Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.1983, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 09.06.1983, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 9. júní 1983 VÍKUR-fréftir ÚTBOÐ Brunavarnir Suðurnesja óska hér með eftir tilboðum í byggingu 1. áfanga viðbygging- ar við slökkvistöð í Keflavík. Verkið nær til jarðvinnu, lagna og upp- steypu undirstaða og gólfplötu. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Suðurnesjahf., Hafnargötu 32, III. hæð.frá og með föstudeginum 10. júní 1983 gegn 800 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu byggingafulltrúans í Keflavík, Hafnargötu 32, III. hæð, mánu- daginn 20. júní 1983 kl. 13.30. Brunavarnir Suöumesja Sandgerðingar - Suður- nesjamenn, athugið Traktorsgrafa MF-50 - Beltagrafa HM-580. Til leigu ístórog smáverk. Höfum líkafyll- ingarefni í grunna og lóðir. Erum með umboð fyrir túnþökur. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Gerum einnig föst tilboð. Óskar og Herbert Guðmundssynir Óskar, sími 7184 - Herbert, sfmi 7250 Ný íbúð til sölu Ný 3ja herbergja íbúð til sölu í fjölbýlishús- inu Fífumóa 3, Njarðvík. Tilbúin nú pegar. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. UpplýsingargefurTrausti Einarsson ísíma 1753 á kvöldin. Prjónakonur Kaupum fallega vel prjónaða sjónvarps- sokka, 60 cm langa, og hnepptarlopapeys- ur, allar stærðir. Móttaka miðvikudagana 15. og 29. júní kl. 13-15 að Iðavöllum 14b, Keflavík. ÍSLENZKUR MARKADUR HF. Kambur hf. Jarðverktakar-Efnissala Höfum viðurkennt fyllingarefni: Böggla- berg - Súluefni - Sand - Toppefni - Mold - Torf. - önnumst allar tegundir flutninga meö dráttarbifreiðum, flatvögnum og vöru- bifreiðum. Símar: Efnisþurrð er einatt böl 92-1343 og því gott að heyra, 92-2130 Kambsmenn selja sand og möl 92-3045 og sitthvað starfa fleira. 92-2093 h.I. Með fjölmiðlaæði Misjofn er mannskepnan. iö annars vegar Og lika lynr sumirforöastijolmiOla.aör- viöeo-kerti Varöandi kana- ir eru alilal i tjolmiOium, en sjónvarpiO lét hann ellir ser ollu ma olgera Emn er sá aö gera ymsa hluti. þanmc maöur her suður meö sjö aö sem ahorlanaa dat serrt vitöist Mrl halamn manm halsi \ nvg tkwnmti vega et þaer sogur sem at PaO tiilelli sem menr honum heyrast eru sannar lurða Sig mest a var þega Er hann sér á parti? Fyrn yl.rþv menningur væri tillitslaus viO ymsa b|orgunaraðila s.s. slokkviliú. sjúkra- og lugregluJiö A6 mo'gti leyli er hér lanö meö reti mal. en Þegar menn eru aO ak brunaslongur Dessir gera ser sjailsagt ekki sianga með Ijllum iTturKjr fiífia og *ra(r myndi sla slangunni t þegar eg sá sio> sliorann a Kellavil velli spóla a slongunum Rally-cross svæði á Kolbeinsstaðarhæð Akstursíþróttafélag Suö- urnesja hefur fengið afnot af landssvæði á Kolbeins- Sótskemmdir í Sandgerði í síðustu viku varslökkvi- lið Miðneshrepps kvatt út í hús eitt í Sandgeröi, þar sem húsráðendur höfðu farið frá húsinu án þess að muna eftir að slökkva á eldavélinni. Haföi eldurinn slokknað af sjálfu sér, en nokkrar skemmdir uröu af sóti, auk þesssem eldavélin er ónýt. - epj. staöarhæð í Miðneshreppi undir Rally Cross keppnir. Svæði þetta eru gryfjurnar ofan við þjóðveginn milli Garðs og Sandgerðis. Eins og margir hafa orðið varir við undanfarin ár hefur borið nokkuð á því að gryfjur þessar væru notað- ar sem ruslahaugar, en nú hefur orðið mikil breyting þarna á, því í síðustu viku varsvæðið hreinsaðaf þeim félögum í AÍFS og er ekki hægt að sjá að þarna hafi nokkurn tíma verið rusla- haugar. Sagði Hartmann Óskars- son, einn þeirra féiaga, í viötali við blaðiö, aðskilyröi fyrir að fá að hafa þetta svæði hefði veriðað hreinsa til þarna og ef þeir halda þeim skilyrðum fengju þeir að hafa þetta svæði um ókomna framtíð. Er vonandi að Suður- nesjamenn skemmi ekki þennan hreinsunarárangur þeirra félaga, með því að búa aftur til ruslahauga þarna, því eins og svæðið er nú, er vart hægt að trúa því að þarna hafi fyrir nokkrum dögum verið Ijótir haugar, enda fóru margir tímar í hreinsun og miklu drasli var ýmist ekið í burtu eða brennt á staðnum, og eiga þeir AÍFS-menn hrós skilið. - epj. Jt\!Ut\l*dl\JLXN 1 JKJbrLiWJU\. H Hi Bílabuðin. »* á Radial bjólbarðar. Bifreiðastödin.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.