Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.05.1983, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 19.05.1983, Blaðsíða 1
MILLJÖNATJÖN er stórbruni varð í Kefflavík hf. Stórbruni varð ífrysti- húsi Keflavíkur hf. sl. þriðjudagskvöld ereldur kom upp í isklefa húss- ins sem staðsettur er í suöurenda hússins. Allt tiltækt slökkviliö var þegar kaliaö út og þegar leiðá kom Slökkvilið Mið neshrepps til hjálpar og voru um 50-60 slökkvi- liðsmenn aö störfum, og einnig kom aðstoö frá slökkviliðinu á Keflavik- urflugvelli sem kom með stóran tankbíl, en mjög illa gekk aö ráða niður- iögum eldsins, sem brei d d ist út um allt frystt- húsið með lofti, en með- fram allri lengjunni voru umbúðageymslur sem eldurinn læsti sig í og varð húsið f Ijótt orðið al- elda. Eftir fjögurra tíma slökkvistarf eða um mið- nætti tókst Ioks að ráða niðurlögum eldsins að mestu. Frystihúsið er mjög mikið skemmt, en þó slapp norðurendi hússins undan eldin- um þarsem flökunarvél- ar eru staðsettar. Einnig sluppu frystitæki og pressur nokkurn veginn frá eldinum en þó kom þar mikill reykur og vatn. Aöstaöa starfsfólks slapp einnig, beitn i ngar- aöstaða og humar- vinnslan. Óvfst er að birgðir af frosnum fiski, um 13.000 kassar, hafi sloppið, en þærvoru i stærsta frysti- klefa hússins, en þegar blaðið f ór f prentun í gær var það óljóst. Verðmæti wwr.^»- éfká IÚ Þessi mynd var tekln skömmu eftir að slökkvitiðtð kom á vettvang. Eins og sjá má myndaðist mikitl reykur sem lagöist yfir bminn með hjátp norðanáttarinnar og oilí tióni á nærliggiandi húsum. kassa eru um milljónir króna þessa 18-20 virði. Tjónið skiptir tugum milljóna á húseign og vélabúnaði, en hjá fyrir- tækinu vinna um 120 manns og um 60-70 skólakrakkar yfir sumar- tímann, og Ijóst er að margir munu missa atvinnu sína um óákveð- inn tíma. Eldsupptök eru óljós ennþá, en talið er líklegt að kviknað hafi f út frá rafmagni. - pket. Ljótt athæfi við 7 ára dreng Seinni partinn sl. sunnu- dag voru tveir 10 ára dreng- irog einn 11 ára uppvísirað Ijótu athæfi við 7 ára dreng, í námunda við Fiskiöjuna í Keflavík. í upphafi voru þeir aö leika sér að binda hver ann- an, að því er fram kom viö yfirheyrslu yfir drengjun- um, inni í gamla dekkja- verkstæöinu, og endaði sá leikur með því að þeir taka þann litla óblíðum höndum. Píndu þeir hann fyrst og fóru síðan með hann niður fyrir húsið og hentu honum i sjóinn. Að sögn Víkings Sveins- sonar, rannsóknarlögreglu- „Gengið" . .. á móti sól Ljósm.: pket. manns, hafa þeir viður- kennt að hafa síðan haldið honum undir ræsi þar sem m.a. er afrennsli frá Hita- veitunni, til að hlýja honum eftir sjóbaðið, en síðan var hann barinn með bareflum, jafnframt því sem þeir spörkuðu í hann. Stórsér á drengnum og var fariö meö hann til læknis, en hann var orðinn mjög kaldur og illa haldinn eftir að hafa verið notaður sem píslarvottur í þessum Ijóta leik. - epj. Hór fyrir neðan Fiskiðjuna átti atburðurinn sór stað. Árekstraalda í kjölfar hækkandi sólar: 4 óhöpp sama daginn Sl. mánudagur var svo sannarlega annadagur hjá lögreglunni í Keflavík, því hvorki fleiri né færri en 4 óhöpp áttu sér stað þann dag. Um morguninn eða rétt fyrir hádegi ók ungur drengur á léttu bifhjóli aftan á bil. Slapp hann ómeiddur og billinn lítið skemmdur. Rétt eftir hádegi var síðan bílvelta við gatnamót Flug- vallarvegarog Sunnubraut- ar. Líklegorsök veltunnarer of hraður akstur. Þriðja óhapp dagsins var er kyrrstæður bíll rann úr bílastæði fyrir framan Stapafell og rann á annan kyrrstæðan bíl hinum megin viö götuna. Eru bíl- arnir ekki mikið skemmdir. í eftirmiðdaginn var síð- an umferðaróhapp við gatnamót Kirkjuvegar og Vesturbrautar, þar sem bíll og mótorhjól lentu íárekstri með þeim afleiðingum að annar drengjanna sem voru á hjólinu varsendurísjúkra- hús og gert að meiðslum hans, en hann mun hafa Framh. á 9. sfðu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.