Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Síða 4

Víkurfréttir - 09.06.1983, Síða 4
4 Fimmtudagur 9. júní 1983 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Elnbýllthút og rafihúc Einbýlishús við Hátún ásamt bílskúr. Skipti á sér- hæð koma til greina ......................... 1.650.000 Glæsilegt einbýlishús í smíðum við Óðinsvelli, teikningar til sýnis á skrifstofunni ........ 1.500.000 Parhús við Sunnubraut, skipti á stórri jarðhæð koma til greina ............................. 1.650.000 Glæsileg raðhús viö Noröurvelli í smíöum. Fast söluv. Teikn. til sýnis á skrifstofunni (188ferm.) 1.300.000 Húsgrunnur viö Óðinsvelli, möguleiki á aö taka góða bifreið upp i útborgun ................... 350.000 Húsgrunnur við Bragavelli. Teikningar til sýnis á skrifstofunni ................................. 450.000 Ibúfiir: 4ra herb. efri hæð með sór inng. viö Faxabraut 850.000 6 herb. Ibúð á efri hæð við Faxabraut. Sér inng. 950.000 5 herb. ibúð við Hólabraut m/bílskúr og sór inng. 1.250.000 3ja herb. íbúð við Faxabraut í mjög góðu ástandi, engin áhvílandi lán .......................... 780.000 4ra herb. íbúð viö Sóltún meö sór inng...... 950.000 3jaherb. íbúð við Vallargötu. Möguleiki áaðtaka bifreiö upp í útborgun ....................... 480.000 3ja herb. íbúð við Hafnargötu með bílskúr og sér inng.......................................... 750.000 2ja herb. ibúð viö Hátún í góöu ástandi .... 495.000 3ja herb. ný (búö við Heiöarhvamm ............ 970.000 fbúfilr I amffium: Eigum eftirörfáar3ja herb. Ibúðir viðHólmgarð íhúsi Húsa- geröarinnar, sem skilaö veröur tilbúnum undir tréverk og öll sameign verður fullfrágengin (glæsilegar íbúðir). Allar uppl. um söluverð og greiösluskilm. gefnar á skrifstofunni. 2ja herb. íbúöir sem skilað verður fullfrágengnum seinni hluta sumars við Birkiteig í húsi Hilmars Hafsteinssonar. Hér er um mjög vandaöar ibúöir að ræða. Allar uppl. um söluverö og greiösluskllm. gefnar á skrifstofunni. NJARÐVÍK: Hvoll í Innri-Njarövik er til sölu ásamt útihúsum 1.100.000 Höfum mikið úrval af 2ja og 3ja herb. íbúöum við við Fífumóa og Hjallaveg, sem hægt er að gera góö kaup í. SANDGERÐI: Nýtt einbýlishús við Hjallagötu. Skipti á góöri fasteign í keflavík koma til greina .... 1.600.000 Klrkjuvegur 44, Keflavlk: 4 herb. og eldhús. - Laust strax. 600.000. Smáratún 21, Keflavlk, nefirl hæð: 4 herb. og eldhús með sér in inng. og þvottahúsi. Hór er um nýlega íbúð aö ræöa. 1.400.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Verktakar, einstaklingar og sveitarstjórnarmenn ATHUGIÐ: Hef D6-B jarðýtu í hvers konar verk. Get einnig séð um fyllingu grunna og lóða. VÉLALEIGA HREINS GUÐBJARTSSONAR Gerðavegi 28 - Garði - Simi 7099 „Það var mjög gaman að taka þátt í þessu“ - segir Hulda Lárusdóttir, „Vinsælasta stúlkan“ í Fegurðarsamkeppni íslands „Ég kynntist mörgu fólki og þetta var skemmtileg lífs reynsla að taka þátt í þess- ari keppni. Þetta var vissu- lega meira umstang heldur en ég gerði mér grein fyrir, margar ferðir í bæinn, myndatökur, auk þess sem við vorum látnar koma fyrir dómnefnd og spuröar spjör unum úr. Það þótti mér erfiöast, sérstaklega síð- asta kvöldið fyrir framan AUGLÝSINGASlMINN ER 1717 STEINSTEYPU- SÖGUN TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI KRISTJÁNS OG MARGEIRS Símar 3680 - 3844 þennan fjölda fólks,“ sagöi Hulda Lárusdóttir, 18 ára Njarðvíkurmær, en hún var valin „vinsælasta stúlkan í Fegurðarsamkeppni (s- lands sem haldin var nýlega, sem þykir mjög eft- irsóttur titill og er valinn af þátttakendum keppninnar. pket. Samvinnuferdir - Landsýn Umboðsmaður j Keflavík: Kristinn Danivalsson Framnesvegi 12 Sími 1864 Bílasala Suðurnesja v/Reykjanesbraut - Njarðvík - Sími 2925 Úrval bíla á skrá. - Vantar fleiri bíla, aðallega nýrri árgerðir. ATH: Eitt besta sýningarsvæðið hér. Allt á sama stað: Bílasala - Tryggingar - reikningsskil o.fl. Opið frá kl. 9-18. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17. Jón Ásgeirsson, heimasími 1473.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.