Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.06.1983, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 02.06.1983, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 2. júní 1983 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717. SPARISJÓÐURINN Keflavík Sími 2800 NJarövík Sími 3800 Garöl Síml 7100 undanfarin ár gaf lönaðar- mannafélag Suöurnesja verölaun fyrir bestan árang- ur í sérgreinum á iönbraut- um, og hlaut þau Ari Ein- arsson. Tveir af stúdentunum sem brautskráðust nú voru nemendur i öldungadeild, þær Hanna Bachman og Sigriður Jóhannesdóttir, og fengu þær báöar verölaun fyrir góðan árangur í tungu- málum. Auk þeirra fengu eftirtaldir verölaun: Sonja Hreiöarsdóttir, Svana Karls- dóttir, Jón Gíslason, Þor- finnur Sigurgeirsson, Ólafur Sæmundsson og Inga Björk Haröardóttir. Þess má geta, aö Inga, sem undirbýr sig undir gull- smíöanám, stóö sig einnig afburöa vel í málmsmíöum, en í framhaldi af því má geta þess, aö verklegar greinar eiga undir högg að sækja og hefurfækkunoröiðveru- leg þar en aukning aftur á móti í bóklegum greinum, og er þetta í rauninni öfug- þróun, því aö á atvinnu- markaöinum er vöntun á fólki í iönaðargreinum. Aö lokum flutti Jón Böðv- arsson ávarp og óskaöi hinum brautskráðu nem- endum góös gengis í fram- tíöinni. - pket. lónnemarnir Lögreglufélag Gullbringusýslu: Gefur út veglega handbók um umferð og öryggi Fjölbrautaskóli Suðurnesja: 21 stúdent brautskráður Skólaslit á vorönn 1983 í Fjölbrautaskóla Suöur- nesja fóru fram í Keflavíkur- kirkju laugardaginn 21. maí. Brautskráöir voru 34 nem- endur: 2 af tveggja ára viö- skiptabraut, 11 iönnemar og 21 stúdent. Nemendurá önninni voru 483, þar af um 120 í öldungadeild. Leifur ísaksson, sveitar- stjóri í Vatnsleysustrandar- Slúdenlarnir með prófskírteinin hreppi, flutti ávarp af hálfu Sambands sveitarfélaga á Suöurnesjum. Ægir Sig- urösson, áfangastjóri, flutti yfirlit um starfsemi skólans á önninni og kór skólans söng nokkur lög undir stjórn Martials Nardeau. Eins og venja hefur verið Bílastæöum fjölgað við Tjarnargötu Á fundi í umferöarnefnd Keflavíkur 10. maí sl., var tekin fyrir tillaga um fjölgun bifreiöastæöa viö Tjarnar- götu á móts viö apótekið. Tilmæli hafa borist til bæjartæknifræöings frá eiganda apóteksins um að athuga með aö koma fyrir bifreiöastæöum á Tjarnar- götu á móts viö lóö apóteksins vegna þess aó búiö er aö rífa gamalt hús sem þarna stóð og áöur hefur veriö sagt frá hér í blaðinu. Viö brotthvarf hússins veröur gangstéttar- stæöiö um 7 m breitt. Umferöarnefnd er sam- þykk fyrir sitt leyti að útbúin veröi bifreiðastæöi langs meö Tjarnargötu. - epj. Lögreglufélag Gull- bringusýslu hefur í tilefni af norrænu umferöarári gefið út veglega handbók um um- ferö og öryggi. r>. i fe- UflregtttMUB emikn»aa*»»iu />UMFERÐIN - VIO SJALF Handbök helmihsins um umferðarmði í bók þessari er aö finna ýmsan fróðleik fyrir alla og greinar um ýmis málefni, unnar af fólki sem starfað hefur mikiö aö umferöar- málum eða sýnt þeim málum sérstakan áhuga, og má þar nefna grein eftir Ómar Ragnarsson, þarsem hann fjallar um bílbelti og notkun þeirra, og ýmislegt fleira. Handbók þessi er gefin út í 5000 eintökum og dreift ókeypis um öll Suðurnes, en þeirsemekki hafa fengið eintak geta fengiö þaö á lögreglustööinni í Keflavík. Þess má geta aö nú í vik- unni sendi dómsmálaráöu- neytiö Lögreglufélagi Gull- bringusýslu þakkarbréf vegna útgáfu handbókar- innar, sem á aö veita fólki innsýn í þessi mál, ekki síst á norrænu umferðarári sem nú stendur yfir. - pket. Útivistarsvæði í grjót- námunni Menn hafa mikið velt fyrir sér hvað gert verði viö grjót- námuna út með Garðvegi. Af því tilefni leituöum við svara hjá Steinari Geirdal, byggingafulltrúa. „Leitað hefur verið eftir hugmyndum um hvernig nýta ætti gryfjuna og er helst rætt um útivistar- svæöi. Mætti setja þarna vatn, sólbaðsaöstööu, jafn- vel leikvang,“ sagði Steinar. epj. Spurningin: Ertu ánægð(ur) með hlutverk Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum? Kristberg Kristbergsson: ,,Já, það sem ég þekki til." Haukur Magnússon: ,,Ja, maður er nokkuð efablandinn i sambandi við það." Karl Björnsson: ,,Ég hef bara ekkert kynnt mér það." Sveindís Hansdóttir: ,,Ég veit bara ekkert hvað þaö er og þekki því ekki málið."

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.