Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.1983, Síða 10

Víkurfréttir - 27.05.1983, Síða 10
10 Föstudagur 27. maí 1983 VÍKUR-fréttir Starfsmaður óskast í kjötvinnslu okkar í Samkaupum, til kjöt- sögunar og fleira. - Uppl. í síma 1598. Kaupfélag Suðurnesja / Leikjanámskeið Sundnámskeið fyrir börn og fullorðna hefj- ast í Sundlaug Njarðvíkur mánudaginn 6. júní n.k. Á sama tíma hefjast íþrótta- og leikjanám- skeið fyrir börn áaldrinum 5-12ára, ágras- velli Njarðvíkur og eru foreldrar eindregið hvattir til að senda börn sín á þessi nám- skeið. Innritun hefst 30. maí n.k. í síma 2744. Sundlaug Njarðvíkur KEFLAVÍK Útsvör Aðstöðugjöld Fimmti og síðasti gjalddagi fyrirfram- greiðslu útsvara og aðstöðugjalda er 1. júní næstkomandi. Gerið skil á gjalddögum og forðist þannig dráttarvexti og önnur óþægindi, sem af vanskilum leiðir. Innheimta Keflavíkurbæjar Skólagarðar Skólagarðar Keflavíkur verða starfræktir í sumar eins og undanfarin sumur, fyrirbörn á aldrinum 8-12 ára. Innritun fer fram í Áhaldahúsi Keflavíkur- bæjar, Vesturbraut 10a (húsi Rafveitunnar) sími 1552, mánudaginn 30. maí kl. 13-18. Starfsemin hefst þriðjudaginn 1. júní. Ný og aukin þjónusta á Aðalstöðinni Býður nú upp á ýmsan háþrýstibúnað Aöalstööin hf. í Keflavik hefur nú aukiö þjónustuna viö Suðurnesjamenn og býöur nú upp á ýmis konar háþrýstibúnaö, s.s. tengi, slöngur, rör og loftbarka og er þessi búnaöur til í allar vinnuvélar, báta, bíla og á verkstæði. Fyrirtækiö Vél- tengi var áður með þessa þjónustu, en Aðalstöðin hf. hefur nú tekiö viö umboö- inu, en allur útbúnaöur og vörursem umerrætterufrá Landvélum hf. í Reykjavík. Veröur nú hægt aö fá all- an slönguútbúnaö fyrir hvaö sem er, hvort sem er í þvottavélar, báta eða aörar vinnuvélar og þarf því ekki að fara til Reykjavíkur fram- vegis eftir slíkum vörum. Einnig er nú hægt aö sér- panta ýmsa hluti eins og vökvadælur, loftpressur og einnig boddíhluti í allar geröir bifreiða meö aðeins dags fyrirvara, og mun veröa kappkostaö aö veita góða þjónustu meö nægan útbúnaö og vörur á lager. Ýmsar fleiri breytingar eru nú i vinnslu á Aöalstöð- inni og verður til að mynda gerður nýr inngangur að sjoppunni og tveim sölu- opum bætt við þannig að þau veröa þrjú. Einnig er verið aö breyta skipulagi á húsnæöinu aö innan og fyrir stuttu var tekinn í notkun kæliklefi sem heldur öllu gosi og mjólkurvörum köldum, en framvegis verð- ur hægt aö fá svokallaöar G-vörur beint úr kæli auk gosdrykkja sem alltaf verð- ur hægt að fá kalda. Auk 2. DEILD: Víðir tapaði á Húsavík Víöismenn heimsóttu Völsunga á Húsavik í 1. um- ferö 2. deildar um sl. helgi. Vöslungar sigruöu 2:0 en staöan I hálfleik var 1:0. Jónas nokkur Hallgríms- son skoraði fyrra mark heimamanna á 43. mínútu, en seinna mark Völsunga skoraöi Kristján Olsgeirs- son af 35 metra færi. Völs- unar voru sterkari aöilinn í leiknum en þeir eru mjög erfiöir heim aö sækja. pket. Patton og Alli Kalli Eftir útkomu síöasta blaðs hafa nokkrir gárung- ar í Njarövík bentokkuráaö karl-kanínurnar tvær á Fitj- um hafi fengið viröuleg gælunöfn, þ.e. Patton og Alli Kalli, í höfuöið á þeim Sveini \Eirikssyni slökkvi- liösstjóra og Albert Karli Sanders bæjarstjóra. - epj. AUGLÝSINGASÍMINN ER 1717 þess hefur veriö bætt viö geymslurýmið inni í versl- Jón Halldórsson, hinn knái framherji Njarövíkinga skoraði tvö mörk er Njarö- 2. DEILD: Reynismenn lágu fyrir KA KA frá Akureyri vann yfir- burðasigur á Reynisliöinu, en Gunnar Gíslason KA- maður var óstöövandi og skoraði 3 mörk í 4:1 sigri KA-liðsins, er liöin mættust í 1. umferð 2. deildar á Sandgerðisvelli. Ormar örlygsson skoraöi fjóröa mark KA, en Sigurö- ur Guönason skoraöi mark Reynis. - pket. uninni og vörulager stækk- aður. Sem fyrr er Aðalstööin meö bensínafgreiöslu, bíla- búö, smurstöð, dekkjaviö- gerðir auk sjoppunnar, sem opin er allan sólarhringinn, og einnig er útibú frá sjopp- unni aö Hafnargötu 13. víkingar sigruöu Einherja frá Vopnafirði um sl. helgi á fagurgrænum grasvellinum í Njarðvík. Meö Jón Halldórsson í fararbroddi var nánast ein- stefna á mark Einherja allan tímann, en Jón skoraöi fyrra mark sitt í lok fyrri hálf- leiks meö gullfallegu marki þar sem hann skaut viö- stöðulausu skotl óverjandi fyrir markmann Vopnfirö- inga. Seinna mark Jóns kom í seinni hálfleik og mun aöi litlu aö hann bætti fleir- um við. Vopnfirðingar áttu þokka leg færi í lok leiksins, en tókst ekki að skora. - pket. AUGLÝSIÐ í VÍKUR-FRÉTTUM PÚSTÞJÓNUSTA NÝSMÍÐI OG UNDIRSETNINGAR Eigum til á lager Pústkerfi undir flestar gerðir bifreiða Fljót og góð þjónusta. \ • PÚSTÞJÓNUSTAN Fitjabraut 2, Njarðvík - Sími 1227 MIÐNESHREPPUR Útsvör Aðstöðugjöld Fimmti og síðasti gjalddagi fyrirfram- greiðslu útsvara og aðstöðugjalda er 1. júní n.k. Gerið skil á gjalddaga og forðist þannig dráttarvexti og önnur óþægindi, sem af vanskilum leiða. Sveitarstjóri pket. i i ÞjónustusvæOi Aöalstöóvarinnar hf. 2. DEILD: Jón Halldórsson í stuði er UMFN iagði Einherja

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.