Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Qupperneq 5

Víkurfréttir - 09.06.1983, Qupperneq 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 9. júní 1983 5 Scandinavia Today: íslandshlutinn sýndur út vikuna Föstudaginn 3. júní sl. fór fram i sýningarsalnum á II. hæð að Hafnargötu 62 i Keflavík, formleg opnun á yfirlitssýningunni á þætti Islands í norrænu menning- arkynningunni í Bandaríkj- unum, Scandinavia Today, F.v.: Gróa Hremsdóttir, Ragnheiöur Guómundsdóttir og Guðrún Björgvinsdóttir. Mikill fjöldi gesta var viö opnunina. en sýningin eropin daglega frá kl. 16-22 til sunnudags- kvöldsins 12. júní. Sýning þessi er i máli og myndum og hefur að und- anförnu verið í Norræna húsinu í Reykjavík, en héð- Kristinn Hallsson i ræðustól an fer sýningin til Akraness. Menntamálaráðuneytið og Menningarstofnun banda- ríkjanna hafa i samvinnu unnið að uppsetningu yfir- litssýningarinnar. Við opnunarathöfnina i fluttu ræðu þeir Tómas Tómasson forseti bæjar- stjórnar Keflavíkur, Krist- inn Hallsson frá mennta- málaráðuneytinu, og Kenn- eth A. Yates. Ein af þeim konum sem nú starfa hjá Miðnesi hf., en starfaöi áður hjá Keflavík hf., hafði samband við blað- ið eftir útkomu síðasta tölublaðs og sagði að það væri ekki almenn skoðun starfsfólksins að aðstaða Þá sungu þau Ragnheið- ur Guðmundsdóttir og Helgi Maronsson bæöi ein- söng og dúett við undirleik Gróu Hreinsdóttur. Mikill fjöldi gesta var við opnunina bæði menningar- og listafólk víða af Suður- nesjum, ásamt ýmsum öðrum, s.s. bæjar- og sveit- arstjórum, bæjarfulltrúum o.fl. - epj. hjá Miðnesi hf. væri slæm. Þessi skoðun væri fráleit hjá þeim er enn starfa útfrá, hinar konurnar sem voru óánægðar eru þegar hættar störfum, eins og fram kom i umræddu tbl. - eþj. Ekki almenn skoðun VIÐSKIPTAVINIR ATH.: Vegna flutninga verður prent- smiðjan lokuð frá 10.-15. júni. HITTUMST HRESSÁ VALLARGÖTUNNI! GRAGAS HF. Vallargötu 14, Keflavik Simi1760 SAMKAUP SAMKAUP Sími 1540 v ' HELGARTILBOÐ Sími 1540 Leyft verð Tilb.verð afsl. Co-op appelsínusafi 50,40 36,15 39% Co-op sólberjahlaup .... 10,10 7,25 39% Fox kremkex 29,75 21,35 39% Holta súkkulaöikex 29,00 20,30 39% Fox Party lced Rings .... 29,75 21,35 39% Þvol, VS> lítri 16,25 12,35 31% Tampax venjul 24,00 18,30 31% Tampax, stórir 24,25 18,45 31% Plast-filma 20,50 15,60 31% Plús mýkingarefni Vinnuvettlingar 58,25 44,35 31% Allt kjöt á gamía verðinu. Munið heita matinn í hádeginu. TÍSKUSÝNING kl. 16 og 17.30 á föstudag Sýndur verður BARNAFATNAÐUR. 30% afsláttur af 4 tegundum af barnabuxum. Börnin fá gefins húfur meðan birgðir endast. sankaupI Sími 1540 Sími1540

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.