Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.05.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 19.05.1983, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 19. mai 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargata 27, Keflavík KEFLAVÍK: Elnbýlishút og rafihút: Einbýlishús viö Suöurgötu ásamt bílskúr. Skipti á sérhæö koma til greina .................. 1.350.000 Raöhús viö Mávabraut m/bílskúr (góð eign) .. 1.450.000 Glæsilegt einbýllshús í smlöum viö Óöinsvelli 1.500.000 Glæsileg raöhús viö Noröurvelli. Fast verö. Endaraöhús viö Mávabraut meö bílskýli ..... 1.000.000 fbúölr: 4ra herb. Ibúö viö Hringbraut meö bílskúr .... 1.000.000 4ra herb. íbúö við Smáratún meö sór inngangi 1.150.000 4ra herb. íbúö viö Kirkjuteig með bílskúr ....... 850.000 4ra herb. íbúö viö Sunnubraut m/stórum bílskúr 1.200.000 3ja herb. Ibúö viö Faxabraut, lítiö áhvilandi ... 800.000 3ja herb. ibúö viö Hringbraut ásamt bílskúr ... 850.000 3ja herb. íbúö viö Lyngholt ..................... 800.000 3ja herb. íbúö viö Aöalgötu ..................... 550.000 2ja herb. íbúö viö Hátún ........................ 495.000 NJARÐVÍK: 2ja herb. Ibúö viö Þórustíg m/bllksúr, sér inng. 575.000 3ja herb. íbúö við Akurbraut (nýuppgerö) .... 800.000 3ja herb. íbúö við Hjallaveg .................... 850.000 3ja herb. íbúð viö Flfumóa ...................... 850.000 Borgarvegur 16, N|arövlk: Hús I mjög góöu ástandi, utanhúss sem innan. 3 svefnherb. og sjónvarps- hol á efri hæö. Samliggj- andi stofur, eldhús og baö á n.h. Söluverö: 1.050.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420 Kambur hf. Jaröverktakar-Efnissala Höfum viðurkennt fyllingarefni: Böggla- berg - Súluefni - Sand - Toppefni - Mold - Torf. - önnumst allar tegundir flutninga með dráttarbifreiðum, flatvögnum og vöru- bifreiðum. Símar: Efnisþurrð er einatt böl 92-1343 og því gott að heyra, 92-2130 Kambsmenn selja sand og möl 92-3045 og sitthvað starfa fleira. 92-2093 H.l. Smáratún 28, Keflavfk, e.h.: (búöin er nýstandsett, 3 svefnherb., stofur, eldhús og baö. Sór inng. Stór bíl- skúr fylgir. Verö 1.350.000. Óskum eftir 4-5 herb. íbúð í nágrenni við Fjölbrauta- skóla Suðurnesja, frá og með 1. júlí 1983 eða fyrr. - Upplýsingar í síma 3105. Golf: Þátttakendur i Vikurbæjarkeppninni Vallarmet og metþáttaka í Víkurbæjarkeppninni - sem fram fór um sl helgi í blíðskaparveðri Met þátttaka og glæsilegt vallarmet Siguröar Péturs- sonar settu punktinn yfir i- iö í annars vel heppnuðu golfmóti sem fram fór um síðustu helgi. Var leikinn flokkakeppni þar sem leiknarvoru 18holuríhverj- um flokki nema í meistara- flokki 36 holur. Veður var mjög gott báða keppnisdagana enda varð met þátttaka eöa alls 137 manns, sem er mesti fjöldi I einni keppni hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Verslunin Víkurbær gaf verðlaun í keppnina sem voru mjög glæsileg, auk aukaverð- launa sem voru blóma- skreyttar körfur meö ýmsu góðgæti í. Þórarinn Ólafsson var hlutskarpastur í fyrsta þriðjudagsmótinu, sem haldið var í Leirunni í sl. viku. Þ-mótin verða alls tíu og er leikið með forgjöf og tíu fyrstu fá stig frá 10 og niöur, og í lokin fær stiga- hæsti maðurinn golf-ferð til írlands aö launum, auk þess sem næstu menn fá einnig verðlaun. Úrslit urðu annars þessi: Meö forgjöf: högg nettó 1. Þórarinn Ólafsson . 67 2. Aöalsteinn Guðnason 71 3. Pétur Arnarsson ... 71 Án forgjafar: 1. Gylfi Kristinsson .. 79 2. Hilmar Björgvinsson 79 3. Sigurður Albertsson 79 Þeir 10 efstu sem fengu stig voru þessir: stig 1. Þórarinn Ólafsson 10 2. Aöalsteinn Guðnas. 8,5 3. Pétur Arnarsson . 8,5 4. Sig. Albertsson .. 7,0 5. Hilmar Björgvinss. 6,0 6. Gylfi Kristinsson 5,0 7. SiguröurSiguröss. 3,0 8. Gísli Torfason ... 3,0 9. Atli Þórsteinsson 3,0 10. Magnús Jónsson 1,0 Aukaverðlaun voru og verða veitt í Þ-mótunum í Helstu úrslit i flokkunum voru þessi: Mfl.: högg Sigurður Péturss. GR 146 (vallarmet) Björgvin Þorst. GA .. 147 Hannes Eyvindss. GR 150 1. fl.: Jónas Ragnarss. GK . 79 Þorsteinn Geirh. GS . 80 Guðm. Vigfúss. GR . . 80 Harry Hillsman GK .. . 80 2. fl.: Sigurður Hólm GK .. . 81 Ásgeir Nikuláss. GK . . 82 Guðbr. Sigurbergss. GK 83 3. II.: Elías Kristjánss. GS . . 89 Lúövík Gunnarss. GS 92 sumar, en það er dágóður skammtur af Grandos-kaffi, og sá fyrsti sem hlaut slíkt hnoss var Gísli Torfason fyrir að vera næstur holu á 3. braut. - pket. Guðf. Sigurvinss. GS . 95 Grétar Grétarsson GS 95 Hjörtur Kristjánss. GS 95 Kvennaflokkur: Kristín Pétursd. GK .. 67 Svanhildur Guöl. GK . 74 Ágústa Dúa Jónsd. GR 75 Aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu í öðru höggi á 9. holu fékk Haf- steinn Sigurvinsson, 158 cm frá holunni á laugardag, en á sunnudag var Björgvin Þorsteinsson 150 cm frá holunni. Næstur holu í upp- hafshöggi á 3. braut var Sig- urður Hólm, en hann sló kúluna 148 cm frá holunni. pket. Hjóna- og parakeppni í Leirunni í dag Hjóna- og parakeppni verður haldin í Leirunni í dag og verða leiknar 18 holur með forgjöf. Byrjar keppnin kl. 16 og eru félag- ar hvattir til að mæta með konurnar sínar með sér. Fyrirkomulag er þannig að karlmaðurinn slær inná- höggin en konan sér um púttin, þannig að þá geta allar konur komið með og púttað að vild og haft gaman af. - pket. PLÖNTUSALA hefst laugardaginn 21. maí aö Drangavöllum 3 Keflavík Fjölbreytt úrval af grðplöntum. Tré, runnar og limgerði frá Hafnarfirði og Skögrækt Reykjavíkur. Blóm, rósir og kvistir frá Grímsstöðum í Hveragerði. Opið virka daga frá kl. 13-22, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 13-17. ATH: Samaverð og í Reykjavík. GOLF: Þórarinn var bestur í fyrsta Þ-mótinu í Leirunni Samvinnuferðir-Landsýn gefa utanlandsferð í verðlun

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.