Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 09.06.1983, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 9. júní 1983 Scandinavia Today: íslandshlutinn sýndur út vikuna en sýningin er opin daglega frá kl. 16-22 til sunnudags- kvöldsins 12. júní. Sýning þessi er i máli og myndum og hefur að und- anförnu verið í Norraena húsinu í Reykjavik, en héð- Föstudaginn 3. júní sl. fór fram í sýningarsalnum á II. hæð að Hafnargötu 62 í Keflavík, formleg opnun á yfirlitssýningunni á þætti íslands í norrænu menning- arkynningunni i Bandaríkj- unum, Scandinavia Today, I " éséÉI ¦t?o á «»*. % «&£ 4t ÍT^&ií \ í\ > Kristmn Hallsson i ræðuslól an fer sýningin til Akraness. Menntamálaráðuneytið og Menningarstofnun banda- ríkjanna hafa í samvinnu unnið að uppsetningu yfir- litssýningarinnar. Við opnunarathöfnina fluttu ræðu þeir Tómas Tómasson forseti bæjar- stjórnar Keflavíkur, Krist- inn Hallsson frá mennta- málaráðuneytinu, og Kenn- eth A. Yates. Þá sungu þau Ragnheið- ur Guðmundsdóttir og Helgi Maronsson bæði ein- söng og dúett við undirleik Gróu Hreinsdóttur. Mikill fjöldi gesta var við opnunina bæði menningar- og listafólk viða af Suður- nesjum, ásamt ýmsum öðrum, s.s. bæjar- og sveit- arstjórum, bæjarfulltrúum o.fl. - ep). Ekki almenn skoðun Ein af þeim konum sem nú starfa hjá Miðnesi hf., en starfaði áður hjá Keflavík hf., haföi samband við blað- ið eftir útkomu síðasta töiublaðs og sagöi að þaö væri ekki almenn skoðun starfsfólksins að aðstaða hjá Miðnesi hf. væri slæm. Þessi skoðun væri fráleit hjá þeim er enn starfa útfrá, hinar konurnar sem voru óánægðar eru þegar hættar störfum, eins og fram kom í umræddu tbl. - epj. F.v.: Gróa Hreinsdóttir. Ragnheióur Guðmundsdóttir og Guðrún Björgvinsdóttir. Co-op appelsínusafi........ 50,40 Co-op sólberjahlaup ....... 10,10 Fox kremkex .............. 29,75 Holta súkkulaðikex......... 29,00 Fox Party lced Rings ....... 29,75 Þvol, Vi lítri ................ 16,25 Tampax venjul............. 24,00 Tampax, stórir ............. 24,25 Plast-filma ................. 20,50 Plús mýkingarefni.......... 58,25 Vinnuvettlingar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.