Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.06.1983, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 23.06.1983, Qupperneq 1
ELDSVODI í M/B GUNNJÖNI GK 506: 3 UNGIR MENN FÖRUST Þrlr menn á aldrinum 17-25 ára frá Keflavík, Njarfivik og Reykjavfk, fórust er eldur kom upp I m.b. Gunnjóni GK 506 frá Gar&i sl. mánudag, er sklplö var statt norö-aust- ur af Hornl. Alls voru 10 manns um borö, en menn- irnir sem létust loku&ust Inni I hásetaklefanum aftur I sklplnu. Þeir sem lótust hétu Ragnar Júlfus Hallmanns- son, Ásgar&i 5 I Keflavfk, fœddur 18. júnf 1966, Ei- rfkur Ingimundarson, Njarövíkurbraut 27, Njarö- vik, fœddur 30. april 1963, og Haukur Ólafsson, Ara- ger&i 4, Reykjavik, fædd- ur 5. janúar 1958. Ekki liggur Ijóst fyrir hver eldsupptök voru, en þegar bla&lö fór I prentun sl. þri&judag stóö slökkvl- starf enn yfir, þvi meöan veriö var a& draga bátinn I land blossaði eldurinn alltaf upp aftur. Þegar búiö yröl a& slökkva eld- inn og dæla sjó úr Gunn- jóni, en mikil siagsf&a var komin á bátlnn, átti aö draga hann til Njarðvfkur. Gunnjón GK 506 er 271 lesta stálskip I elgu Gauksstaöa hf. I Garöi, a&eins rúmlega ársgamalt en þvi var hleypt af stokk- unum hjá Sklpasmf&a- stöö Njar&vikur 30. aprfl á si&asta ári. - epj. Fyrir rúmu ári, - Gunnjón bióur sjósetningar. Söluíbúðir aldraðra í Njarðvík: Eiga að vera fokheldar í Við Vallarbraut I Njarðvík stendur nú yfir bygging á söluíbúðum fyrir aldraða á vegum Njarðvíkurbæjar. Formaður bygginganefnd- ar hússins er Jóhannes Hleiöar Snorrason, og tókum við hann því tali til að forvitnast um frekari fram- kvæmdir og hvaö búið væri að gera. „Það er lokiö við gerð sökkulsins," sagði Hleiðar, ,,en bygging sjálfs hússins hefur verið boöin út og var Húsanes með lægsta tilboðið, en fjórir aöilar buðu i verkið. Voru þeirallir með svipuð tilboð og ná- lægt þeirri kostnaðaráætl- un sem gerð var. Eiga þeir Húsanesmenn að skila hús- inu fokheldu og tilbúnu að utan undir málningu fyrir 1. nóvember n.k. Við þá vinnu sem lokiðer höfum við mikið notið vel- vilja hinna ýmsu aðila sem ýmist hafa gefið efni eða vinnu, og sem dæmi þar um má áætla að um helmingur af verði sökkulsins hafi verið gefinn. Hér er um að ræða bygg- VOGAR: Verkamannabústaðir afhentir Föstudaginn 10. júní sl. afhenti bygginganefnd verkamannabústaða í Vatns leysustrandarhreppi fyrstu ibúðirnar sem byggðar eru undir hennar stjórn í hreppnum. Af þessu tilefni hafði blaðið samband við Einar Baxter, formann bygginga- nefndarinnar, til að fá bygg- ingasöguna. „Bygging þessara íbúða hófst með opnun tilboða í maí á síðasta ári,“ sagði Einar, „og átti Húsanes hf. lægsta tilboðið og fékk því verkiö. Var ákveðið að verk- Næsta blað kemur út 30. júní. tíma skyldi lokið 1. júní 1983 og stóð það alveg. Þetta eru þrjú hús í formi raðhúsa og eru staðsett við Leirdal og hafa númerin 2,4 og 6. Eru þetta allt söluíbúðir sem seldar eru skv. lögum umverkamanna bústaði. Er hér um stein- steypt hús að ræða og er hver íbúð um 98 fermetrar að stærð nettó og sá Hús- næðismálastjórn um teikn- ingar og ráðgjöf." Um áframhald á frekari byggingaframkvæmdum á vegum nefndarinnar sagði Einar Baxter: „Stjórn verka- mannabústaða er ákveðin í því að láta fara fram könnun á þörf fyrir frekari bygg- ingaframkvæmdir slíkra íbúöa, og fer sú könnun fram í þessum mánuði. Þegar niðurstöður liggja fyrir er þaö ákvöröun sveit- arstjórnar hvort lagt verður út í frekari framkvæmdir. 17. júní. Ljósm.: pket. epj. Ólafur KE seldur burt nóvember ar sem gerir það að verkum að fólk getur verið þarna lengur. Auk þess er sjón- varpsherbergi og fleira fengist af sams konar fyrir- komulagi á Selfossi. Þegar íbúðirnar verða fok heldar verða þær boönartil sölu, þó þannig aö þeim verður ekki skilað fyrr en allt er frágengiö," sagöi Jó- hannes Hleiðar. Upphafið að byggingu þessari átti Lionsklúbbur Njarövíkur, en Njarðvíkur- bær tók síðan við verkinu. Margir sjálfboóalióar hafa komió til starfa vió byggingu sökkulsirís og sjást Lionsmenn á meófylgjandi mynd, en þeir lögóu öll rör. ingu sem veröur með 8 íbúðum á einni hæð og er það mjög hagkvæmt fyrir gamla fólkiö, þ.e. engirstig- sameiginlegt þannig að íbúarnir geta haft mikinn samgang sín á milli ef það vill, en góð reynsla hefur Þórður Jóhannesson út- gerðarmaður hefur selt bát sinn, Ólaf KE 49, vestur á Grundarfjörö, þar sem hann hefur hlotiö nafnið Gustur SH 143. Jafnframt þessu hefur Þórður hætt útgerð hér syðra, en hanneraðflytjatil Reykjavíkur. - epj. epj-

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.