Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 27.05.1983, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 27. maí 1983 VÍKUR-fréttir Höfum opnað kaffiteríu í Samkaupum Seljum einnig út brauð og kökur, og bjóð- um að sjálfsögðu okkar vinsælu kleinu- hringi. - Verið velkomin. SÚÐIN Tannlæknastofa Keflavík Opna bann 6. júnítannlæknastofu að Hafn- argötu 32, II. hæð. Tímapantanir fram til 6. júnímilli kl.9og 13,eftirpanndagallavirka daga frá kl. 8 til 18 í síma 2577. Ingi Gunnlaugsson, tannlæknir Tölvunámskeið Unglinganámskeið er að hefjast, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar hjá Val í síma 1373 eða hjá Tölvuskóla Hafnarfjarðar í síma 91-53690. Tölvuskóli Hafnarfjaröar Auglýsingasíminn er 1717 Púströraverkstæðið Grófin 7 Eigum fyrirliggjandi og smíðum pústkerfi I flestar tegundir bifreiða. Önnumst einnig uppsetningu. - Reynið viðskiptin. Pantanir í síma 3003. ATVINNA Okkur vantar mann til afleysingar í sumar. Þarf að geta byrjað fljótlega. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sé skilað til útsölustjóra fyrir 31. maí n.k. Áfengis- og tóbaksverslun rikisins Keflavík Loftpressur Leigi út loftpressur í stór og smá verk. Geri göt í veggi, fleyga rásir o.fl. Guömundur Jakobsson - Sími 2082 Haukur misnotaði víti, en Fram sigraði UMFN verðskuldað Haukur Jóhannsson misnotaöi víti í leik Njarö- víkur gegn Fram í bikar- keppninni sl. þriðjudag, en Fram sigraði örugglega í leiknum 2:0. Bryngeir Torfason skoraöi á 44. mínútu eftir sendingu frá Halldóri Ara- syni. Á 10. mínútu seinni hálfleiks skoruöu Framarar annað mark sitt og var þar Bryngeir aftur að verki, en hann tók hornspyrnu sem Ólafur Birgisson markmað- ur UMFN hálfvarði og dæmdi línuvörður boltann yfir marklínu og því fengu Framarar mark, virtist ein- hver misskilningur á milli i ar sóttu meira í fyrri hálf- markmanns og varnar- leik en Framarar í þeim manna UMFN. Njarðvíking- I seinni. - pket. "111 HH Þannig litur væntanlegt hótol (mótel) i Svartsengi út. Mótel rís í Svartsengi Síðari hluta næsta mán- aðar er reiknað með að fram kvæmdir geti hafist við aö reisa hótel (mótel) í Svarts- engi. Er það Þórður örn Stefánsson framreiðslu- maður sem stendur að fram kvæmdum þessum og reiknar hann meö að húsið verði tilbúið tveim mánuð- um seinna. Verður reist þarna 400 fermetra mótel með 12 tveggja manna herbergjum og mötuneyti. ( hverju her- bergi verður svefnsófi aö auki svo fjölskyldur geti dvalið þar saman. Húsið, sem er einingahús, er teikn- FÉLAGSBÍÓ SUNNUDAGUR: Kl. 2.30: GREASE Kl. 17: MISSING Allra síðasta sinn. Kl. 21: HÖNDIN Bönnuð innan 16 ára. IM TRAKTORSGRAFA Tek að mér alla almenna gröfuvinnu Siguröur Jónsson, Sími 7279 aö af Sigurði Sigurðssyni og framleitt af Húsasmiðj- unni. Það sem helst tefur fram- kvæmdir er að áður þarf að mæla út og staðsetja ná- kvæmlega lóð Hitaveitu Suðurnesja og hefja undir- búning aö skipulagi svæð- isins. Er húsið reist í samvinnu við Félag psoriasis- og ex- emsjúklinga, en í nágrenni mótelsins verður gerð góð aðstaða til bööunar í Bláa lóninu. - epj. Suðurnesjamótið í knattspyrnu: Sandgerðingar meistarar Reynir úr Sandgerði sigr- aði í Suöurnesjamótinu í knattspyrnu sem verið hefur i gangi sl. vikur. Hlutu Sandgerðingar 12 stig en voru með hagstæðara markahlutfall en Njarðvik, sem var með sama stiga- fjölda. Lokastaðan var ð því þessi: Reynir .. .. 8 18-5 12 stig UMFN .. .. 8 12-8 12 stig Víðir ... R 14-8 11 stig UMFG .. . 8 10-14 4 stig Hafnir .. .. 8 5-24 1 stiq Dráttarbifreið Flatvagn Önnumst flutninga með dráttarbifreið og flatvagni. önnumst enníremur efnissölu á öllum gerðum fyllingar- efna. - Athugið: Gróðurmold, tún- þökur og steinalaus mold. Símar: 2093 og 3045 I I I J Saumakonur óskast Óskum að ráða saumakonur til afleysinga. Upplýsingar gefnar í versluninni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.