Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 09.06.1983, Qupperneq 10
10 Fimmtudagur 9. júní 1983 VÍKUR-fréttir NÝKOMIÐ Misgróft BÓMULLARGARN í tískulitum. Nýjar uppskriftir. JESSÝ-EFNI í bleiku, bláu og gulu. Verslunin LÍSA Hafnargötu 25 - Keflavík Fulltrúi/Birgðastjórn Óskum eftir að ráða fulltrúa í birgðastofn- un Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt að skipulagi og stjórnun verkefna. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á tölvuvæddu birgðabókhaldi. Mjög góð enskukunnátta skilyrði. Umsóknir sendist Ráðningarskrifstofu Varnarmáladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síðar en 22. júní n.k. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973. RAFBÚO: Heimilistæki Allt til raflagna Ljós og Ijóskastarar Rafhlutir í bíla SKIL-handverkfæri R.Ö: RAFVERKSTÆÐI: Nýlagnir Viögerðir Hafnargötu 44 - Keflavik Teikningar Slml 3337 Bílarafmagn Verslið við fagmanninn. Þar er þjónustan. Afleysingar á skrifstofu Starfskraft vantar á skrifstofu til afleysingar í sumar. Upplýsingar veittar í síma 3260. Umsóknir sendist fyrir 15. júní n.k. Skipaafgrelðsla Suðurnesja Patton og Alli Kalll Eftir utkomu tiðaala blaðt hala nokkrir gtrung- ar i Niarðvik bentokkuráaö karl-kaninurnar tv»r á Fitj- um hafi fangiö viröulag gtalunofn. þ a Patton og Alli Kalli. i hofuðið á þa.m Svaim Eirikttyni tlðkkvi- liötttjöra og Albart Karli Sandart b»|artl|óra - api yi/*" /7. . Innrás i Njaróvik? Göngudagur fjölskyldunnar Hinn árlegi göngudagur fjölskyldunnar, sem ung- mennafélögin um land allt standa að sem árlegum þætti í starfi sínu, verðurað þessu sinni sunnudaginn 12. júni n.k. í göngudeginum sl. sumar tóku þátt rúmlega 6000 manns í 109 göngum víösvegar um landið. Mjólkurdagsnefnd tók upp samvinnu við ung- mennafélögin á síðasta göngudegi og er göngu- mönnum boðið upp á MYNDATÖKUR við allra hæfi. numqnD Hafnargötu 26 - Keflavík Sími 1016 Gengið inn frá bilastæði. ýmsar mjólkurvörur og drykki til hressingar. Allir göngumenn fá barmmerki sem jafnframt er lukkumiöi og hefur þetta verið mjög vinsælt hjá yngstu þátttak- endunum, enda margir góðir vinningar í boöi. Á sunnudaginn kemur verður farið með rútu frá SBK kl. 13.30ogerfargjald- ið 50 kr. fyrir manninn. Ekiö verður að Svartsengi og þaðan gengið um Selháls aö Hagafelli og alla leiðina til Stóra-Skógfells. Verða göngumenn síöan sóttir hjá malargryfjunum við Arnar- setur. Býður UMFK alla vel- komna til þátttöku á göngu- deginum. Smáauglýsingar Hjólhýsi til sölu vel með fariö Cavali- er hjólhýsi árg. 1977. Tvö- falt gler, rafmagnsdæla, raf- Ijós ásamt fortjaldi. Uppl. í síma 1038 eftir kl. 19. Til sölu Honda MB 50 '82, keyrð 3.900 km. Verö ca. 29 þús. Uppl. í síma 2423 eftir kl. 19. Tll lelgu 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 3865. Isskápur óskast Uppl. í síma 2734. Tapaö-Fundlö Ég er bara 5 mánaöa polli og átti von á nýjum matar- stól frá pabba. En svo klaufa lega vildi til að hann hrein- lega týndi stólnum óupp- teknum á milli Grindavíkur og Keflavíkur, svo aum- ingja ég þarf nú að sitja á staðgreiðslunótunni þar til stóllinn finnst. Finnandi vin samlega hringi í sima 2023. íbúö óskast 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík eða Njarð- vík. Uppl. í sima 6118. Túnþökur tll sölu Útvega góðar túnþökur á góðu veröi. Komið á staðinn. Upplýsingar gefur Óskar í síma 7184. ibúö óskast 3ja herb. ibúð óskast sem fyrst til leigu. Uppl. í síma 2723. Fulltrúi/Stjórnunarstarf Óskum eftirað ráðafulltrúaífjármálastofn- un Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Umsækjandi þarf að hafa mikla bókhalds- þekkingu ásamt menntun eða starfs- reynslu á sviði viðskipta. Æskileg reynsla við stjórnunarstörf. Mjög góð enskukunnátta skilyrði. Umsóknir sendist Ráðningarskrifstofu Varnarmáladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síðar en 22. júní n.k. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.