Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 09.06.1983, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 9. júní 1983 VÍKUR-fréttir I r^rgsx*;yi^r«Nx^rlfrjfl^j<C<»><<S^rgsjr^^ \fimn >vc<S«<^v)c<NJrt^r<VrkV^v1^^ Útgefandi: VlKUR-fréttir hf. Ritstjórar og ábyrgoarmenn: Emil Páll Jónsson. sími 2677 og Páll Ketilsson, simi 1391 Afgreiosla, ritstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Simi 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavik Setnmg og prentun GRAGAS HF . Keflavik J ATH: Vegna flutninga hjá Grágás kemur næsta blað út 23. júní. Hafnargötu 54, Keflavík Simi 1112 Útisundlaug í Sandgerði verður opnuð seinni part sumars Aö undanförnu hefur staðiö yfir vinna viö úti- sundlaug í Sandgeröi, sem staösett er viö íþróttahúsiö. Innan tíðar veröur byrjað á undirbúningsvinnu við lagnir, en aðöllum líkindum veröur sundlaugin opnuð í ágústmánuði. Girt hefur veriö í kringum svæðið frá tveimur hliöum (sjá mynd) en svo verður sett net á þá hlið er snýr að Sandgerðis- veginum og að íþróttahús- inu. Einnig verður gert leik- svæði fyrir börnin. Búningsaðstaða verður í íþróttahúsinu. Geta Sand- gerðingar nú hugsað sér gott til glóðarinnar, því ekki er að efa að laugin verði vin- sæl á góðviðrisdögum fyrir þá sem vilja sóla sig og fá sér sundsprett. - pket. rvff rrrf *•;..#'. ««£eSSÍ iW"»*s 2. deild: Klemenz tryggði Víöi sigur gegn FH Klemenz Sæmundsson skoraöi sigurmark Víðis gegn FH-ingum um sl. helgi og hlaut Víöir því sín fyrstu stig í 2. deildinni í knatt- spyrnu. Var leikurinn í Garð inum og kom sigurmarkiö á 54. mín. Klemenz fékk þá sendingu frá Guðjóni Guö- mundssyni inn undir víta- teigshorniö og skoraöi án þess að markvörður FH kæmi vörnum við. Leikurinn var í heild nokk- uð jafn og náöu Víöismenn aö halda fengnum hlut með Helga Sigurbjörnsson sem besta mann í vörninni. pket. Klemenz Sæmundsson Tengingum við Sam kaup verði hraðað Á aöalfundi Njarðvíkur- deildar Kaupfélags Suöur- nesja nú fyrir stuttu var samþykkt ósk til Njarðvík- urbæjar um að hraða teng- ingu Samkaups við Vallar- ATHUGIÐ! "^gj ViðopnumaöVall- ¦* argötu 9, miðviku- daginn 15. júni. GRÁGAS HF. braut og Hringbraut. Á fundi bæjarráðs Njarð- víkur 18. mai sl. var málið tekið fyrir og þar bendir ráðið á að vegartenging hefur þegar átt sér stað við Vallarbraut og tenging er þegar fyrir hendi við Reykja nesbraut. Tenging við Hringbraut í Keflavík er á fjárhagsáætlun bæjarins, en vegna ótryggs ástands i fjármálum hefur ekki enn verið tekin ákvörðun hvenær framkvæmdir hefj- ast. - epj. Jafntefli í Sandgerði Rok og rigning settu svip sinn á leik Reynismanna og Einherja frá Vopnafirði í Sandgeröi um síöustu helgi. Lauk leiknum meö jafntefli 0:0 þráttfyrirþunga sókn heimaliðs mest allan leikinn. Sandgeröingar sitja nú á botni deildarinnar með aðeins 1 stig eftir 3 leiki. pket. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Höfum úrval fasteigna á skrá i Njarövík. Verð frá kr. 700.000. Höfum einnig til sölu raöhús 116 ferm. með 30 ferm. bílskúr við Noröurvelli. Húsin afhendast fokheld í haust. Verð frá kr. 1.000.000. Teikningar fyrirliggj-andi. Fasteignaþjónusta Suðurnes|a Hafnargötu 31, Keflavlk, tlmar 3722, 3441 Fasteignaþjónusta Suðurnesja BALDURSGATA, KEFLAVÍK: Einbýlishús á tveim hæöum, nýlega endurnýjað. Bílskúr fylgir. Eignin er 3 svefnherbergi og stór stofa. Gott verð. 1.150.000. Fasteignaþjónusta Suðumesja Hafnargötu 31, Keflavík, simar 3722, 3441 Fasteignaþjónusta Suðurnesja SMÁRATÚN - EINKASALA 4ra herb. 120 ferm. nýleg neöri hæð við Smáratún. Bflskúrsrettur. íbúöin er í góöu ástandi. Einnig fylgir kjallari í sam-eign. Verö 1.450-1500.000. Fastelgnaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, Keflavík, símar 3722, 3441 Fasteignaþjónusta Suðurnesja ÓÐINSVELLIR 13, KEFLAVÍK: Rúmlega fokhelt einbýlishús á tveim hæöum ásamt 50 ferm. bílskúr. Skemmti leg eign. Teikningar fyrirliggjandi. Verð 1.500.000. Fastelgnaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, Keflavík, símar 3722, 3441 Fasteignaþjónusta Suðurnesja VESTURGATA - EINKASALA: 100ferm. nýleg 3ja herb. efri hæðásamt bilskúr við Vesturgötu. Góð eign. Verö 1.200.000. Fasteignaþjónusta Suöumesja Hafnargötu 31, Keflavík, símar 3722, 3441 Fasteignaþjónusta Suðurnesja HRINGBRAUT 68, KEFLAVÍK: 4ra herb. góð íbúö á efri hæð ásamt 35-40 ferm. bílskúr. Einnig fylgir góöur kjallari í sameign. Verð frá 1.350.000. Fastelgnaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, Keflavík, símar 3722, 3441

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.