Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 27.05.1983, Blaðsíða 4
Föstudagur 27. maí 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík KEFLAVlK: Elnbýlishús og raöhús: Glæsilegt einbýlishús í smiöum viö Óöinsveili 1.500.000 Glæsileg raöhús viö Noröurvelli, fast verö ___1.300.000 Raöhús viö Mávabraut m/bílskúr (góö eign) .. 1.450.000 Parhús við Sunnubraut, skipti á serhæð koma til greina ................................... 1.600.000 Húsgrunnur við Óoinsvelli, góðir greiðsluskilm. 300.000 íbú&lr: 4ra herb. íbúð við Hringbraut með bílskúr ___1.000.000 4ra herb. ibúð við Sunnubraut m/stórum bílskúr 1.200.000 3ja herb. ibúö við Faxabraut í mjög góðu ástandi 780.000 3ja herb. efri hæð við Hringbraut ásamt bílskúr 850.000 2ja herb. rishæð við Hátún .................. 450.000 NJARÐVÍK: 4ra herb. efri hæð við Holtsgötu í góðu ástandi 800.000 Nýlegar 3ja herb. íbúðir við Fífumóa. Verð frá 850.000 3ja herb. Ibúfiir vifi Hjallaveg. Verð.fj-á......... 750.000 SANDGERÐI: Nýtt einbýlishús við Hjallagötu, 140 ferm.....1.700.000 Nýtt einbýlishús við Oddnýjarbraut með bílskúr 1.200.000 GARÐUR: Einbýlishús við Sunnubraut m/stórum bílskúr 1.450.000 Smératún 48, e.h., Keflavlk: 3-4ra herb. íbúð með sér- inngangi og þvottaherb. Ibúðin er í góðu ástandi. Söluverð: 1.100.000. Ægisgata 42, Vogum: Nýtt einbýlishús ásamt bíl- skúr og ræktaðri lóð. Söluverð: 1.200.000. ATH: Höfum kaupanda afi Vi&lagaajófishúsl sem fyrst. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420 Bílasala Brynleifs Vatnsnesveg 29a - Keflavik - Sími 1081 Opiö alla virka daga og laugardaga Kambur hf. Jarðverktakar-Efnissala Höfum viðurkennt fyllingarefni: Böggla- berg - Súluefni - Sand - Toppefni - Mold - Torf. - önnumst allar tegundir flutninga með dráttarbifreiðum, flatvögnum og vöru- bifreiðum. Símar: Efnisþurrð er einatt böl 92-1343 og því gott að heyra, 92-2130 Kambsmenn selja sand og möl 92-3045 og sitthvað starfa f leira. 92-2093 h.I. Flutti í Vogana með bát sinn Á hvitasunnudag er blaöa maöur var á ferö inni í Vog- um, hitti hann niður á bryggju Anton Hjaltason, eiganda m.b. Villa ÞH, sem er 9 tonna bátur, og tók hann tali. Sagöi Anton að hann hefði flutt með bát sinn í Vogana um síöustu áramót og heföi hann gert út á net frá Sandgerði í vetur. Ástæða fyrir því að hann flutti suður sagði hann vera að undanfarin ár hefði mikil ördeyða verið fyrir norðan, væri hann búinn aö búa á Húsavík sl. 5 ár og gert Villa út þann tíma, en þangað kom hann einmitt héðan af Suðurnesjum með þennan bát, þ.e. úr Keflavík. Fyrstu tvö árin nyrðra voru mjög góö, en síðan hefði ekkert verið og væri aðalástæðan sú, að togurunum heföi ver- ið hleypt inn á hefðbundnar slóðir smábátanna við Langanes. Vertíðin hér syðra hefði verið mjög léleg, en á netum byrjaði hann rétt fyrir páska og nú er þeir hættu voru þeir aðeins búnir að fá 55 tonn, en þeir voru 4 á. Væri mikiö tap eftir þessa vertíö. Sagðist hann þó vera bjartsýnn með sumarið, en þá munu þeir verða á hand- færum eða lúðulóð. - epj. Happasæl áhöfn Plötuútgáfan Geimsteinn gefur út um þessar mundir nýja hljómplötu með Áhöfninni á Halastjörnunni og ber hún nafnið ÉG KVEÐJU SENDI HERRA. Á plötu þessari koma fram sex söngvarar og eru þeir Hermann Gunnarsson, Magnús Ólafsson, Páll Hjálmtýsson, Ruth Regin- alds, G. Rúnar Júlíusson og María Baldursdóttir. öll lög og textar eru eftir Gylfa Ægisson, en um út- setningar og hljóðfæraleik sáu Þórir Baldursson og G. Rúnar Júliusson. Upptökur fóru fram í upp- tökuheimili Geimsteins og sá Þórir Baldursson um stjórn upptöku. Ekki sakar aö geta þess, að Áhöfnin hefur verið mjög happasæl undanfarin ár, en þetta er fjórða platan í þess- Virðing hestamanna Það hefur verið þungt hljóöið í mörgum hesta- manninum i garð Víkur- frétta síöan blaöiö sagöi frá afglöpum ölvaöa knapans daginn fyrir 1. maí. Finnst þeim mörgum hverjum að það hafi rekiö burt það fé- lagslega traust sem hesta- menn höfðu aflað sér með- al almennings, meö frá- sögninni af þessum Ijótaat- buröi. Ekki hefur risið verið hátt, fyrst þessi frásögn hefur dugaö til þess að þurka burt virðingu hestamanna. Ensé svo, þá er spurning hvort hinn almenni hestamaður, svo og Suðurnesjamenn allir ættu ekki aö sameinast um að láta löggæsluna vita um ölvaða knapa á al- mannafæri, svo hægt sé að Þakkir til sr. Ólafs Odds Mig langar aö koma á framfæri þökkum til sr. Ólafs Odds fyrir helgi- stundina sem hann flutti í sjónvarpinu á hvitasunnu- dag, en þeir sem hafa deilt á hann fyrir vinveitingar, mega taka orð hans sér til eftirbreytni. Kona í Keflavik koma þeim undir manna hendur áður en þeir gera fleiri axarsköft. Með því móti geta hestamenn kannski náð viröingu sinni aftur, sem þeir eiga flestir skiliö. En umfram allt, hafið hugfast, aö ölvaöir knapar eiga ekkert frekar að vera á stjái en ölvaðir ökumenn. Sameinaðir stöndum við, en sundraðir föllum við. M.l. um plötuflokki, allar hinar hafa gengið virkilega vel. Nánar verður fjallað um plötuna í popphorni síðar. epj. Messuvíns- kærunni vísað frá Ríkissaksóknari hefur ákveðið að fenginni um- sögn dómsmálaráðuneytis- ins, aö ekki sé ástæöa til sérstakra aðgerða vegna messuvínsmálsins í Njarð- vík, og hefur bæjarfógetan- um verið sent bréf þess efnis. - epj. Aðal fundur Ungmennafélags Njarðvíkur verður hald- inn fimmtudaginn 2. júní n.k. kl. 20 í Stapa (húsvarðaríbúð). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjómin

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.