Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.06.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 02.06.1983, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 2. júní 1983 i íl hf glugga- og hurðaverksmiðja NJARÐVlK - SÍMI 1601 Púströraverkstæðið Grófln 7 Eigum fyrirliggjandi og smíðum pústkerfi í flestar tegundir bifreiða. önnumst einnig uppsetningu. - Reynið viðskiptin. Pantanir í síma 3003. Auglýsinga- síminn er 1717 Frá Fjölbrautaskólanum: SKRÁNING nýnema og öldunga fer fram dagana 24. maí til og með 3. júní 1983. í öldungadeild eru í boði allir áfangar, sem kenndir eru í dagskólanum. Fjöldi áfanga á hverri önn hefurverið 15-20 en ákveðinn fjöldi nemenda þarf að innrit- ast í áfanga, svo að grundvöllur sé fyrir kennslu í honum. Skipulag þessarar kennslu, kennararáðn- ingar og annan undirbúning þarf að vinna í sumar og því nauðsynlegt að vita tíman- lega um þátttöku. Við innritun greiðist 1000 kr. upp í væntan- legt þátttökugjald og til staðfestingar um- sókninni. Verði enginn áfangi kenndur af þeim sem umsækjandi sækirum í öldunga- deild, verður innritunargjaldið endurgreitt. endurgreitt. Skólameistari Söfnuðu fyrir þroskahefta FÉLAGSBÍÓ Fimmtudagur: Kl. 21: ' Grasekkjumennirnir Qikta £hman xhQanfís Cankion pá^iiUú\3fielmnq£nw/h4>meáin 2 Birgir Stefánsson og Friðrik Þór Konráðsson, sem eru 10 og 6 ára, héldu ekki alls fyrir löngu hlutaveltu til styrktar þroskaheftum. Söfnuðu þeir alls 610 kr. Sunnudagur: Kl. 21: í tilefni sjómannadagsins Bobbingarnir geröir klárir . . . . . . . . smá pása . . . . . . . . isinn kominn um borö. Næsta blað kemur út 9. júní Heaven’s Gate Smáauglýsingar Til sölu Silver-Cross barnavagn, þokkalega með farinn. Uppl. í síma 2124. Óska eftlr að fá að passa ei ns árs barn. Er 12 ára. Uppl. í síma 2850. Hvaö gera blómafrœflar fyrlr þig? Honeybee pollen, ,,hin full- komna fæða“. Sölustaður: Hólmar Magnússon, Vest- urgötu 15, Keflavík, sími 3445. - Sendum heim. Bflskúr tll lelgu við Hafnargötu. Uppl. ísíma 3865. Tll sölu furu-hjónarúm með dýnum vel meö farið. Uppl. í síma 3824 eða 3010. Óskum eftlr að ráöa járniðnaðarmenn. Kópa hf., Njarövík (búö óskast 2ja-3ja herb. íbúö óskast til leigu. Uppl. í simum 94- 6109 og 94-6108 eftirkl. 18. Lftill fsskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 1016. Kettllngur hefur fundist (mórauður). Uppl. að Háaleiti 5. Tll lelgu nýleg 3ja herb. íbúö í rað- húsi í Keflavík í mjög góöu ástandi. Laus strax. Uppl. f síma 75062.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.