Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Síða 13

Víkurfréttir - 09.06.1983, Síða 13
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 9. júní 1983 13 Þroskahjálp á Suðurnesjum fær gjöf frá 10 ára fermingarbörnum a Snðnrne§jumS Hafið samband við söluskrifstofu Arnarflugs, Keflavíkurflugvelli eða umboðsmenn ferðaskrifstofanna í Keflavík. Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Keflavíkurflugvelli Herb. 21 Opið 9-12 virka daga Simi 92-2700 10 ára fermingarbörn úr Keflavík og Njarðvík af- hentu í síðustu viku Þroska- hjálp á Suðurnesjum peningagjöf að upphæð 7.200 kr., en þessi 10 ára fermingarbörn héldu sam- kvæmi í Bergás ekki alls fyrir löngu og voru þessir peningar nettó hagnaðuraf því og var ákveðið að færa Þroskahjálp þessa upp- hæð, en þetta er gefið í minningu tveggja látinna fermingarsystra, Elísa- betar Leifsdóttur og Mar- grétar Ástvaldsdóttur. Verði þessari upphæð varið til ný- byggingarinnarsem Þroska hjálp er nú að reisa og verð- ur það svokölluð skamm- tímavist. Þroskahjálp á Suðurnesj- um var stofnað haustið 1977, en i janúar á sl. ári flutti stofnunin aðsetur sitt að Suðurvöllum 9 í Kefla- vík. Núverandi formaður fé- lagsins er Ellert Eiríksson, sveitarstjóri í Garði, en frá- farandi formaður, Einar Guðberg, lét af formennsku á þessu ári eftir að hafa gegnt því starfi frá stofnun félagsins. Ásta Björnsdóttir er glugga- og hurðaverksmiðja NJARÐVlK - S(MI 1601 Slökkvitækja- þjónusta Suöurnesja Kolsýruhleðsla - Dufthleðsla Viðhald og viðgerðir á flestum tegundum slökkvitækja. Reykskynjarar - Rafhlöður Brunaslöngur - Slökkvitæki Uppsetning, ef óskað er Viðurkennd eftirlitsþjónusta handslökkvitækja í bátum og skipum. Slökkvitækjaþjónusta Suðurnesja Háaleiti 33 - Keflavik - Simi 2322 rekstrarstjóri en auk henn- ar starfar einn sjúkraþjálf- ari, Sigríður Þórarinsdóttir, auk nema úr Sjúkraþjálfa- skólanum í hálfu starfi, en félagið er nú á höttum eftir sjúkraþjálfara frá Hollandi. Guðrún Kristjánsdótti r hefur gegnt hálfu starfi þroskaþjálfara en hún er auk þess hálfan dag á Garðaseli. Frá áramótum hafa um 20 börn komið í endurhæfingu og er algengt að þau komi 2-3svar í viku í þjálfun. Stofnunin er orðin nokkurs konar almenn endurhæf- ingarstöð en annarekki eft- irspurn og verður fólk að biöa nokkra mánuði eftir þjálfun og nú eru um 60 manns á biðlista. Er von að þetta ástand lagist með til- komu annars srjúkraþjálf- ara og yrðu þá tveir. Læknir stöðvarinnar er Hreggviður Hermannsson og fylgist hann reglulega með sjúkl- ingum. Eins og áðursegirer byrj- að á viðbyggingu við hús Þroskahjálpar og mun þar verða skammtímavist. Er áætlað að byggingin verði fokheld í haust en það ræðst algerlega eftir hvort nægt fjármagn fæst, en fyrir stuttu veitti Framkvæmda- sjóður þroskaheftra á (slandi 300 þús. kr. til bygg- ingarinnar, en auk þess má geta þess að innstreymi frá félögum og einstaklingum hefur verið mikið og til að mynda gaf Lionsklúbbur Keflavíkur 100 þús. kr. á þessu ári, en það er stærsta gjöfin til þessa. Á meðfylgjandi mynd afhendir Sesselja Halldórs- dóttir fyrir hönd fermingar- barna, Stefaniu Hákonar- dóttur gjaldkera Þroska- hjálpar á Suðurnesjum, upphæðina, en auk þeirra eru á myndinni talið f.v.: Ásta Björnsdóttir, Margrét Sanders, Ellert Eiríksson og Hrafnhildur Njálsdóttir. pket. Tjöld og allt tilheyrandi 5 og 6 manna Hafnargötu 54 - Keflavík Sími1112 2ja manna 3ja og 4ra manna

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.