíkni- efnamálum, því það erekki hægt að fara eftir duttlung- um einhvers lögreglustjóra í hverju byggðarlagi fyrir sig. Ein keðja veröur aldrei sterkari en veikasti hlekkur- inn íhenni. Þááégviðaðþó keðjan sé sterk hér á SV- horninu, nægur mannafli og eftirlit gott, þá er keðjan mjög veik allan hinn hring- inn og þvi auðvelt að flytja fíkniefnin hingað frá öðrum stöðum á landinu, og þess vegna þarf að efla lögregl- una annars staðar á land- inu svo að hægt sé að sporna eitthvað við þessari þróun í fíkniefnamálum svo að þetta verði ekki stór baggi á þjóðinni innan tíðar," sagði Óskar Þór- mundsson rannsóknarlög- reglumður að lokum. - pket. Videotæki til sölu Sanyo Beta myndband til sölu eða í skiptum fyrir VHS. Uppl. í síma 3371. Munið dansleikinn í Bergás, laugardaginn 14. maí n.k. - Miðar seldir í Gler- augnaverslun Keflavíkur. Stjórnin Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. Nán- ari uppl. veittar i versluninni laugardag milli kl. 10 og 12. Verslunin Draumaland Hafnargötu 37 íbúð eða lítið hús óskast til leigu í Keflavík, Njarðvíkum eða Vogum. Sími 1877. lönaöarhúsnæöi til leigu 100-200 ferm. v/lðavelli. Uppl. í síma 2775. Til sölu hjólhýsi m/fortjaldi og öllu tilheyr- andi, mjög vel með farið. Uppl. í síma 7513 eftir kl. 20. Til sölu vel með farið sófasett með borði. Uppl. í síma 3439. Nemi i Kennaraskólanum rösk og áreiðanleg, á 18. ári, óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 7506 á skrif- stofutíma, annars í sfma 3935. Til sölu 6 eldhúskollar, sem nýir, hansa-borð, hilla o.fl. Selst ódýrt. Sími 1463. Til sölu Saab 99 GLE árg. 1982, blá- sanseraður. Bíllinn er í mjög góðu ástandi. Vökva- stýri, sóllúga, er fimm gíra. Útvarp og segulband fylgir. Ekinn 17000 km. Fjögur ný- leg vetrardekk á felgum geta fylgt. Upplýsingar í síma 2699. Til sölu Silver-Cross barnavagn. Uppl. í síma 3763. fbúö óskast Reglusöm einstæð móðir með tvö börn óskar eftir íbúð í Keflavík (helst 3ja herb.). Uppl. í síma 3971 eða 3040. STEINSTEYPUSÖGUN Sögum m.a. gluggagöt, stigaop og huröagöt. - Sögum einnig í gólf og innkeyrslur. - Gerum föst verötilboð. Upplýsingar í símum 3894 og 3680. Hljóðlátt - Ryklaust - Fljótvirkt TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI KRISTJÁNS OG MARGEIRS SF.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.