Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Page 9

Víkurfréttir - 09.06.1983, Page 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 9. júní 1983 9 Verkfræðistofa Njarðvíkur opnar 1. mai var opnuð ný verk- fræðistofa hér á Suðurnesj- um, sem ber nafnið Verk- fræðistofa Njarðvíkur og er eins og nafnið bendir til staðsett í Njarðvík, nánar tiltekið að Brekkustíg 36. Verkfræðistofa þessi var formlega opnuð um síðustu helgi og af því tilefni höfð- um við samband við eig- anda hennar, Magnús R. Guðmannsson. Sagði hann að stofa þessi væri einkafyrirtæki sitt, sem veitti þjónustu bæði til sveit arfélaga, fyrirtækja og ein- staklinga og annaöist þá öll almenn verkfræðistörf vegna húsbygginga og annarra þátta. Varðandi þjónustu fyrir einstaklinga benti hann sér- staklega á gerð burðarþols- og járnateikninga fyrst og fremst, teikningar og eftirlit með gerð t.d. bílastæða og ýmis sameiginlegs utan- húss og þá tilboðsgerð s.s. fyrir verktaka og verkeftirlit fyrir opinbera aðila. Magnús hefur starfað sem verkfræðingur og byggingafulltrúi Njarðvik- skipti. Enda held ég að þetta væri ógerlegt öðru- vísi, þar sem útreikningar eru nú orðnir mjög flóknir eins og t.d. verðbótaþáttur vaxta og annað í þeim dúr.“ FÓLK FÆR LÁN TIL AÐ BORGALÁN Er melra um það I dag að fólk koml og biðji um lán, en á árum áður? „Það hefur nú ekki orðið svo mikil breyting á því, ég tek við svona 10-25 manns á morgni, en talsverð breyt- ing hefur þó orðið þar á. Fólk kemur orðið f ríkara mæli til að fá skuldbreyt- ingar, þ.e. framlengingu á víxlum t.d. með 38% vöxt- um eða skuldabréfum með 47% vöxtum og þarf því að fá lán til lengri tíma, sem eru þá bundin lánskjaravísitölu. Og ef fólk ræður ekki við víxla- eða skuldabréfavexti, hvernig fer það þá með vísi- tölutryggö lán á meðan verðbólgan er eins og hún er í dag?“ Fer allt eftir þvl hvað úr sjónum kemur „Það er greinilegt að fólk hefur minna á milli hand- anna en áður, enda ekki nema von þegar vertíöin fer svona illa. Við verðum bara að kyngja því, aö það veltur allt á því hvað kemur úr sjónum. Nú í vetur varfjöld- inn allur af bátunum með þetta 200-300 tonn, en fyrir 10-15 árum síðan var al- gengt að þeir væru með 600-800 tonn og topparnir meö 1000-1200 tonn.“ Hverjar eru helstu ástæð- ur fyrir þessari slæmu út- komu sjávarútvegsins? „Það eru náttúrlega marg ar ástæður fyrir því, en fyrst ber þó að minnast þess, að loðnan hvarf hjá okkur, síld- in varð fyrir bí, þó er byrjað að veiða hana aftur, en hún er svo dýr að það er erfitt að selja hana og keppa við þjóðir sem jafnvel greiða hana niður. Skreiðin, mikið til af henni frá síðasta ári, er ófarin enn og hún er ekki greidd fyrr en 8-10 mánuð- um frá sendingu. Þarna liggja miklir peningar, sem fyrirtækin og bankarnir eiga. Nú, saltfiskurinn, reið- arslagið með orminn i hon- um og annað til; afskipan- irnar. Þær dreifast nú yfir miklu lengri tímaenáðurog það þýðir ekkert annað en dráttur á greiðslum. Nóg er til af karfa, en við erum þegar búnir að framleiöa helming þess magns sem við seljum Rússum fyrir næsta ár.“ Togararnir búnlr aö drepa allan þorsklnn „Orsakirnar fyrir þessari slæmu vertíð, er þorskur- inn búinn? Bátasjómenn- irnir vilja kenna togurunum um þetta og segja að þeir séu búnir aö drepa allan þorskinn, „moka honum öllum í gegnum lensportið", eins og þeir segja, og þaö hafa heyrst hrikalegar tölur um það.“ Hvaö viltu segja um fram- tfölna I þessum málum? „Verðum viö ekki bara að vera bjartsýnir og vona þaö besta?" sagði Jón ísleifs- son að lokum. - pket. urbæjar undanfarin 10árog starfar þar áfram í hluta- starfi. Afgreiðslutími er fyrir há- degi og er síminn 3176. epj. Fyrsta fólks- lyftan á Suðurnesjum Undanfariö hafa staðið yfir framkvæmdir við gerð lyftuhúss að Hafnargötu 32 í Keflavík (Stapafellshús- inu). í sjálfu sér eru þetta ekki merkar framkvæmdir, en þó ber að hafa það í huga, að hér er verið að útbúa fyrstu lyftuna fyrir almenning í húsi á Suðurnesjum. Fyrir eru að vísu lyftur s.s. vöru- lyftur víða, og lyftan á sjúkrahúsinu, sem ætluð er til nota fyrir sjúkraflutn- inga. - epj. Dagskrá 17. júní 1983 Kl. 13.00: Hátíðarguðsþjónusta í Keflavíkurkirkju, sr. Ólafur Oddur Jónsson. Skrúðganga. Kl. 14.00: í SKRÚÐGARÐINUM: Hátíðarsetning Fánahylling Ávarp Fjallkonunnar Ræða dagsins Magnús Þór Sigmundsson Leikfélag Keflavíkur Karlakór Keflavíkur Tískusýning Áhöfnin á Halastjörnunni - TÍVOLÍ - Kl. 15.30: í Barnaskólanum: Þjóðhátíðarkaffi Kl. 17.00: Á íþróttavellinum: Knattspyrna (3. fl. ÍBK - 5. fl. ÍBK) Júdó-sýning Karamelludreifing Pokahlaup - Reiptog (mfl. ÍBK í knattsp. og mfl. ÍBK í körfub.) Ki. 20.30: í barnaskólaporti:

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.