Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Síða 1

Víkurfréttir - 09.06.1983, Síða 1
Könnun á búsetu starfsfólks á atvinnusvæði Suðurnesja: 40% starfsmanna í Njarðvík eru Keflvíkingar 24% starfsmanna á Keflavíkurflugvelli af Stór-Reykjavíkursvæðlnu 40% af starfsmönnum í Njarövík hafa lögheimili í Keflavík. Eru þaö 214 manns af 532 starfsmönn- um í Njarövík. Kemur þetta fram í könnun þeirri er At- vinnumálanefnd Suöur- nesja gekkst fyrir á búsetu starfsfólks á atvinnusvæöi Suðurnesja. Var könnun þessi framkvæmd af nemendum í lokaáfanga í félagsfræöi í Fjölbrauta- skóla Suöurnesja. ( Keflavík aftur á móti vinna aðeins 197 starfs- menn búsettir í Njarövík eða 10.2% af 1939 starfs- mönnum. Það sem vekur mesta athygli í Keflavík er hversu margir starfsmenn í fiskvinnsiu og opinberum störfum eru búsettir á Stór- Reykjavíkursvæöinu, miö- að viö t.d. þá er búa í Njarö- vík. ( fiskvinnslu eru 8.3% starfsmenn þaðanen 10.3% úr Njarövík. í opinberum störfum kemur 7.1% starfsmanna af Stór-Reykjavíkursvæöinu, en 9.7% úr Njarövík. Á Keflavíkurflugvelli starfa alls 1978 manns, samkvæmt könnuninni, þar af um helmingur hjá Varn- arliöinu. Hinn hlutinn starf- ar hjá verktökum, opinber- um aöilum, viö flugrekstur og ýmsa aðra þjónustu. 24.3% starfsmanna á Keflavíkurflugvelli eiga lög- heimili á Stór-Reykjavíkur- svæðinu en 62.9% eiga lög- heimili í Keflavík eöa Njarö- vík. Þaö vekur athygli aö 66.3% Keflvíkinga/Njarð- víkinga eru karlar í fullu starfi á móti 92.1% af Stór- Reykjavlkursvæöinu. Heild arfjöldijstarfsmannaerálika mikill I Keflavík og á Kefla- víkurflugvelli, 1939 á móti 1978, og er athyglisvert aö 24.3% starfsmanna á Kefla- víkurflugvelli eru af Stór- Reykjavíkursvæöinu, en aöeins 5.4% starfsmanna í Keflavík eru af því svæöi. Framkvæmd könnunar- innar fór þannig fram, aö at- vinnurekendum I öllum bæjum og hreppum á íbúðir aldraðra: Keflavíkurbær áformar kaup Eins og komiö hefurfram í blaöinu aö undanförnu er húsnæöisskortur fyrir aldr- aöa nú mikill í Keflavík og um 60-70 manns á biölista. Bygging á húsi því eráað reisa viö Suöurgötu 15-17 er í fullum gangi og gengur samkvæmt áætlun, en þaö á aö vera fokhelt í sumar. Verða 12 íbúðir í því húsi og hrekkur því skammt. Kálfatjarnar- kirkja 90 ára Á sunnudaginn kemur á Kálfatjarnarkirkja á Vatns- leysuströnd 90 ára afmæli og veröur þess minnst þann dag meö guösþjónustu t kirkjunni, þar sem biskup- inn yfir (slandi, herra Pétur Sigurgeirsson prédikar, og síðan býöur Kvenfélagið Fjólan öllum kirkjugestum upp á kaffi i Glaöheimum aö athöfn lokinni. - epj. ATH. Vegna flutnings prentsmiðjunnar Grágásar, kemur næsta blað ekki út fyrr en 23. júní. Bærinn hefur undanfarin ár leigt hús Eyþórs Þóröar- sonar við Hringbraut 57 fyrir aldraða, en fyrir stuttu var lagt til á fundi bæjarráös Keflavíkur að bærinn keypti húsiö af Eyþóri og hefur honum veriö gert tilboö aö upphæö 4 milljónir króna. Aö sögn Guöjóns Stef- ánssonar, formanns bygg- inganefndar fyrir aldraöa, munu aörar ráöstafanir verða gerðar takist samn- ingarekki um Hringbraut57 en þegar eru eftir 2 ár af leigusamningi þeim sem geröur var á sínum tíma. Mun þá aö öllum líkindum veröa gengiö til samninga við Hilmar Hafsteinsson, en hann er eins og kunnugt er að byggja íbúöahús viö Birkiteig, sem hentugt er fyrir aldraöa. Á fundi bæjarstjórnar Keflavíkur þann 17. maí sl., þar sem teknar voru fyrir fundargeröir bygginga- nefndar, lögöu Olafur Björnsson og Guöfinnur Sigurvinsson fram eftirfar- andi tillögu: „Bæjarstjórn Keflavíkur samþykkir að kanna mögu- leika á aö kaupa hús þaö sem er í byggingu aö Birki- teig 4-6 og endurselji síöan íbúöirnar öldruðu fólki, aö undanskilinni sameign, sem bærinn myndi eiga og þar meö tryggja að íbúð- irnar héldust í eigu aldr- aðra." Samþykkt var meö 7 atkvæöum aö vísa tillögu ÓlafsogSigurvins tilbygg- inganefndar íbúöa fyrir aldraða. Áöurnefndri tillögu fylgdi eftirfarandi greinargerð: Þaö er löngu Ijóstaö bæj- arsjóöi verður ofviöa aö leysa þörf aldraðra fyrir hentugar þjónustufbúðir, ef þær eiga aö vera alfariö í eigu bæjarins og leigjast út. Litlar líkur eru til aö aldr- aðir kaupi slíkar íbúöir nema andviröi fyrri eignar Framh. á 11. síöu Suðurnesjum var sent bréf, ásamt eyðublaði sem hvert bæjarfélag fyllti út, sem nemendurnir notuðu síðan viö gerö könnunarinnar. Þaö sem taliö hefur veriö upp hér er því aðeins lítill hluti þeirra upplýsinga sem hægt er aö fá úr þessari merku könnun, og nemend- ur Fjölbrautaskólans eiga hrós skiliö fyrir. - pket. Kókflaska sprakk framan í barn og slasaði það illa Sunnudaginn annan í var átti sér stað nokkuð alver- legt slys í heimahúsi meö þeim hætti, aö full lítra kók- flaska sprakk á gólfi og skarst eins árs barn sem var á gólfinu mikiö í andliti og þurfti aö sauma allmörg spor í andlitið, auk þess sem sjónin á ööru auganu skaddaöist og er ekki enn útséð hvernig þaö fer. Slík- ur var krafturinn að gler- flísar stóöu í vegg á eftir. Aö sögn Johns Hill hjá rannsóknarlögreglunni í Keflavík, stendur nú yfir frumrannsókn, þarsem þeir fréttu ekki af málinu fyrr en nú eftir helgi. Mun atburöur sem þessi ekki einsdæmi, þ.e. aö þessar flöskur springi viö minnsta tilfelli, þó þaö hafi ekki orsakaö slíkt alvarlegt slys áöur. Er hér þvi á feröinni nokk- uö alvarlegt mál sem þarf aö kanna nánar og finna hvað orsakar þennan þrýsting sem veldur sprengingu meö háum hvelli eins og þarna átti sérstaö. Mun rannsókn- arlögreglan hafa hug á aö sli'k rannsókn fari fram. epj.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.