Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Qupperneq 2

Víkurfréttir - 09.06.1983, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 9. júní 1983 VÍKUR-fréttir n viKun Útgefandi: V(KUR-fréttir hf. Ritstjorar og ábyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson. sími 2677 og Páll Ketilsson, simi 1391 Afgreiðsla, ritstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Simi 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun GRAGAS HF Keflavik ATH: Vegna flutninga hjá Grágás kemur næsta blað út 23. júní. færð sem á vantar ásamt því sem er, hjá okkur. Hafnargötu 54, Keflavík Sími 1112 Utisundlaug í Sandgerði verður opnuð seinni part sumars Að undanförnu hefur staðið yfir vinna við úti- sundlaug í Sandgerði, sem staösett er viö íþróttahúsið. Innan tlðar veröur byrjað á undirbúningsvinnu við lagnir, en aööllum líkindum verður sundlaugin opnuð í ágústmánuði. Girt hefur veriö í kringum svæðiö frá tveimur hliðum (sjá mynd) en svo verður sett net á þá hlið er snýr að Sandgeröis- veginum og að íþróttahús- inu. Einnig veröur gert leik- svæði fyrir börnin. Búningsaðstaða verður í iþróttahúsinu. Geta Sand- gerðingar nú hugsað sér gott til glóöarinnar, því ekki er að efa að laugin verði vin- sæl á góðviðrisdögum fyrir þá sem vilja sóla sig og fá sér sundsprett. - pket. 2. deild: Klemenz tryggði Víði sigur gegn FH Klemenz Sæmundsson skoraði sigurmark Víöis gegn FH-ingum um sl. helgi og hlaut Víðir því sin fyrstu stig í 2. deildinni í knatt- spyrnu. Var leikurinn í Garö inum og kom sigurmarkiö á 54. mín. Klemenz fékk þá sendingu frá Guöjóni Guö- mundssyni inn undir víta- teigshornið og skoraði án þess að markvörður FH kæmi vörnum við. Leikurinn var i heild nokk- uð jafn og náöu Víðismenn aö halda fengnum hlut með Helga Sigurbjörnsson sem besta mann í vörninni. pket. Klemenz Sæmundsson Tengingum við Sam- kaup verði hraðað Á aðalfundi Njarðvíkur- deildar Kaupfélags Suður- nesja nú fyrir stuttu var samþykkt ósk til Njarðvík- urbæjar um að hraða teng- ingu Samkaups við Vallar- ATHUGIÐ! ViðopnumaðVall- argötu 9, miöviku- daginn 15. júní. GRÁGÁS HF. braut og Hringbraut. Á fundi bæjarráðs Njarð- vikur 18. mai sl. var málið tekið fyrir og þar bendir ráðið á að vegartenging hefur þegar átt sér stað við Vallarbraut og tenging er þegar fyrir hendi við Reykja nesbraut. Tenging við Hringbraut í Keflavik er á fjárhagsáætlun bæjarins, en vegna ótryggs ástands í fjármálum hefur ekki enn verið tekin ákvörðun hvenær framkvæmdir hefj- ast. - epj. Jafntefli í Sandgerði Rok og rigning settu svip sinn á leik Reynismanna og Einherja frá Vopnafirði í Sandgerði um síðustu helgi. Lauk leiknum með jafntefli 0:0 þráttfyrirþunga sókn heimaliðs mest allan leikinn. Sandgerðingarsitja nú á botni deildarinnar með aöeins 1 stig eftir 3 leiki. pket. Fasteignaþjónusta Suðurnesja SMÁRATÚN - EINKASALA 4ra herb. 120 ferm. nýleg neðri hæð við Smáratún. Bílskúrsréttur. (búðin er i góðu ástandi. Einnig fylgirkjallari í sam- eign. Verð 1.450-1500.000. Fastelgnaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, Keflavík, símar 3722, 3441 Fasteignaþjónusta Suðurnesja VESTURGATA - EINKASALA: 100 ferm. nýleg 3ja herb. efri hæð ásamt bílskúr við Vesturgötu. Góð eign. Verð 1.200.000. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, Keflavik, símar 3722, 3441 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Höfum úrval fasteigna á skrá í Njarðvík. Verð frá kr. 700.000. Höfum einnig til sölu raðhús 116 ferm. með 30 ferm. bílskúr við Norðurvelli. Húsin afhendast fokheld í haust. Verð frá kr. 1.000.000. Teikningar fyrirliggj- andi. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, Keflavlk, simar 3722, 3441 Fasteignaþjónusta Suðurnesja HRINGBRAUT 68, KEFLAVÍK: 4ra herb. góö íbúð á efri hæð ásamt 35- 40 ferm. bílskúr. Einnig fylgir góður kjallari í sameign. Verð frá 1.350.000. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, Keflavík, símar 3722, 3441 Fasteignaþjónusta Suðurnesja BALDURSGATA, KEFLAVÍK: Einbýlishús á tveim hæðum, nýlega endurnýjað. Bílskúr fylgir. Eignin er 3 svefnherbergi og stór stofa. Gott verð. 1.150.000. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, Keflavik, simar 3722, 3441 Fasteignaþjónusta Suðurnesja ÓÐINSVELLIR 13, KEFLAVÍK: Rúmlega fokhelt einbýlishús á tveim hæöum ásamt50 ferm. bílskúr. Skemmti leg eign. Teikningar fyrirliggjandi. Verð 1.500.000. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, Keflavik, símar 3722, 3441

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.