Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.1983, Síða 3

Víkurfréttir - 27.05.1983, Síða 3
VÍKUR-fréttir Föstudagur 27. maí 1983 3 Óli Þór kom Eyjamönn- um niður á jörðina - Skoraði 2 mörk í 3:1 sigri Keflvíkinga Óli Þór Magnússon og fé- lagar hans í Keflavíkurlið- inu sendu Vestmannaey- inga svo sannarlega niður á jörðina er þeir sigruðu þá hér á malarvellinum í Kefla- vík með þremur mörkum gegn einu að viðstöddum 640 áhorfendum, sem sáu Keflvíkinga vinna öruggan sigur á Eyjaliðinu sem var nýbúið að sýna stórleik á móti ÍBÍ í 1. umferðinni. Rúnar „Bangsi" Georgs- son opnaði markareikning sinn er hann skoraði fyrsta mark leiksins eftir 4 min- útur. Einar Ásbjörn Ólafs- son sendi boltann á Rúnar sem skoraði meö góðu skoti. Keflavíkurliöiö sótti áfram stift og brá oft fyrir góðu spili á meöan Vest- mannaeyingar reyndi í sí- fellu „kick and run“ aöferö- ina, sem ekkert gekk. Óli Sigurður Björgvins á ný í landsliðið Tveir Keflvíkingar hafa verið valdir í landsliðshóp- inn í knattspyrnu fyrir lands leikinn á sunnudag við Spánverja, þeir Þorsteinn Bjarnason markvörður og Sigurður Björgvinsson, sem valinn hefur verið á ný í liðið, en hann lék með því síðast fyrir 2 árum. Þess má geta, að Sigurður Björgvins er eini íslenski knattspyrnu- maðurinn sem leikið hefur í öllum landsliðum íslands, en hann hefur leikið 2 A- landsleiki auk leikja meö unglingalandsliðunum. pket. GOLF: Þórarinn heldur forystu í Þ-mótinu í Leirunni Annaö Þ-mótið í Leirunni var haldið þriðjudaginn 24. maí. Þátttaka var mjög góð, alls mættu 44 keppendurtil leiks. Til gamans má geta þess, að kappinn Sigurður Sigurðsson, sem sigraði glæsilega án forgjafar, var staddur kl. 18 þennan sama dag í Vestmannaeyjum, en með góðri aðstoð Flug- leiða og aksturshæfni sinni lauk hann keppninni kl. 23 um kvöldið í Leirunni - geri aörir beturll! Úrslit: högg nettó Gísli Torfason ......... 67 Þórarinn Ólason ........ 68 Júlíus Steinþórsson .. 70 Með forgjöf: Án forgjafar: Sigurður Sigurðsson . 73 Magnús Jónsson....... 73 Valur Ketilsson ..... 76 Víðismenn áfram eftir sigur í Ólafsvík Víðismenn fóru góða ferö vestur á Ólafsvík er þeir náöu aö sigra heimamenn 3:2 og eru þvi komnir áfram í 16 liöa úrslit í bikark. Knattspyrnuliö Hafna lék við ÍK í Kópavogi og sigr- uðu Kópavogspiltarnir 2:0. pket. Stigataflan lítur þannig út eftir þetta mót: stig Þórarinn Ólafsson ............ 19 Gisli Torfason ............... 13 Sigurður Sigurðsson .......... 10 Sigurður Albertsson........... 10 Aðalsteinn Guðnason ......... 8,5 Pétur Arnarson .............. 8,5 Magnús Jónsson .............. 8,0 Júlíus Steinþórsson ......... 7,0 Hilmar Björgvinsson ......... 6,0 Valur Ketilsson ............. 5,0 Gylfi Kristinsson ........... 5,0 K.S. Ragnar með ÍBK í sumar Ragnar Margeirsson fram línumaðurinn snjalli og landsliösmaður Keflvík- inga, er á heimleið frá Belgíu þar sem hann lék meö CS Brugge í 1. deild- inni. Hefur hann átt erfitt uppdráttar hjá liðinu og ekki fengið mörg tækifæri, fyrr en nú í síðustu leikjum liösins, og hefur hann þá staðiö sig vel. Það eru því allar líkur á því að Ragnar leiki með (BK í sumar og munu eflaust margir fagna því. - pket. Þór Magnússon skoraöi síöan annað mark ÍBK á35. mínútu eftir einleik frá miöj- um vellinum með góðu skoti inn í vítateignum. Viö þetta mark rönkuðu Eyjamenn aðeins viö sér og áttu góö tækifæri áður en blásiö var til leikhlés, en Þorsteinn markvörður ÍBK varöi tvö skot frá þeim Hlyni Stefáns og Kára Þorleifs- syni. Eftir aöeins 4 mínútur í seinni hálfleik skoruðu Eyja skeggjar og var þar aö verki Kári Þorleifsson með þrumuskot eftir að varnar- menn ÍBK höfðu sofnað á verðinum. (BVsótti stífteftir þetta mark án þess að skapa sér verulega hættu- leg tækifæri, en þegar kom ið var fram í miöjan hálfleik fóru Keflvíkingaraðtaka viö sér aftur, sem endaði með marki á 65. mínútu, þar sem Óli Þór skoraöi annað mark sitt í leiknum eftir að mark- vöröur ÍBV hafði hálfvariö skot frá Einari Ásbirni. Það sem eftir lifði skiptust liðin á að sækja en Tómas Pálsson Eyjapeyi fékk gott tækifæri til að skora en Þorsteinn sá við honum og náði boltan- um eftir gott úthlaup. Keflvíkingarsýndu núallt aöra og betri baráttu en gegn Val og sigruðu verö- skuldaö með Óla Þór í fremstu víglinu sem besta mann, en einnig áttu Rúnar og Óskar ágætan leik. Ekki má gleyma Sigurði Björgv- inssyni, - drengur sá hefur Rúnar kom IBK á bragöiö meó góöu marki. gífurlega yfirferð á velli og er sívinnandi og kemur það fáum á óvart að hann fari í landsliðshópinn. Bestu menn (BVvoruTómas Páls- son og Snorri Rútsson. pket. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík - Símar 3868 - 1700 KEFLAVÍK: 2ja herb. ibúðir 2ja herb. nýleg íbúð við Heiðarból ... 750.000 3ja herb. fbúðlr Góð 80 ferm. efri hæð við Hátún, mikið endurnýjuð. Mögulegt aö takagóðan bíl sem greiðslu ............................ 725.000 80 ferm. góð kjallaraíbúð við Kirkjuveg, sér inngangur ........................... 600.000 Góð 80 ferm. neðri hæð við Hátún, góð- ur staöur .............................. 800.000 Sérlega glæsileg nýleg íbúð viö Háteig, góöur staður ........................... 950.000 Góð 85 ferm. íbúð við Faxabraut ........ 750.000 3ja herb. íbúð við Mávabraut 4 ......... 950.000 Mjög góð 3ja herb. íbúð við Hringbraut ásamt bílskúr .......................... 850.000 Glæsileg 3ja herb. neðri hæð við Sunnu- braut, sér inng., margt endurnýjað ... 950.000 100ferm. efri hæð v/Smáratún, sérinng. 950.000 4ra herb. fbúðir 4-5 herb. efri hæð við Faxabraut..... 850.000 245 ferm. neðri hæð við Vatnsnesveg ásamt bílskúr ......................... 1.050.000 108 ferm. efri hæð við Framnesveg í góðu ástandi ......................... 1.100.000 120 ferm. efri hæð við Hringbraut, ásamt 45 ferm. bílskúr. Eign í sérflokki ... 1.300.000 110 ferm. neðri hæð við Hólabraut, mik- ið endurnýjuð ........................ 1.000.000 Raöhús Gott raðhús við Mávabraut, 2x75 ferm., lítið áhvílandi ...................... 1.450.000 Endaraðhús við Sunnubraut, 2x70 ferm. ásamt bílskúr ........................ 1.550.000 Sérlega glæsilegt raðhús við Norður- garö ásamt bílskúr, í algjörum sérflokki 1.950.000 180 ferm. glæsilegt raðhús við Norður- velli, tilbúiö undir tréverk ......... 1.600.000 Einbýli Gott 96 ferm. hús við Hátún, ásamt 35 ferm. bílskúr. Ekkert áhvílandi ..... 1.600.000 Eldra einbýli, timbur, við Vesturgötu, mikið endurbætt ..................... 1.050.000 Glæsilegt einbýlishús viö Suðurvelli, eign í sérfl. - Skipti á raðhúsi möguleg. NJARÐVÍK: Úrval af 3ja herb. íbúðum við Hjallaveg og Fífumóa. 2ja herb. góð ibúö í fjórbýli v/Holtsgötu 730.000 SANDGERÐI: 121 ferm. efri hæð v/Vallargötu, sér inngangur ........................ 900.000 173 ferm. einbýli viö Norðurgötu . 1.550.000 108 ferm. efri hæð við Brekkustíg .... 750.000 Grundarvegur 21, efsta hæð, Njarðvik: Mjög góð 120 ferm. hæð, sem skiptist í3-4svefnherb. og stofur, hæðin var öll inn- réttuð frá 1974-1977. 870.000. Borgarvegur 44, Njarðvik: 120 ferm. einbýli sem skipt- ist í 3 svefnherb. og stofur, ásamt48 ferm. bílskúr. Heit- ur pottur á baklóð o.fl. 1.800.000. Borgarvegur 22, Njarðvfk: 153 ferm. einbýli, sem skipt- ist í 5 svefnherb. og stofur, ásamt 48 ferm. bílskúr. 1.600.000. Heiðarbraut 5, Keflavfk: Sérlega glæsilegt 100 ferm. raðhús ásamt 24 ferm. bíl- skúr. Skipti á góðu einbýlis- húsi möguleg. - 1.530.000. Borgarvegur 16, Njarðvik: Gott eldra einbýli, sem skipt ist í 3 svefnherb., og stofur, mikið endurnýjað. 1.050.000.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.