Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.06.1983, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 02.06.1983, Blaðsíða 1
 SISSYNIRKLÆRNAR Undirbýður útflutning ísmats í krafti einokunar Fyrirtækið ÍSMAT HF. ( Njarðvík hefur nú fengið svo um munar að finna fyrir einokunarstefnu Sambandsins. ÍSMAT hefir eins og kunnugt er getiö sér gott orð varðandi f ramleiðsiu á ýmsum unnum kjötvörum sem pakkaðar eru í mjög geymsluþolnar pakkning- ar. Hefur þetta skapað milli 20-30 atvinnutæki- færi, og útlitið var bjart framundan þar til nú. ÍSMAT hafði gert mjög hagkvæman samn- ing um útflutning á unn- um kjötvörum til Dan- merkur, þegar það fékk svo sannarlega að finna fyrir einokunarstefnu Sambandsins, með þeim afleiðingum að framtíðar- vonirnar hrundu á einu bretti og hefur starfsfólk- inu nú verið sagt upp störfurn. Það sem kom upp á var að SÍS undirbauð þennan útflutning og gerði samn- ing við danskt fyrirtæki um að fullvinna vöruna er- iendis, þ.e. S(S myndi flytja vöruna óunna úr landi. Er slæmt til þess að vita að fyrirtæki eins og SÍS skuli undirbjóða fyrir- tæki meö þessum hætti, þvi fyrir utan það þó kannski takist að jaröa eitt smáfyrirtæki, þáer hitt þó verra, að stuðla að því að vara fari úr iandi óunnin í stað þess að vera fullunn- in hér hér heima, og flytja þar meðatvinnutækifærin úr landi. Sýnir þetta best hvernig * Samvinnuhreyfingin ræðst á einkaframtakið, en þó útlitið hjá ísrnat sé svart, er unnið að þvi að bjarga málunum, alla vega gera tilraun til þess, enda veitir ekki af til að auka á fjölbreytni atvinnu- lifsins héráSuðurnesjum. epj. Atvinnuhorfur skólafólks í sumar: Ekki eins slæmar og á horfðist Atvinnuhorfur skólafólks í sumar eru svipaðar og undanfarin ár, en þó var út- litiö ekki bjart fyrir stuttu síðan. Frystihúsin og fiskverk- unarhúsin á Suöurnesjum veröa flest öll meö svipaö- an fjölda og áður og þar með taliö Keflavík hf., sem óvíst var með eftir brunann, því aö á þriðjudag hófst humarvinnsla og skóla- krakkar hafa verið uppi- staöan í þeim fjölda er Undirskriftir meðal starfsfólks KeflaVÍkur hf. Skora á atvinnumálanefnd Starfsfólkiö sem starfaöi í Keflavík hf. hefur nú safnað undirskriftum þar sem það skorar á Atvinnumálanefnd Keflavíkur að bjarga töpuð- um atvinnutækifærum sem nú fara til Sandgerðis, þ.e. ef fólkið flytur vinnu sína þangað. Þá hefur frést að það fólk sem hefur hafiö störf hjá Miðnesi hf. en starfaði áður hjá Keflavík hf., sé ekkert of hrifið yfir aðstöðunni þar útfrá, og er þegar vitað um að nokkra sem hafnað hafa vinnu þar útfrá og látið skrá sig á atvinnuleysisskrá hjá Vinnumiðlun Keflavíkur- bæjar. Auk þess hafa hús- mæður kvartaö yfir vega- Úr vinnslusal Keflavíkur hf. fyrir brunann. Scandinavia Today opnar á laugardag Norræna menningarkynn ingin Scandinavia Today, sem sagt var frá í síöasta tölublaöi, mun opna kl. 16 n.k. laugardag og stendur hún yfir til og með 12. júní n.k. Verður hún opin dag- legafrákl. 16-22. Héðan mun sýningin síðan fara um Norðurland, en áður var hún í Norræna húsinu í Reykjavík. Sýningin er unnin í sam- vinnu menntamálaráðu- neytisins og Menningar- stofnunar Bandarikjanna. epj. lengdum og þvi að verra sé fyrir börnin að násambandi við mæðurnar ef þær starfi í Sandgerði, helduren þegar þær störfuðu hér innan- bæjar. - epj. unnið hefur við hana og verður áfram. Frystihúsin i Sandgerði taka fjölda skólabarna, þannig að eftirspurn 13-14 ára krakka í unglingavinn- una þar er mjög lítil en þar fá krakkar 11 og 12 ára vinnu í unglingavinnunni. í Garði taka frystihúsin einnig fjölda skólafólks og er vitað aö einhver hluti þess komi úr Keflavík eins og undanfarin ár, en ungl- ingavinna veröur einnig starfrækt í Garöinum. Hjá Keflavíkurbæ er ástandiö svipaö og hefur verið áður. Unglingavinnan veröur i fullum gangi og einnig hafa nokkrir eldri krakkar fengið vinnu við ýmis fegrunar- og hreins- unarstörf. Sama eraösegja um Njarðvíkurbæ, þarer þó meiri ásókn i störf hjá bænum við fegrun og annaö slíkt heldur en áöur, en óvíst hve mikið verður ráöið af þeim fjölda. pket. Sendum sjó- mönnum bestu kveöjur i tilefni sjómannadagsins. VÍKUR-fréttir Löndun Ljóam.: pket.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.