Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.06.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 02.06.1983, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 2. júní 1983 VÍKUR-fröttir Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík KEFLAVÍK: Einbýlishús og raöhus: Einbýlishús viö Háteig ásamt bilskúr ......... 1.700.000 Einbýlishús við Hátún, ásamt bílskúr ......... 1.650.000 Glæsilegt einbýlishús i smíðum viö Óöinsvelli 1.500.000 Raðhús viö Mávabraut ásamt stórum bílskúr . . 1.450.000 Glæsileg raðhús viö Norðurvelli i smíðum. Fast verð ......................................... 1.300.000 Húsgrunnur viö Óðinsvelli. Góðir greiðsluskilm. 300.000 Húsgrunnur við Bragavelli. Nánari uppl. gefnará skrifstofunni. Ibúöir: 4ra herb. ibúð við Hringbraut með bilskúr .... 1 000.000 3-4ra herb. ibúð viö Smáratún með sér inng. . 1 100.000 3ja herb. ibúö við Hringbraut ásamt bílskúr . .. 850.000 3ja herb. íbúð viö Aðalgötu með sér inng..... 550.000 3ja herb. ibúð við Faxabraut i mjög góðu ástandi, ekkert áhvílandi ............................ 780.000 NJARÐVÍK: Einbýlishús í Innri-Njarðvík ásamt útihúsum (húseignin Hvoll) .......................... 1.100.000 Einbýlishús við Borgarveg i góðu ástandi .... 1.050.000 Nýlegt einbýlishús við Njarðvikurbraut, 150 m2 1.700.000 Mikið úrval af 2ja og 3ja herb. íbúðum viö Fífu- móa og Hjallaveg, flestar í góðu ástandi. SANDGERÐI: Nýtt einbýlishús við Oddnýjarbraut með bílskúr 1.200.000 Nýtt einbýlishús við Hjallagotu. Skipti á góðri fasteign i Keflavik koma til grema .... 1.600.000 Eigum 3ja herb. ibúðir við Hólmgarð I husi Húsagerðarinn- ar, sem skilað verður tilbúnum undir tréverk en öll sameign fullfrágengin. Glæsilegar ibúðir. Allar uppl. um söluverö og greiðsluskilmála gefnar á skrifstofunni. Sunnubraut 6, Keflavik: Efri hæð ásamt skúrbygg- ingu, 4ra herb. íbúð með sér inng., (goð eign). Verð: 1.200.000. /Egisgata 42, Vogum: Nytt embyhshus asamt bil- skur og ræktaðri lóð. Verð 1.200.000 Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420 Stórhýsi rísa við Heiðarholt Nú er sá tími kominn sem byggingaframkvæmdir eru flestar komnar í gang og af því tilefni höfðum við sam- band við byggingafulltrúa Keflavíkur, Steinar Geirdal, og til aö fá nánari fregnir af byggingu stærri húsa í Keflavík í sumar. „Húsagerðin er að fara af stað með blokkabyggingar við Heiöarholt“, sagði Steinar, ,,og í framhaldi af því eru ýmsir verktakar að hefja byggingu raðhúsa í þessu sama hverfi. Blokkir Húsagerðarinnar eru 3ja hæða eins og eru upp með Vesturgötunni og eru 8 íbúðir í hverjum stiga- gangi." Varðandi aðrar stórbygg- ingar þá er fyrst að nefna stækkun Pósts og Síma, verslunarhúsið við Toll- vörugeymsluna sem Kefla- vikurverktakar eru að reisa, en gert er ráð fyrir að það hús verði fokhelt isumar. Er hér um að ræða einingahús upp á tvær hæðir. Þá er búiö að bjóða út áframhald Sparisjóðsins og er vonast til að stækkun Sjúkrahússins fari fljótlega í gang. Varðandi einbýlishúsin, þá eru þau mörg hver komin í gang og verið er að undir- búa skipulag á nýju svæði i svokallaðri Keflavíkurborg, sem verður 1000 manna byggð norðan og ofan við grjótnámuna út undir Garð- vegi." - epj. golf: Einvígi Björgvins og Gylfa lauk með sigri Björgvins Björgvin Þorsteinsson sigraði í Stigamóti GSÍ sem haldiö var í Leirunni um sl helgi. Björgvin og Gylfi voru í sérflokki og háðu ein- vígi sem Björgvin vann. Þegar 36 holur voru búnar var Björgvin efstur með 147 högg en Gylfi 149 högg. Réðust úrslitinekkifyrrená síðustu holum, og var nánast um einvígi á milli þeirra tveggja að ræða. 10 efstu menn urðurann- ars þessir: högg Björgvin Þorsteinss. . 300 Gylfi Kristinss......... 303 Magnús Jónsson .... 308 Sveinn Sigurbergss. . 308 Hannes Eyvindsson . 310 Óskar Sæmundss. . 312» Sigurður Sigurðss. .. 314 Hilmar Björgvinss. .. 315 Sigurður Péturss. ... 317 Gylfi Garðarsson ... 318 Fæst pútt notuðu þeir Magnús Jónsson og Sveinn Sigurbergsson, en Hilmar Björgvinsson og Sigurður Sigurðsson hittu oftast á braut í upphafshöggi. pket. Bensínstöð O.S.K. Nýlega voru settir upp nýir bensíntankar við bensínstöð Olíusamlags að Vatnsnesvegi 1, Keflavík. Eins og kunnugt er, er þarna á boðstölum allt það sem bensínstöðvar bjóða upp á, auk margs annars. Stöðin er opin á venjulegum vinnutíma. - epj. ÉGKVEÐJU SENDI-HERRA Með ÁHÖFNINNI Á HALASTJÖRNUNNI Sex sóngvarar flytja lög og texta eftir CYLFA ÆCISSON Songvararnir eru: 0 0 Hergiann Cunnarsson Magnús Ólafsson Ruth Reginalds 0 María Baldursdóttir C. Rúnar Júlfusson Páll Hjálmtýsson upptöku stjórnaði: Þórir Baldursson • NÝputa áhöfniná halastjörnunni ég kvedju sentíi-herra

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.