Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 09.06.1983, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 9. júní 1983 11 Tíðar breytingar hjá þjónustufyrirtækjum Aö undanförnu hafa nokkur fyrirtæki í þjónustu- iðnaðinum skipt um eig- endur, önnur eru til sölu eöa eru að stækka viö sig og enn önnur hafa komiö ný í hópinn. Hefur veriö sagt frá nokkrum þessarafyrirtækja hér í blaðinu, en þessi bæt- ast nú í hópinn. í verslunarrekstrinum hefur Draumaland skipt um eigendur, en þar er Stella Olsen kaupandi. Brautar- nesti hefureinnig verið selt en ekki hefur tekist aö hafa upp á kaupendum. Prentsmiðjan Grágas flytur nú um helgina í glæsi- legt hús að Vallargötu 14, og fjölritunarstofan Eintak var auglýst til sölu í síðasta tbl., þar sem annar eigand- inn vill selja, en hann hefur snúið sér að öðru. Nýjustu fréttir þaðan eru aö nokkrir aðilar hér í bæ eru aö kanna undirtektir með söfnun hlutafjár til að stofan veröi hér áfram. Leiktækjasalurinn sem var að Hafnargötu 19a, hefur flutt starfsemi sínaað Hafnargötu 62. Bólstrunin Víðavangshlaup UMFK var haldið á annan í hvíta- sunnu við íþróttavöllinn í Keflavík. Alls voru kepp- ehdur 44 og voru þeir frá fjórum félögum, UMFK, UMFN, KFK og Höfnum. Tókst hlaupið ágætlega og var keppnin skemmtileg. Sigurvegarar í einstökum riðlum voru sem hér segir: Drenglr, 10 ára og yngrl: Sigurður E. Marelss. KFK Drenglr, 11 og 12 ára: Ragnar Ómarsson UMFK Drengir, 13 og 14 ára: SigurðurHaraldss UMFK Karlar, 15 ára og eldrl: Árni Þ. Árnason, Hafnir Stúlkur, 13 ára og yngri: Guðlaug Hjartard. KFK Stúlkur 14 ára og eldrl: Guðlaug Sveinsd. KFK [ stigakeppninni sigraði KFK með alls 79 stig, en næst kom UMFK með 35 stig alls. - gj./pket. ALMENNAR TRYGGINGAR HF. - Keflavíkurumboö - Bilasölu Suðurnesja v/Reykjanesbraut Njarövík Tökum aðokkurallaralmennartryggingar. Skrifstofan er opin frá kl. 10-18. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17. Sími 2925. Umboðsmaður: JÓN ÁSGEIRSSON Heimasími: 1473. Grindavík - Keflavík Áætlunarferðir alla virka daga. Frá Keflavlk: Frá Grlndavík: kl. 8.45 kl. 9.10 kl. 11.00 kl. 11.25 kl. 13.10 kl. 13.30 kl. 17.15 kl. 17.40 STEINDÓR SIGURÐSSON Sérleyfis- og hópferðabílar Njarðvik - Pósthólf 108 - Simi 2840-3550 Seljum skelís alla daga. SUÐURNES HF. Garði - Sími 7179 - Heimasími 7294 sem var við Hafnargötu 20 er hætt starfsemi en ný verkfræöistofa hefur verið stofnsett i Njarðvík, en þar stendur til að opna við Grundarveg blóma- og grænmetisverslun. Þá hafa borist fréttiraf því að breyta eigi húsunum Hafnargötu 17 (gamla lög- reglustöðin) og Hafnargötu 24 í verslunarhús, svo eitthvað sé nefnt, þannig að enn heldur áfram sami upp- gangur ýmissa þjónustu- fyrirtækja í Keflavík og Njarðvík, sem betur fer. epj. Skátamót í Krísuvík Skátafélagiö Heiöabúar halda vormót í Krísuvík dagana-10. til 12. júní n.k. Eru þeir Heiðabúar sem ætla á mótið beðnir að koma í Skátahúsið kl. 20 í kvöld, fimmtudagskvöld. Ljósálfar og ylf ingar fara í dagsferö á mótiö. Leggja þeir af staö frá Skátahúsinu kl. 13 n.k. laugardag. - epj. Njarðvík tapaði Fylkismenn sigruðu Njarðvíkinga 1:0 á Laugar- dalsvelli um sl. helgi og skoraði Sverrir Brynjólfs- son sigurmark Fylkis, sem var mjög glæsilegt. Gísli Grétarsson fékk gullið tæki- færi til að ná forystu fyrir UMFN á fyrstu mínútum leiksins, en skaut langt yfir markið frá vítapunkti. pket. Grótta vann Hafnir í 4. deild Grótta og Hafnir léku í 4. deild knattspyrnunnar á malarvellinum í Keflavík sl. föstudag. Sigraði Grótta með 5 mörkum gegn tveim. pket. AUGLÝSIÐ í VÍKUR-fréttum 40% STARFSMANNA Framh. af 1. síðu nægi ríflega fyrir kaupun- um. Sameign gæti numið 20-25% af verði. Eigi bær- inn sameign í slíkum hús- um getilr hann tryggt að þær notist einungis eins og til er ætlast. Auk þessa mun það fé sem hægt er að leggja í slíkar byggingar leysa vanda miklu fleiri með þessum hætti. Biölisti leng- ist með hverju ári og er þegar orðinn 60-70 manns. Gæfist þessi tilraun vel mætti nota hana við fleiri hús og þar með nýta fé, sem með því fengist, til áfram- haldandi uppbyggingar á þessu sviði. - pket. tcTMatStofan íisturinn BreUhustifí 37 • sáini 3688 Sfardvíh MATSEÐILL sunnudagsins 12. júní 1983: LAMBAHRYGGUR - SVIÐ KJÚKLINGAR, HANGIKJÖT, FISKUR SÚPA OG KAFFI fylgja mat. Alhliða bílaviðgerðir Bílavellir löavöllum 2 - Keflavík PASSAMYNDIR tilbúnar strax. mjmynD Hafnargötu 26 - Keflavik - Sími 1016 Gengiö inn frá bilastæöi.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.