Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Síða 11

Víkurfréttir - 09.06.1983, Síða 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 9. júní 1983 11 Tíðar breytingar hjá þjónustufyrirtækjum Aö undanförnu hafa nokkurfyrirtæki í þjónustu- iönaöinum skipt um eig- endur, önnur eru til sölu eöa eru aö stækka viö sig og enn önnur hafa komið ný í hópinn. Hefur verið sagt frá nokkrum þessara fyrirtækja hér í blaöinu, en þessi bæt- ast nú í hópinn. í verslunarrekstrinum hefur Draumaland skipt um eigendur, en þar er Stella Olsen kaupandi. Brautar- nesti hefur einnig veriö selt en ekki hefurtekist að hafa upp á kaupendum. Prentsmiöjan Grágas flytur nú um helgina í glæsi- legt hús aö Vallargötu 14, og fjölritunarstofan Eintak var auglýst til sölu í síðasta tbl., þar sem annar eigand- inn vill selja, en hann hefur snúið sér að ööru. Nýjustu fréttir þaöan eru aö nokkrir aðilar hér í bæ eru að kanna undirtektir með söfnun hlutafjár til aö stofan verði hér áfram. Leiktækjasalurinn sem var að Hafnargötu 19a, hefur flutí starfsemi sína að Hafnargötu 62. Bólstrunin Víðavangshlaup UMFK var haldið á annan í hvíta- sunnu viö íþróttavöllinn í Keflavik. Alls voru kepp- endur 44 og voru þeir frá fjórum félögum, UMFK, UMFN, KFK og Höfnum. Tókst hlaupið ágætlega og var keppnin skemmtileg. Sigurvegarar í einstökum riölum voru sem hér segir: Drengir, 10 ára og yngrl: Sigurður E. Marelss. KFK Drengir, 11 og 12 ára: Ragnar Ómarsson UMFK Drengir, 13 og 14 ára: SigurðurHaraldss UMFK Karlar, 15 ára og eldri: Árni Þ. Árnason, Hafnir Stúlkur, 13 ára og yngri: Guölaug Hjartard. KFK Stúlkur 14 ára og eldri: Guðlaug Sveinsd. KFK í stigakeppninni sigraði KFK með alls 79 stig, en næst kom UMFK með 35 stig alls. - gj./pket. ALMENNAR TRYGGINGAR HF. - Keflavíkurumboð - Bílasölu Suðurnesja v/Reykjanesbraut Njarðvík Tökum að okkurallaralmennartryggingar. Skrifstofan er opin frá kl. 10-18. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17. Sími 2925. Umboösmaður: JÓN ÁSGEIRSSON Heimasími: 1473. Grindavík - Keflavík Áætlunarferðir alla virka daga. Frá Keflavik: Frá Grlndavfk: kl. 8.45 kl. 9.10 kl. 11.00 kl. 11.25 kl. 13.10 kl. 13.30 kl. 17.15 kl. 17.40 STEINDÓR SIGURÐSSON Sérleyfis- og hópferóabilar Njarðvík - PósthóH 108 - Simi 2840-3550 Seljum skelis alla daga. SUÐURNES HF. Garði - Sími 7179 - Heimasími 7294 sem var við Hafnargötu 20 er hætt starfsemi en ný verkfræðistofa hefur verið stofnsett í Njarðvík, en þar stendur til að opna við Grundarveg blóma- og grænmetisverslun. Þá hafa borist fréttir af því að breyta eigi húsunum Hafnargötu 17 (gamla lög- reglustöðin) og Hafnargötu 24 í verslunarhús, svo eitthvað sé nefnt, þannig að enn helduráfram sami upp- gangur ýmissa þjónustu- fyrirtækja í Keflavík og Njarðvík, sem betur fer. epj. Skátamót í Krísuvík Skátafélagið Heiðabúar | halda vormót í Krísuvík j dagana-10. til 12. júní n.k. I Eru þeir Heiðabúar sem ! ætla á mótið beðnir að koma í Skátahúsið kl. 20 í kvöld, fimmtudagskvöld. Ljósálfar og ylfingar fara í dagsferð á mótið. Leggja þeir af stað frá Skátahúsinu kl. 13 n.k. laugardag. - epj. Njarðvík tapaði Fylkismenn sigruðu Njarðvíkinga 1:0 á Laugar- dalsvelli um sl. helgi og skoraði Sverrir Brynjólfs- son sigurmark Fylkis, sem var mjög glæsilegt. Gísli Grétarsson fékk gullið tæki- færi til að ná forystu fyrir UMFN á fyrstu mínútum leiksins, en skaut langt yfir markið frá vítapunkti. pket. Grótta vann Hafnir í 4. deild Grótta og Hafnir léku í 4. deild knattspyrnunnar á malarvellinum í Keflavík sl. föstudag. Sigraði Grótta með 5 mörkum gegn tveim. pket. AUGLÝSIÐ í VÍKUR-fréttum 40% STARFSMANNA Framh. af 1. síðu nægi ríflega fyrir kaupun- um. Sameign gæti numið 20-25% af verði. Eigi bær- inn sameign i slíkum hús- um getúr hann tryggt að þær notist einungis eins og til er ætlast. Auk þessa mun það fé sem hægt er að leggja í slíkar byggingar leysa vanda miklu fleiri meö þessum hætti. Biölisti leng- ist með hverju ári og er þegar oröinn 60-70 manns. Gæfist þessi tilraun vel mætti nota hana við fleiri hús og þar með nýta fé, sem með því fengist, til áfram- haldandi uppbyggingar á þessu sviði. - pket. icTMatStoíaii KÍSfHÍÍHH Brekhustig 37 • sími 3688 Njardvík MATSEÐILL sunnudagsins 12. júní 1983: LAMBAHRYGGUR - SVIÐ KJÚKLINGAR, HANGIKJÖT, FISKUR SÚPA OG KAFFI fylgja mat. Alhliða bílaviðgerðir Bílavellir Iðavöllum 2 - Keflavík nymyno Hafnargötu 26 - Keflavik - Simi 1016 Gengið inn frá bílastæði. V___________________________________________/ PASSAMYNDIR tilbúnar strax.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.