Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.06.1983, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 02.06.1983, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 2. júní 1983 VÍKUR-fréttir STEINSTEYPU- SÖGUN TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI KRISTJÁNS OG MARGEIRS Símar 3680 - 3844 Er hann sér á parti? Fyrir nokkru var kvartað yfir því hér i blaðinu hvað al- menningur væri tillitslaus við ýmsa björgunaraðila s.s. slökkvilið, sjúkra- og lögreglulið. Að mörgu leyti er hér farið með rétt mál, en einn hlutur gleymdist þó í umfjölluninni, en það er Bílasala Brynleifs Vatnsnesveg 29a - Keflavik - Sími 1081 Opið alla virka daga og laugardaga. IBílasala Brynleifs Tölvunámskeið Áður auglýst tölvunámskeið fullbókað. Annað námskeið hefst 6. júní. Innritun og upplýsingar hjá Val í síma 1373 eða í Tölvuskóla Hafnarfjarðar. Tölvuskóli Hafnarfjaröar Sfmi 91-53690 Innrömmun sf., Njarðvík Vegna sumarleyfa verður lokað frá og með 20. júní til 18. júlí. Innrömmun sf., Holtsgötu 8, Njarðvík Prjónakonur Kaupum fallega vel prjónaða sjónvarps- sokka, 60 cm langa. Móttaka miðvikudaginn 15. júní kl. 13-15 að Iðavöllum 14b, Keflavík. ÍSLENZKUR MARKAÐUR HF. PÚSTÞJÓNUSTA NÝSMÍÐI OG UNDIRSETNINGAR Eigum til á lager Pústkerfi undir flestar gerðir bifreiða Fljót og góö þjónusta. PÚSTÞJÓNUSTAN Fitjabraut 2, Njarövík - Sími 1227 Með fjölmiðlaæði Misjöfn er mannskepnan, sumir forðast fjölmiðla, aðr- ir eru alltaf í fjölmiölum, en öllu má ofgera. Einn er sá maður hér suður með sjó sem virðist vera haldinn mikilli fjölmiðlagræðgi, alla vega ef þær sögur sem af honum heyrast eru sannar. Ef hann lætúr alltaf eins og í þvi tilfelli sem ég ætla að segja nú frá, má trúa öllum sögum um samskipt- um hans við fjölmiðla sem ræddar eru milli manna. En hver skyldi nú maðurinn vera? Jú, það er kannski best að upplýsa það áður en lengra er haldið. Hann gengur undir nafninu ,,Patton“, og þá vita flestir um hvern er rætt. Þegar bruninn i Keflavík hf. varð nýlega, lék hann á als oddi, enda mikið um fjölmiðlamenn á staðnum. í einu þeirra tilfella sem hann þurfti að koma sér á fram- færi, var verið að taka brun- ann uppfyrirkanasjónvarp- ið annars vegar og lika fyrir video-kerfi. Varðandi kana- sjónvarpið lét hann eftir sér að gera ýmsa hluti, þannig að sem áhorfanda datt manni helst í hug skemmti- kraftur. Það tilfelli sem menn furöa sig mest á var þegar hann rauk upp í brunarúst- irnar undir lok slökkvistarfs- ins, tök slöngu af einum slökkviliðsmanni og fór að sprauta, en um leið og myndavélum var snúið frá honum, missti hann áhug- ann og lét slönguna aftur af hendi. Svona álika dæmi voru fleiri, þ.á.m. atvik sem kom upp daginn eftir þegar islenska sjónvarpið lét blekkjast af fjölmiðlaæði hans og hóf fyrst töku af bíl slökkvistjórans á flugvell- inum áður en lokið var við að sýna rústirnar, hvaðatil- gangi sem það þjónaði. Þegar geimskutlan kom til Keflavíkurflugvallar á dögunum fékk almenning- ur aöeins að komast að vél- inni í ákveðinni fjarlægð, enn nær fengu nokkrir út- valdir að komast, en þar hindraði band að menn færu lengra. Patton fór þó inn fyrir bandið og var eini (slendingurinn sem fór um borð. Til hvers? Ja, það er von að menn spyrji, en er ekki best að hver svari fyrir sig? - M.l. þegar menn eru að aka yfir brunaslöngur. Þessir menn gera sér sjálfsagt ekki grein fyrir áhættunni t.d. ef slanga með fullum krafti mundi rifna og krafturinn myndi slá slöngunni til, þá er eins gott að verða ekki fyrir. Þess vegna varð ég hissa þegar ég sá slökkviliðs- stjórann á Keflavíkurflug- velli spóla á slöngunum eins og einhver vitfirringur. En það sást fleira til hans, eins og þaðað hann ók utan í lögreglubíl, án þess að hafa af þvi nokkrar áhyggj- ur. Ja, það er munurað vera stór. Einhvern tíma heyrði ég það að ökumaður björgun- arbils yrði að fara jafnt eftir umferðarlögum og hver annar, þó hann æki með rautt blikkljós. Veit Patton ekki af því, að þessar reglur eiga að gilda líka fyrir hann? - 9999-9993. AUGLÝSINGASÍMINN ER 1717 Legg flísar og marmara ásamt arinhleðslu. Einnig alhliða múrverk. Þröstur Bjarnason Múraramelstari Hólabraut 16 - Sími 3532 Trjágróður á uppleið? Sækir um kvöldsöluleyfi Bæjarráði Keflavíkur hef- ur borist umsókn um kvöld- söluleyfi frá Hallgrími Arth- úrssyni í leiktækjasal að Hafnargötu 62. Bæjarráð sér ekki ástæöu til aö synja erindinu, enda fáist önnur tilskilin leyfi til rekstursinsá þessum stað. Jafnframt er bent á að í athugun er að setja reglur um leiktækja- sali. - epj. PASSAMYNDIR tilbúnar strax. Myndatökur við allra hæfi. nymynD Hafnargötu 26 - Keflavik - Simi 1016 Gengiö inn frá bilastæði.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.